Kísilverið í Helguvík: Ekki verið hægt að greina útbreidd eða ákveðin sjúkdómseinkenni hjá íbúum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. mars 2017 13:58 Ekki hefur verið hægt að greina útbreidd eða ákveðin sjúkdómseinkenni hjá íbúum í nágrenni kísilvers United Silicon í Helguvík. Íbúar sem finna fyrir einkennum sem þeir telja að stafi af mengun frá verksmiðjunni eru hvattir til þess að leita á heilsugæslu Suðurnesja. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu frá sóttvarnalækni og Umhverfisstofnun. „Í ljósi ólíkrar upplifunar íbúa í Reykjanesbæ og vegna opinberrar umræðu undanfarnar vikur um heilsuspillandi áhrif mengunar frá kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík vilja sóttvarnalæknir og Umhverfisstofnun upplýsa almenning um að haft hefur verið náið samráð við lækna heilsugæslu Suðurnesja og Vinnueftirlitið þegar mat hefur verið lagt á heilsufarsáhrif mengunarinnar,“ segir í yfirlýsingunni. Þá segir að fáir hafi leitað til lækna heilsugæslunnar með einkenni og ennfremur sé ekki að fjá fjölgun sjúkdómseinkenna né aukna sölu lyfja í gagnagrunnum embættis landlæknis hjá íbúum á svæðinu. Upplýsingarnar útiloki hins vegar ekki hugsanleg heilsufarsáhrif. Eru íbúar sem telja sig finna fyrir heilsufarseinkennum hvattir til þess að leita á heilsugæslu Suðurnesja svo hægt verði að kortleggja betur þau heilsuspillandi áhrif sem hugsanlega stafa af kísilverinu.Greint var frá því fyrir helgi að stjórnendur United Silicon í Helguvík hafi óskað eftir sex mánaða fresti til nauðsynlegra úrbóta í mengunarmálum. Þeir segjast harma að lyktarmengun hafi valdið íbúum Reykjanesbæjar óþægindum en segja hana mega rekja til tímabundinna vandamála og byrjunarörðugleika, en þetta kemur fram í bréfi sem United Silicon sendi Umhverfisstofnun í síðustu viku. Tengdar fréttir Kísilverksmiðja Thorsil í Helguvík fær starfsleyfi Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir fyrirhugaða verskmiðju Thorsil í Helguvík. 7. febrúar 2017 10:11 United Silicon sakar Umhverfisstofnun um „alvarlegar hótanir“ Stjórnendur United Silicon segja að stöðugar mælingar, sem framkvæmdar eru af óháðum aðila, hafi verið gerðar á umhverfisáhrifum starfsemi verskmiðjunnar í Helguvík frá því hún hóf störf 24. febrúar 2017 19:01 Björt lítt hrifin af kísilverum: „Þeim kafla í Íslandssögunni er lokið“ Björt Ólafsdóttir, nýr umhverfisráðherra, lét hafa eftir sér að í hennar ráðherratíð myndi ríkið ekki veita frekari ívilnanir til stórfyrirtækja með peningum skattgreiðenda til þess að menga hér stjórnlaust. 12. janúar 2017 07:00 Vill sex mánaða frest til að stöðva mengun United Silicon vill lengri frest til úrbóta í mengunarmálum. Harma að lykt hafi valdið íbúum Reykjanesbæjar óþægindum en tala um tímabundin vandamál. Slökkva þurfti á verksmiðjunni í Helguvík um síðustu helgi vegna bilunar. 9. mars 2017 07:00 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Sjá meira
