Jólaundirbúningur hafinn í Stykkishólmi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. ágúst 2019 19:30 Sæþór H. Þorbergsson, veitingamaður í Stykkishólmi sem segist vera kominn í jólaskap enda er hann að undirbúa jólaskinkuna um þessar mundir Magnús Hlynur Hreiðarsson. Þrátt fyrir að það séu enn rúmlega fjórir og hálfur mánuður til jóla þá er Sæþór H. Þorbergsson, veitingamaður í Stykkishólmi farin að undirbúa jólin með því að vinna jólaskinkuna úr ær lærum. Sæþór er með sína eigin kjötvinnslu þar sem lambakjötið kemur úr héraði. Í Stykkishólmi eru nokkrir veitingastaðir sem eru alltaf jafn vinsælir hjá heimamönnum og ferðamönnum. Narfeyrarstofa er einn af þessum stöðum en þar vekur sérstaka athygli á veitingamaðurinn er með sína eigin kjötvinnslu þar sem hann vinnur allt sitt lambakjöt sjálfur áður en það fer á diskinn hjá gestum veitingastaðarins. „Við vinnum allt okkar kjöt sjálf, tökum það hér úr nágrenninu frá bænum Helgafelli. Við vinnum kjötið niður í steikur, nýtum allt af skepnunni, það er ekki bara fille, sem vex af lambinu, það þarf að nota aðeins meira“, segir Sæþór. Sæþór er nú þegar farin að undirbúa jólin þrátt fyrir að það séu nokkrir mánuðir í að þau gangi í garð. „Já, já, nú er verið að skinkugera ær læri, þau taka mjög langan tíma í verkun. Þetta er búin að vera mjög vinsæl vara hjá okkur. Þetta er bara frábær matur, ærkjötið er mjög vanmetið kjöt. Þetta er bragð mikið kjöt og alveg frábært í allskonar verkun“. Sæþór er með sína eigin kjötvinnslu í Stykkishólmi þar sem hann vinnur allt lambakjöt sem kemur af bænum Helgafelli í nágrenni Stykkishólms.Magnús HlynurSæþór segir frábært að reka veitingastað í Stykkishólmi þar sem allt hráefni, hvort sem það er kjöt eða fiskur kemur úr héraði enda segist hann alltaf vera kátur og hress. Já, alveg gargandi hress, komin í jólaskap, ekki spurning“, segir Sæþór og skellihlær. Narfeyrarstofa er einn af vinsælum veitingastöðum í Stykkishólmi.Magnús Hlynur Jól Jólamatur Landbúnaður Stykkishólmur Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Sjá meira
Þrátt fyrir að það séu enn rúmlega fjórir og hálfur mánuður til jóla þá er Sæþór H. Þorbergsson, veitingamaður í Stykkishólmi farin að undirbúa jólin með því að vinna jólaskinkuna úr ær lærum. Sæþór er með sína eigin kjötvinnslu þar sem lambakjötið kemur úr héraði. Í Stykkishólmi eru nokkrir veitingastaðir sem eru alltaf jafn vinsælir hjá heimamönnum og ferðamönnum. Narfeyrarstofa er einn af þessum stöðum en þar vekur sérstaka athygli á veitingamaðurinn er með sína eigin kjötvinnslu þar sem hann vinnur allt sitt lambakjöt sjálfur áður en það fer á diskinn hjá gestum veitingastaðarins. „Við vinnum allt okkar kjöt sjálf, tökum það hér úr nágrenninu frá bænum Helgafelli. Við vinnum kjötið niður í steikur, nýtum allt af skepnunni, það er ekki bara fille, sem vex af lambinu, það þarf að nota aðeins meira“, segir Sæþór. Sæþór er nú þegar farin að undirbúa jólin þrátt fyrir að það séu nokkrir mánuðir í að þau gangi í garð. „Já, já, nú er verið að skinkugera ær læri, þau taka mjög langan tíma í verkun. Þetta er búin að vera mjög vinsæl vara hjá okkur. Þetta er bara frábær matur, ærkjötið er mjög vanmetið kjöt. Þetta er bragð mikið kjöt og alveg frábært í allskonar verkun“. Sæþór er með sína eigin kjötvinnslu í Stykkishólmi þar sem hann vinnur allt lambakjöt sem kemur af bænum Helgafelli í nágrenni Stykkishólms.Magnús HlynurSæþór segir frábært að reka veitingastað í Stykkishólmi þar sem allt hráefni, hvort sem það er kjöt eða fiskur kemur úr héraði enda segist hann alltaf vera kátur og hress. Já, alveg gargandi hress, komin í jólaskap, ekki spurning“, segir Sæþór og skellihlær. Narfeyrarstofa er einn af vinsælum veitingastöðum í Stykkishólmi.Magnús Hlynur
Jól Jólamatur Landbúnaður Stykkishólmur Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Sjá meira