Innlent

Anna er eini umsækjandinn

Aðeins einn umsækjandi er um starf sviðsstjóra fjármálasviðs hjá Reykjavíkurborg og er það Anna Skúladóttir, fjármálastjóri Reykjavíkurborgar. Stefnt er að því að ganga frá ráðningunni í vikunni og leggja fyrir borgarráð á fimmtudag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×