Prófessor segir rektor fara með rangt mál -- kennslan hefur ekki liðið fyrir djassinn Jakob Bjarnar skrifar 10. apríl 2014 11:27 Egill Benedikt (lengst til hægri) með djasstríói sínu FLEY. Hann segir ummæli rektors þess efnis að djassinn flækist fyrir kennslunni fráleit. Egill Benedikt Hreinsson, prófessor í verkfræði og djasspíanisti, furðar sig á yfirlýsinguKristínar Ingólfsdóttur Háskólarektors vegna fréttar Vísis þess efnis að bann liggi við því að hann leiki djass á skemmtiferðaskipum. „Vegna yfirlýsingar rektors 31. mars síðastliðnum á visir.is vil ég taka fram að aðdróttun rektors í minn garð í yfirlýsingunni stenst einfaldlega ekki. Engin fjarvera frá kennslu eða skörun milli hljóðfæraleiks og kennslu var tilefni þess að hljóðfæraleikur minn var bannaður skriflega með bréfi á vegum rektors. Bannið var tilefnislaust,“ segir Egill Benedikt. Vísir greindi frá því að Egill Benedikt hafi bréf frá útsendara rektors þar sem lagt er blátt bann við því að hann spili á píanó á skemmtiferðaskipum stöðu sinnar vegna. Egill Benedikt hefur lengi fengist við djazzpíanóleik, til dæmis með FLEY-tríóinu sem hefur spilað og leikið á skemmtiferðaskipinu „The World“. Rektor sendi frá sér afgerandi yfirlýsingu vegna fréttarinnar sem ekki er hægt að skilja öðru vísi en svo að Egill hafi látið kennsluna mæta afgangi vegna djassins. Þar segir að skólinn geri „að sjálfsögðu engar athugasemdir við að starfsmenn hans leiki á píanó eða önnur hljóðfæri,“ en, Kristín segir hins vegar skólann gera alvarlega athugsemd við að starfsmenn mæti ekki til fyrirlestrahalds á réttum tíma án þess að hafa fengið leyfi frá störfum og að „hljóðfæraleikur teljist ekki til viðhlítandi skýringa á fjarveru frá kennslu.“ „Ég bara er með lögmenn í þessu máli og háskólinn mun heyra frá þeim,“ segir Egill um næstu skref. „Þessu máli er ekki lokið, langt því frá.“ Tengdar fréttir Prófessor bannað að spila á skemmtiferðaskipum Egill Benedikt Hreinsson, prófessor í verkfræði, er með bréf frá Háskóla Íslands þar sem lagt er blátt bann við því að hann spili á píanó á skemmtiferðaskipum stöðu sinnar vegna. 28. mars 2014 17:04 Gerir ekki athugasemdir við að starfsfólk leiki á hljóðfæri Rektor Háskóla Íslands svarar prófessor sem segist hafa verið bannað að spila á skemmtiferðaskipum stöðu síns vegna. 31. mars 2014 20:27 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Fleiri fréttir Ísland meðal ríkja sem vilja breytingar á Mannréttindasáttmálanum Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Ísland verður ekki með í Eurovision Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Sjá meira
Egill Benedikt Hreinsson, prófessor í verkfræði og djasspíanisti, furðar sig á yfirlýsinguKristínar Ingólfsdóttur Háskólarektors vegna fréttar Vísis þess efnis að bann liggi við því að hann leiki djass á skemmtiferðaskipum. „Vegna yfirlýsingar rektors 31. mars síðastliðnum á visir.is vil ég taka fram að aðdróttun rektors í minn garð í yfirlýsingunni stenst einfaldlega ekki. Engin fjarvera frá kennslu eða skörun milli hljóðfæraleiks og kennslu var tilefni þess að hljóðfæraleikur minn var bannaður skriflega með bréfi á vegum rektors. Bannið var tilefnislaust,“ segir Egill Benedikt. Vísir greindi frá því að Egill Benedikt hafi bréf frá útsendara rektors þar sem lagt er blátt bann við því að hann spili á píanó á skemmtiferðaskipum stöðu sinnar vegna. Egill Benedikt hefur lengi fengist við djazzpíanóleik, til dæmis með FLEY-tríóinu sem hefur spilað og leikið á skemmtiferðaskipinu „The World“. Rektor sendi frá sér afgerandi yfirlýsingu vegna fréttarinnar sem ekki er hægt að skilja öðru vísi en svo að Egill hafi látið kennsluna mæta afgangi vegna djassins. Þar segir að skólinn geri „að sjálfsögðu engar athugasemdir við að starfsmenn hans leiki á píanó eða önnur hljóðfæri,“ en, Kristín segir hins vegar skólann gera alvarlega athugsemd við að starfsmenn mæti ekki til fyrirlestrahalds á réttum tíma án þess að hafa fengið leyfi frá störfum og að „hljóðfæraleikur teljist ekki til viðhlítandi skýringa á fjarveru frá kennslu.“ „Ég bara er með lögmenn í þessu máli og háskólinn mun heyra frá þeim,“ segir Egill um næstu skref. „Þessu máli er ekki lokið, langt því frá.“
Tengdar fréttir Prófessor bannað að spila á skemmtiferðaskipum Egill Benedikt Hreinsson, prófessor í verkfræði, er með bréf frá Háskóla Íslands þar sem lagt er blátt bann við því að hann spili á píanó á skemmtiferðaskipum stöðu sinnar vegna. 28. mars 2014 17:04 Gerir ekki athugasemdir við að starfsfólk leiki á hljóðfæri Rektor Háskóla Íslands svarar prófessor sem segist hafa verið bannað að spila á skemmtiferðaskipum stöðu síns vegna. 31. mars 2014 20:27 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Fleiri fréttir Ísland meðal ríkja sem vilja breytingar á Mannréttindasáttmálanum Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Ísland verður ekki með í Eurovision Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Sjá meira
Prófessor bannað að spila á skemmtiferðaskipum Egill Benedikt Hreinsson, prófessor í verkfræði, er með bréf frá Háskóla Íslands þar sem lagt er blátt bann við því að hann spili á píanó á skemmtiferðaskipum stöðu sinnar vegna. 28. mars 2014 17:04
Gerir ekki athugasemdir við að starfsfólk leiki á hljóðfæri Rektor Háskóla Íslands svarar prófessor sem segist hafa verið bannað að spila á skemmtiferðaskipum stöðu síns vegna. 31. mars 2014 20:27