Sjáðu skiðdreka og herbíla þeysast eftir ísnum á Mývatni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. mars 2016 21:19 Það gekk mikið á við tökur á Fast 8. Mynd/Skjáskot Tökur á myndinni Fast 8, nýjustu myndinni í Fast and the Furious sagnabálkinum, standa nú yfir í Mývatnssveit. Birt hefur verið myndband af tökunum þar sem sjá má hvar verið er að taka upp mikið atriði á Mývatni þar sem koma fyrir skriðdrekar og skothvellir. Alla jafna er nokkuð friðsælt við Mývatn en það hefur breyst undanfarna vikur, mikið hefur staðið til enda vel í lagt við tökurnar á Fast 8 myndinni. Í dag kom ein helsta stjarna myndarinnar, Tyrese Gibson, til Íslands þar sem hann verður við tökur en hann greindi frá því í gær að hann yrði eina stjarna myndarinnar sem myndi mæta til Íslands. Myndbandið af tökunum má sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Leikstjóri Fast 8 birtir myndir af upptökustað Upptökur fara þessa dagana fram í Mývatnssveit. 7. mars 2016 17:40 Fast 8 stjarna á leið til Íslands hatar kuldann Segist vera eina stjarna myndarinnar sem sé væntanlegur til Íslands. 28. mars 2016 11:53 Fast 8 í ísakstri á Mývatni og steypa einum bíl ofan í vatnið Meðal skilyrða sem Umhverfisstofnun setti vegna kvikmyndagerðarinnar er að starfsmenn gangi snyrtilega um svæðið og forðist allt rask. 26. febrúar 2016 12:11 Fréttaskýring: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á Íslandi Íslendingar ánægðir með íslenska náttúru í erlendum myndum en bransinn vill meira. 11. mars 2016 14:45 Heimasætur á Mývatni komnar í slúðurpressuna Helsti slúðurvefur Bandaríkjanna, TMZ, birtir mynd af hestinum sem fældist á Mývatni. 15. mars 2016 13:12 Fyrstu Fast & Furious bílarnir komnir í Mývatnssveit Meðal bílanna er Lamborghini Murchielago. 1. mars 2016 11:24 Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00 Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Tökur á myndinni Fast 8, nýjustu myndinni í Fast and the Furious sagnabálkinum, standa nú yfir í Mývatnssveit. Birt hefur verið myndband af tökunum þar sem sjá má hvar verið er að taka upp mikið atriði á Mývatni þar sem koma fyrir skriðdrekar og skothvellir. Alla jafna er nokkuð friðsælt við Mývatn en það hefur breyst undanfarna vikur, mikið hefur staðið til enda vel í lagt við tökurnar á Fast 8 myndinni. Í dag kom ein helsta stjarna myndarinnar, Tyrese Gibson, til Íslands þar sem hann verður við tökur en hann greindi frá því í gær að hann yrði eina stjarna myndarinnar sem myndi mæta til Íslands. Myndbandið af tökunum má sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Leikstjóri Fast 8 birtir myndir af upptökustað Upptökur fara þessa dagana fram í Mývatnssveit. 7. mars 2016 17:40 Fast 8 stjarna á leið til Íslands hatar kuldann Segist vera eina stjarna myndarinnar sem sé væntanlegur til Íslands. 28. mars 2016 11:53 Fast 8 í ísakstri á Mývatni og steypa einum bíl ofan í vatnið Meðal skilyrða sem Umhverfisstofnun setti vegna kvikmyndagerðarinnar er að starfsmenn gangi snyrtilega um svæðið og forðist allt rask. 26. febrúar 2016 12:11 Fréttaskýring: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á Íslandi Íslendingar ánægðir með íslenska náttúru í erlendum myndum en bransinn vill meira. 11. mars 2016 14:45 Heimasætur á Mývatni komnar í slúðurpressuna Helsti slúðurvefur Bandaríkjanna, TMZ, birtir mynd af hestinum sem fældist á Mývatni. 15. mars 2016 13:12 Fyrstu Fast & Furious bílarnir komnir í Mývatnssveit Meðal bílanna er Lamborghini Murchielago. 1. mars 2016 11:24 Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00 Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Leikstjóri Fast 8 birtir myndir af upptökustað Upptökur fara þessa dagana fram í Mývatnssveit. 7. mars 2016 17:40
Fast 8 stjarna á leið til Íslands hatar kuldann Segist vera eina stjarna myndarinnar sem sé væntanlegur til Íslands. 28. mars 2016 11:53
Fast 8 í ísakstri á Mývatni og steypa einum bíl ofan í vatnið Meðal skilyrða sem Umhverfisstofnun setti vegna kvikmyndagerðarinnar er að starfsmenn gangi snyrtilega um svæðið og forðist allt rask. 26. febrúar 2016 12:11
Fréttaskýring: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á Íslandi Íslendingar ánægðir með íslenska náttúru í erlendum myndum en bransinn vill meira. 11. mars 2016 14:45
Heimasætur á Mývatni komnar í slúðurpressuna Helsti slúðurvefur Bandaríkjanna, TMZ, birtir mynd af hestinum sem fældist á Mývatni. 15. mars 2016 13:12
Fyrstu Fast & Furious bílarnir komnir í Mývatnssveit Meðal bílanna er Lamborghini Murchielago. 1. mars 2016 11:24
Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00