Kallar Kristján Loftsson óþokka Jón Júlíus Karlsson skrifar 6. júní 2014 00:28 Þýski aðgerðarsinninn sem hlekkjaði sig í mastri Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn segir að Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf. sé óþokki. Þjóðverjinn fór niður úr mastrinu undir kvöld en forsvarsmenn Hvals hf. höfðu ekki afskipti af honum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var rætt við Andre Feuherhahn, þýskur aðgerðarsinni, sem tengist meðal annars Sea Sheppard samtökunum. Hann er nú kominn niður úr mastrinu. „Ég kom til Íslands fyrir 10 dögum sem ferðamaður frá Berlín og ferðaðist um landið. Þegar ég komst að því að enn eru stundaðar veiðar á langreyði hér á landi af Kristjáni Loftssyni, þá gat ég ekki hugsað mér að sitja aðgerðarlaus,“ segir hinn 32ja ára gamli Feuherhahn. Hann segir að starfsmenn Hvals hf. hafi verið vinalegir í sinn garð. „Þeir eru alltaf að taka myndir. Þeir virðast vera venjulegir verkamenn. Ég veit ekki hvort þeir taka þátt í hvalveiðum. Ég held að það sé Kristján Loftsson sem sé óþokkinn.“Fréttamaður skammaðurHalldór Gíslason hjá Hvali hf. veitti fréttimanni tiltal eftir að hafa klifrað upp í mastur til að ræða við þýska aðgerðarsinnan. Starfsmenn Hvals hf. fara ekki upp í mastur án þess að vera í líflínu. Eftir að fréttamaður baðst afsökunar þá veitti Halldór viðtal og sagði þetta vera í fyrsta sinn í aldarfjórðung sem mótmælt sé með viðlíka hætti. „Þetta gerðist síðast upp í Hvalfirði. Þá voru aðrar forsendur - þá vorum við á veiðum og okkur lá á að komast aftur út á sjó. Við erum ekkert að fara svo þetta er í lagi.“ Tengdar fréttir „Gat ég ekki hugsað mér að sitja aðgerðarlaus“ Þýskur aðgerðasinni kom sér fyrir í mastri Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn á fimmta tímanum í morgun til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga. 5. júní 2014 13:12 Aðgerðasinni hlekkjar sig við Hval 8 Mótmælir hvalveiðum Íslendinga með að vera í mastri skipsins næstu 48 klukkustundirnar 5. júní 2014 08:20 Kominn niður úr mastri Hvals átta Í dag sagðist hann ætla að dvelja í tvo daga í turninum. 5. júní 2014 21:44 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Sjá meira
Þýski aðgerðarsinninn sem hlekkjaði sig í mastri Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn segir að Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf. sé óþokki. Þjóðverjinn fór niður úr mastrinu undir kvöld en forsvarsmenn Hvals hf. höfðu ekki afskipti af honum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var rætt við Andre Feuherhahn, þýskur aðgerðarsinni, sem tengist meðal annars Sea Sheppard samtökunum. Hann er nú kominn niður úr mastrinu. „Ég kom til Íslands fyrir 10 dögum sem ferðamaður frá Berlín og ferðaðist um landið. Þegar ég komst að því að enn eru stundaðar veiðar á langreyði hér á landi af Kristjáni Loftssyni, þá gat ég ekki hugsað mér að sitja aðgerðarlaus,“ segir hinn 32ja ára gamli Feuherhahn. Hann segir að starfsmenn Hvals hf. hafi verið vinalegir í sinn garð. „Þeir eru alltaf að taka myndir. Þeir virðast vera venjulegir verkamenn. Ég veit ekki hvort þeir taka þátt í hvalveiðum. Ég held að það sé Kristján Loftsson sem sé óþokkinn.“Fréttamaður skammaðurHalldór Gíslason hjá Hvali hf. veitti fréttimanni tiltal eftir að hafa klifrað upp í mastur til að ræða við þýska aðgerðarsinnan. Starfsmenn Hvals hf. fara ekki upp í mastur án þess að vera í líflínu. Eftir að fréttamaður baðst afsökunar þá veitti Halldór viðtal og sagði þetta vera í fyrsta sinn í aldarfjórðung sem mótmælt sé með viðlíka hætti. „Þetta gerðist síðast upp í Hvalfirði. Þá voru aðrar forsendur - þá vorum við á veiðum og okkur lá á að komast aftur út á sjó. Við erum ekkert að fara svo þetta er í lagi.“
Tengdar fréttir „Gat ég ekki hugsað mér að sitja aðgerðarlaus“ Þýskur aðgerðasinni kom sér fyrir í mastri Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn á fimmta tímanum í morgun til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga. 5. júní 2014 13:12 Aðgerðasinni hlekkjar sig við Hval 8 Mótmælir hvalveiðum Íslendinga með að vera í mastri skipsins næstu 48 klukkustundirnar 5. júní 2014 08:20 Kominn niður úr mastri Hvals átta Í dag sagðist hann ætla að dvelja í tvo daga í turninum. 5. júní 2014 21:44 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Sjá meira
„Gat ég ekki hugsað mér að sitja aðgerðarlaus“ Þýskur aðgerðasinni kom sér fyrir í mastri Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn á fimmta tímanum í morgun til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga. 5. júní 2014 13:12
Aðgerðasinni hlekkjar sig við Hval 8 Mótmælir hvalveiðum Íslendinga með að vera í mastri skipsins næstu 48 klukkustundirnar 5. júní 2014 08:20
Kominn niður úr mastri Hvals átta Í dag sagðist hann ætla að dvelja í tvo daga í turninum. 5. júní 2014 21:44