Prófessor segir rektor fara með rangt mál -- kennslan hefur ekki liðið fyrir djassinn Jakob Bjarnar skrifar 10. apríl 2014 11:27 Egill Benedikt (lengst til hægri) með djasstríói sínu FLEY. Hann segir ummæli rektors þess efnis að djassinn flækist fyrir kennslunni fráleit. Egill Benedikt Hreinsson, prófessor í verkfræði og djasspíanisti, furðar sig á yfirlýsinguKristínar Ingólfsdóttur Háskólarektors vegna fréttar Vísis þess efnis að bann liggi við því að hann leiki djass á skemmtiferðaskipum. „Vegna yfirlýsingar rektors 31. mars síðastliðnum á visir.is vil ég taka fram að aðdróttun rektors í minn garð í yfirlýsingunni stenst einfaldlega ekki. Engin fjarvera frá kennslu eða skörun milli hljóðfæraleiks og kennslu var tilefni þess að hljóðfæraleikur minn var bannaður skriflega með bréfi á vegum rektors. Bannið var tilefnislaust,“ segir Egill Benedikt. Vísir greindi frá því að Egill Benedikt hafi bréf frá útsendara rektors þar sem lagt er blátt bann við því að hann spili á píanó á skemmtiferðaskipum stöðu sinnar vegna. Egill Benedikt hefur lengi fengist við djazzpíanóleik, til dæmis með FLEY-tríóinu sem hefur spilað og leikið á skemmtiferðaskipinu „The World“. Rektor sendi frá sér afgerandi yfirlýsingu vegna fréttarinnar sem ekki er hægt að skilja öðru vísi en svo að Egill hafi látið kennsluna mæta afgangi vegna djassins. Þar segir að skólinn geri „að sjálfsögðu engar athugasemdir við að starfsmenn hans leiki á píanó eða önnur hljóðfæri,“ en, Kristín segir hins vegar skólann gera alvarlega athugsemd við að starfsmenn mæti ekki til fyrirlestrahalds á réttum tíma án þess að hafa fengið leyfi frá störfum og að „hljóðfæraleikur teljist ekki til viðhlítandi skýringa á fjarveru frá kennslu.“ „Ég bara er með lögmenn í þessu máli og háskólinn mun heyra frá þeim,“ segir Egill um næstu skref. „Þessu máli er ekki lokið, langt því frá.“ Tengdar fréttir Prófessor bannað að spila á skemmtiferðaskipum Egill Benedikt Hreinsson, prófessor í verkfræði, er með bréf frá Háskóla Íslands þar sem lagt er blátt bann við því að hann spili á píanó á skemmtiferðaskipum stöðu sinnar vegna. 28. mars 2014 17:04 Gerir ekki athugasemdir við að starfsfólk leiki á hljóðfæri Rektor Háskóla Íslands svarar prófessor sem segist hafa verið bannað að spila á skemmtiferðaskipum stöðu síns vegna. 31. mars 2014 20:27 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Fleiri fréttir „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Sjá meira
Egill Benedikt Hreinsson, prófessor í verkfræði og djasspíanisti, furðar sig á yfirlýsinguKristínar Ingólfsdóttur Háskólarektors vegna fréttar Vísis þess efnis að bann liggi við því að hann leiki djass á skemmtiferðaskipum. „Vegna yfirlýsingar rektors 31. mars síðastliðnum á visir.is vil ég taka fram að aðdróttun rektors í minn garð í yfirlýsingunni stenst einfaldlega ekki. Engin fjarvera frá kennslu eða skörun milli hljóðfæraleiks og kennslu var tilefni þess að hljóðfæraleikur minn var bannaður skriflega með bréfi á vegum rektors. Bannið var tilefnislaust,“ segir Egill Benedikt. Vísir greindi frá því að Egill Benedikt hafi bréf frá útsendara rektors þar sem lagt er blátt bann við því að hann spili á píanó á skemmtiferðaskipum stöðu sinnar vegna. Egill Benedikt hefur lengi fengist við djazzpíanóleik, til dæmis með FLEY-tríóinu sem hefur spilað og leikið á skemmtiferðaskipinu „The World“. Rektor sendi frá sér afgerandi yfirlýsingu vegna fréttarinnar sem ekki er hægt að skilja öðru vísi en svo að Egill hafi látið kennsluna mæta afgangi vegna djassins. Þar segir að skólinn geri „að sjálfsögðu engar athugasemdir við að starfsmenn hans leiki á píanó eða önnur hljóðfæri,“ en, Kristín segir hins vegar skólann gera alvarlega athugsemd við að starfsmenn mæti ekki til fyrirlestrahalds á réttum tíma án þess að hafa fengið leyfi frá störfum og að „hljóðfæraleikur teljist ekki til viðhlítandi skýringa á fjarveru frá kennslu.“ „Ég bara er með lögmenn í þessu máli og háskólinn mun heyra frá þeim,“ segir Egill um næstu skref. „Þessu máli er ekki lokið, langt því frá.“
Tengdar fréttir Prófessor bannað að spila á skemmtiferðaskipum Egill Benedikt Hreinsson, prófessor í verkfræði, er með bréf frá Háskóla Íslands þar sem lagt er blátt bann við því að hann spili á píanó á skemmtiferðaskipum stöðu sinnar vegna. 28. mars 2014 17:04 Gerir ekki athugasemdir við að starfsfólk leiki á hljóðfæri Rektor Háskóla Íslands svarar prófessor sem segist hafa verið bannað að spila á skemmtiferðaskipum stöðu síns vegna. 31. mars 2014 20:27 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Fleiri fréttir „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Sjá meira
Prófessor bannað að spila á skemmtiferðaskipum Egill Benedikt Hreinsson, prófessor í verkfræði, er með bréf frá Háskóla Íslands þar sem lagt er blátt bann við því að hann spili á píanó á skemmtiferðaskipum stöðu sinnar vegna. 28. mars 2014 17:04
Gerir ekki athugasemdir við að starfsfólk leiki á hljóðfæri Rektor Háskóla Íslands svarar prófessor sem segist hafa verið bannað að spila á skemmtiferðaskipum stöðu síns vegna. 31. mars 2014 20:27
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent