Jón Baldvin talaði um trúðinn Trump í hátíðarávarpi til Letta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2020 10:28 Jón Baldvin Hannibalsson í ávarpi sínu til Letta. Það voru ekki aðeins tímamót hér á landi þann 4. maí þegar tilslökun var gerð á samfélagsbanni því Lettar fögnuðu því jafnframt að þrjátíu ár eru liðin frá endurreisn sjálfstæðis landsins. Þar spilaði Ísland hlutverk. Jón Baldvin Hannibalsson var utanríkisráðherra á þessum tíma en Ísland var fyrsta landið sem viðurkenndi sjálfstæði Letta árið 1991. Jón Baldvin upplýsir fréttastofu um að til hafi staðið að hann ávarpaði þing Letta á þessum tímamótum en vegna kórónuveirufaraldursins hafi ekki orðið af því. Þess í stað var ávarpið tekið upp hér á landi og birt á vefsíðu þingsins og í hátíðardagskrá lettneska ríkissjónvarpsins. Jón Baldvin ræddi um kosti sjálfstæðis Letta og þátttöku þeirra í NATO og Evrópusambandinu. Sömuleiðis þá fordæmalausu tíma sem við lifum á þessa stundina vegna veirunnar og sömuleiðis loftslagsmála. Hann ræddi hvernig mistekist hefði að koma á lýðræðinu í Rússlandi eftir fall Sovíetríkjanna. Þá minntist hann á Donald Trump Bandaríkjaforseta sem hann kallaði trúð og hvernig leiðtogum heims hefði mistekist að bregðast við flóttamannavandanum. Hann minnti Letta á möguleika þeirra í dag. Gott samstarf við nágrannalöndin og sömuleiðis Norðurlöndin. Þessi lönd gætu unnið saman að fallegri framtíð og óskaði Lettum alls hins besta. Ávarp Jóns Baldvins má sjá á tíma 29:40 í spilaranum hér. Lettland Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Sjá meira
Það voru ekki aðeins tímamót hér á landi þann 4. maí þegar tilslökun var gerð á samfélagsbanni því Lettar fögnuðu því jafnframt að þrjátíu ár eru liðin frá endurreisn sjálfstæðis landsins. Þar spilaði Ísland hlutverk. Jón Baldvin Hannibalsson var utanríkisráðherra á þessum tíma en Ísland var fyrsta landið sem viðurkenndi sjálfstæði Letta árið 1991. Jón Baldvin upplýsir fréttastofu um að til hafi staðið að hann ávarpaði þing Letta á þessum tímamótum en vegna kórónuveirufaraldursins hafi ekki orðið af því. Þess í stað var ávarpið tekið upp hér á landi og birt á vefsíðu þingsins og í hátíðardagskrá lettneska ríkissjónvarpsins. Jón Baldvin ræddi um kosti sjálfstæðis Letta og þátttöku þeirra í NATO og Evrópusambandinu. Sömuleiðis þá fordæmalausu tíma sem við lifum á þessa stundina vegna veirunnar og sömuleiðis loftslagsmála. Hann ræddi hvernig mistekist hefði að koma á lýðræðinu í Rússlandi eftir fall Sovíetríkjanna. Þá minntist hann á Donald Trump Bandaríkjaforseta sem hann kallaði trúð og hvernig leiðtogum heims hefði mistekist að bregðast við flóttamannavandanum. Hann minnti Letta á möguleika þeirra í dag. Gott samstarf við nágrannalöndin og sömuleiðis Norðurlöndin. Þessi lönd gætu unnið saman að fallegri framtíð og óskaði Lettum alls hins besta. Ávarp Jóns Baldvins má sjá á tíma 29:40 í spilaranum hér.
Lettland Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Sjá meira