Ekki hefur verið hægt að greina útbreidd eða ákveðin sjúkdómseinkenni hjá íbúum í nágrenni kísilvers United Silicon í Helguvík. Íbúar sem finna fyrir einkennum sem þeir telja að stafi af mengun frá verksmiðjunni eru hvattir til þess að leita á heilsugæslu Suðurnesja. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu frá sóttvarnalækni og Umhverfisstofnun. „Í ljósi ólíkrar upplifunar íbúa í Reykjanesbæ og vegna opinberrar umræðu undanfarnar vikur um heilsuspillandi áhrif mengunar frá kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík vilja sóttvarnalæknir og Umhverfisstofnun upplýsa almenning um að haft hefur verið náið samráð við lækna heilsugæslu Suðurnesja og Vinnueftirlitið þegar mat hefur verið lagt á heilsufarsáhrif mengunarinnar,“ segir í yfirlýsingunni. Þá segir að fáir hafi leitað til lækna heilsugæslunnar með einkenni og ennfremur sé ekki að fjá fjölgun sjúkdómseinkenna né aukna sölu lyfja í gagnagrunnum embættis landlæknis hjá íbúum á svæðinu. Upplýsingarnar útiloki hins vegar ekki hugsanleg heilsufarsáhrif. Eru íbúar sem telja sig finna fyrir heilsufarseinkennum hvattir til þess að leita á heilsugæslu Suðurnesja svo hægt verði að kortleggja betur þau heilsuspillandi áhrif sem hugsanlega stafa af kísilverinu.Greint var frá því fyrir helgi að stjórnendur United Silicon í Helguvík hafi óskað eftir sex mánaða fresti til nauðsynlegra úrbóta í mengunarmálum. Þeir segjast harma að lyktarmengun hafi valdið íbúum Reykjanesbæjar óþægindum en segja hana mega rekja til tímabundinna vandamála og byrjunarörðugleika, en þetta kemur fram í bréfi sem United Silicon sendi Umhverfisstofnun í síðustu viku.
Tengdar fréttir Kísilverksmiðja Thorsil í Helguvík fær starfsleyfi Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir fyrirhugaða verskmiðju Thorsil í Helguvík. 7. febrúar 2017 10:11 United Silicon sakar Umhverfisstofnun um „alvarlegar hótanir“ Stjórnendur United Silicon segja að stöðugar mælingar, sem framkvæmdar eru af óháðum aðila, hafi verið gerðar á umhverfisáhrifum starfsemi verskmiðjunnar í Helguvík frá því hún hóf störf 24. febrúar 2017 19:01 Björt lítt hrifin af kísilverum: „Þeim kafla í Íslandssögunni er lokið“ Björt Ólafsdóttir, nýr umhverfisráðherra, lét hafa eftir sér að í hennar ráðherratíð myndi ríkið ekki veita frekari ívilnanir til stórfyrirtækja með peningum skattgreiðenda til þess að menga hér stjórnlaust. 12. janúar 2017 07:00 Vill sex mánaða frest til að stöðva mengun United Silicon vill lengri frest til úrbóta í mengunarmálum. Harma að lykt hafi valdið íbúum Reykjanesbæjar óþægindum en tala um tímabundin vandamál. Slökkva þurfti á verksmiðjunni í Helguvík um síðustu helgi vegna bilunar. 9. mars 2017 07:00 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Sjá meira
Kísilverksmiðja Thorsil í Helguvík fær starfsleyfi Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir fyrirhugaða verskmiðju Thorsil í Helguvík. 7. febrúar 2017 10:11
United Silicon sakar Umhverfisstofnun um „alvarlegar hótanir“ Stjórnendur United Silicon segja að stöðugar mælingar, sem framkvæmdar eru af óháðum aðila, hafi verið gerðar á umhverfisáhrifum starfsemi verskmiðjunnar í Helguvík frá því hún hóf störf 24. febrúar 2017 19:01
Björt lítt hrifin af kísilverum: „Þeim kafla í Íslandssögunni er lokið“ Björt Ólafsdóttir, nýr umhverfisráðherra, lét hafa eftir sér að í hennar ráðherratíð myndi ríkið ekki veita frekari ívilnanir til stórfyrirtækja með peningum skattgreiðenda til þess að menga hér stjórnlaust. 12. janúar 2017 07:00
Vill sex mánaða frest til að stöðva mengun United Silicon vill lengri frest til úrbóta í mengunarmálum. Harma að lykt hafi valdið íbúum Reykjanesbæjar óþægindum en tala um tímabundin vandamál. Slökkva þurfti á verksmiðjunni í Helguvík um síðustu helgi vegna bilunar. 9. mars 2017 07:00