Valkyrjur taka yfir Tjarnarbíó: Dragfögnuður til heiðurs kvenhetjunni Brynhildi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. október 2019 13:00 Agatha P (Ásgeir Helgi Magnússon) er ein af stjörnum sýningarinnar. Mynd/Lilja Jónsdóttir Á fimmtudaginn frumsýnir fjöllistahópurinn „Endurnýttar væntingar“ nýja drag-revíu í Tjarnarbíó. Sýningin Endurminningar valkyrju er geggjuð stuðsýning með dragi, húmor, dansi og söng. Forsprakkar eru leiðtogar í íslenskum sviðslistum til fjölda ára og sameina þar hæfileika á sviði dans, söngs og ekki síst drags. Sýningin er dragfögnuður til heiðurs hinni kynngimögnuðu kvenhetju, Brynhildi. Ævintýrum söguhetjunnar verða gerð skil í mögnuðum dansi, stórfenglegum söng og hamagangi.Sýningin er til heiðurs valkyrjunni Brynhildi.Mynd/Lilja Jónsdóttir„Gestgjafar kvöldsins eru þaulvanar drottningar leiksviðs og næturlífs. Þær tala tæpitungulaust og koma til dyranna eins og þær eru klæddar, prýddar rúbínum og eðalsteinum frá toppi til táar, tilbúnar að gleðja ykkur með sínum guðsgjöfum og vafasama vafstri. Þetta er sýningin sem þú hefur beðið eftir,“ segir í lýsingu sýningarinnar.Fjöllistahópurinn Endurnýttar væntingarMynd/Lilja JónsdóttirÞetta er fyrsta verk hópsins en forsprakkar hans og listrænir stjórnendur sýningarinnar eru dansararnir Ásgeir Helgi Magnússon og Cameron Corbett. Þeir hafa starfað saman um árabil innan raða Íslenska dansflokksins auk þess sem þeir hafa komið víða við í íslenskum sviðslistum. Flytjendur eru drottningarnar Agatha P., Faye Knús, Gógó Starr & Sigga Eyrún. Höfundarnir eru Ásgeir Helgi Magnússon, Cameron Corbett, Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og Sigurður H. Starr Guðjónsson en Júlíanna Lára Steingrímsdóttir sér um búninga og sviðshönnun.Vera og JúlíanaMynd/Lilja Jónsdóttir Leikhús Menning Tengdar fréttir Dragdrottningin Gógó Starr mun leiða skrúðgönguna á 17. júní í hlutverki fjallkonunnar Sigurður segir að hann muni ekki taka að sér að lesa upp ljóð í tengslum við hátíðarhöldin heldur verður leikkona í því hlutverki. 14. júní 2018 11:43 Viltu gifast, Gógó Starr? Sigðurður Starr Guðjónsson er dragdrottningin Gógó Starr. Makamál tóku létt spjall við Gógó á Facebook og svaraði hún spurningum um ástina og lífið í formi gifa (hreyfimynda). 19. ágúst 2019 20:30 Tvær drottningar unnu lúxus Íslandsferð Íslensk fyrirtæki gáfu um helgina tveimur drottningum risavinning í hinum gríðarvinsæla dragdrottningaraunveruleikaþætti RuPaul's Drag Race. 4. febrúar 2019 07:00 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Á fimmtudaginn frumsýnir fjöllistahópurinn „Endurnýttar væntingar“ nýja drag-revíu í Tjarnarbíó. Sýningin Endurminningar valkyrju er geggjuð stuðsýning með dragi, húmor, dansi og söng. Forsprakkar eru leiðtogar í íslenskum sviðslistum til fjölda ára og sameina þar hæfileika á sviði dans, söngs og ekki síst drags. Sýningin er dragfögnuður til heiðurs hinni kynngimögnuðu kvenhetju, Brynhildi. Ævintýrum söguhetjunnar verða gerð skil í mögnuðum dansi, stórfenglegum söng og hamagangi.Sýningin er til heiðurs valkyrjunni Brynhildi.Mynd/Lilja Jónsdóttir„Gestgjafar kvöldsins eru þaulvanar drottningar leiksviðs og næturlífs. Þær tala tæpitungulaust og koma til dyranna eins og þær eru klæddar, prýddar rúbínum og eðalsteinum frá toppi til táar, tilbúnar að gleðja ykkur með sínum guðsgjöfum og vafasama vafstri. Þetta er sýningin sem þú hefur beðið eftir,“ segir í lýsingu sýningarinnar.Fjöllistahópurinn Endurnýttar væntingarMynd/Lilja JónsdóttirÞetta er fyrsta verk hópsins en forsprakkar hans og listrænir stjórnendur sýningarinnar eru dansararnir Ásgeir Helgi Magnússon og Cameron Corbett. Þeir hafa starfað saman um árabil innan raða Íslenska dansflokksins auk þess sem þeir hafa komið víða við í íslenskum sviðslistum. Flytjendur eru drottningarnar Agatha P., Faye Knús, Gógó Starr & Sigga Eyrún. Höfundarnir eru Ásgeir Helgi Magnússon, Cameron Corbett, Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og Sigurður H. Starr Guðjónsson en Júlíanna Lára Steingrímsdóttir sér um búninga og sviðshönnun.Vera og JúlíanaMynd/Lilja Jónsdóttir
Leikhús Menning Tengdar fréttir Dragdrottningin Gógó Starr mun leiða skrúðgönguna á 17. júní í hlutverki fjallkonunnar Sigurður segir að hann muni ekki taka að sér að lesa upp ljóð í tengslum við hátíðarhöldin heldur verður leikkona í því hlutverki. 14. júní 2018 11:43 Viltu gifast, Gógó Starr? Sigðurður Starr Guðjónsson er dragdrottningin Gógó Starr. Makamál tóku létt spjall við Gógó á Facebook og svaraði hún spurningum um ástina og lífið í formi gifa (hreyfimynda). 19. ágúst 2019 20:30 Tvær drottningar unnu lúxus Íslandsferð Íslensk fyrirtæki gáfu um helgina tveimur drottningum risavinning í hinum gríðarvinsæla dragdrottningaraunveruleikaþætti RuPaul's Drag Race. 4. febrúar 2019 07:00 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Dragdrottningin Gógó Starr mun leiða skrúðgönguna á 17. júní í hlutverki fjallkonunnar Sigurður segir að hann muni ekki taka að sér að lesa upp ljóð í tengslum við hátíðarhöldin heldur verður leikkona í því hlutverki. 14. júní 2018 11:43
Viltu gifast, Gógó Starr? Sigðurður Starr Guðjónsson er dragdrottningin Gógó Starr. Makamál tóku létt spjall við Gógó á Facebook og svaraði hún spurningum um ástina og lífið í formi gifa (hreyfimynda). 19. ágúst 2019 20:30
Tvær drottningar unnu lúxus Íslandsferð Íslensk fyrirtæki gáfu um helgina tveimur drottningum risavinning í hinum gríðarvinsæla dragdrottningaraunveruleikaþætti RuPaul's Drag Race. 4. febrúar 2019 07:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“