„Það er eitthvað mikið að gerast í verkalýðshreyfingunni“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 11. mars 2018 14:06 Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, gerði hallarbyltingu innan verkalýðshreyfingarinnar að umfjöllunarefni sínu. Vísir/GVA Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir að eitthvað mikið sé að gerast í verkalýðshreyfingunni þegar hann er inntur eftir viðbrögðum við tíðindum vikunnar þegar B-listi Sólveigar Önnu Jónsdóttur vann yfirburðasigur á A-lista Ingvars Vigurs Halldórssonar í stjórnarkosningum Eflingar, stéttarfélags. Styrmir var gestur Egils Helgasonar í Silfrinu, stjórnmálaþætti Ríkisútvarpsins. „Það er eitthvað mikið að gerast í verkalýðshreyfingunni. Mér finnst svona að með einhverjum hætti séu að verða kynslóðaskipti þarna, ungt fólk að koma til skjalanna með breytt viðhorf,” segir Styrmir sem telur að þó að breytingarnar sem eiga sér stað innan verkalýðshreyfingarinnar séu ekki aðeins vegna óánægju félagsmanna með kjör.Fámennir hópar misnoti aðstöðu sína „Ég er þeirrar skoðunar að meginástæðan fyrir þessum óróa inni í verkalýðshreyfingunni sé það sem er að gerast inni í samfélaginu að öðru leyti, það er að segja, það eru mjög fámennir hópar í þessu þjóðfélagi sem nýta sér aðstöðu sína til þess að taka til sín meira heldur en aðrir hafa möguleika á og þá á kostnað þeirra sömu,” segir Styrmir.Hann beinir spjótum sínum fyrst og fremst að kjararáði sem ákvarðar um launahækkanir æðstu embættismanna. Reiði og óánægja almennings sé vegna ósanngirninnar. „Þetta held ég að sé það sem hefur skapað jarðveginn fyrir svona byltingu sem varð í Eflingu,”Aðspurður hvort þetta sé vísir að enn harðari baráttu innan verkalýðshreyfingarinnar segist Styrmir halda að svo verði. „Það er mjög líklegt að það verði það, en það fer þó eftir því hvort að þessi ríkisstjórn sem nú situr, sem náttúrulega spannar breytt svið, hvort hún hafi vit á því að bregðast við strax eða hvort hún bregst ekki við.” Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Sjá meira
Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir að eitthvað mikið sé að gerast í verkalýðshreyfingunni þegar hann er inntur eftir viðbrögðum við tíðindum vikunnar þegar B-listi Sólveigar Önnu Jónsdóttur vann yfirburðasigur á A-lista Ingvars Vigurs Halldórssonar í stjórnarkosningum Eflingar, stéttarfélags. Styrmir var gestur Egils Helgasonar í Silfrinu, stjórnmálaþætti Ríkisútvarpsins. „Það er eitthvað mikið að gerast í verkalýðshreyfingunni. Mér finnst svona að með einhverjum hætti séu að verða kynslóðaskipti þarna, ungt fólk að koma til skjalanna með breytt viðhorf,” segir Styrmir sem telur að þó að breytingarnar sem eiga sér stað innan verkalýðshreyfingarinnar séu ekki aðeins vegna óánægju félagsmanna með kjör.Fámennir hópar misnoti aðstöðu sína „Ég er þeirrar skoðunar að meginástæðan fyrir þessum óróa inni í verkalýðshreyfingunni sé það sem er að gerast inni í samfélaginu að öðru leyti, það er að segja, það eru mjög fámennir hópar í þessu þjóðfélagi sem nýta sér aðstöðu sína til þess að taka til sín meira heldur en aðrir hafa möguleika á og þá á kostnað þeirra sömu,” segir Styrmir.Hann beinir spjótum sínum fyrst og fremst að kjararáði sem ákvarðar um launahækkanir æðstu embættismanna. Reiði og óánægja almennings sé vegna ósanngirninnar. „Þetta held ég að sé það sem hefur skapað jarðveginn fyrir svona byltingu sem varð í Eflingu,”Aðspurður hvort þetta sé vísir að enn harðari baráttu innan verkalýðshreyfingarinnar segist Styrmir halda að svo verði. „Það er mjög líklegt að það verði það, en það fer þó eftir því hvort að þessi ríkisstjórn sem nú situr, sem náttúrulega spannar breytt svið, hvort hún hafi vit á því að bregðast við strax eða hvort hún bregst ekki við.”
Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Sjá meira