Reyndi að koma í veg fyrir myndatöku fyrir utan dómsalinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. desember 2019 14:36 Maðurinn stóð beint fyrir framan myndavélina til að koma í veg fyrir að myndefni næðist. vísir/baldur Kristján Gunnar Valdimarsson, lögmaður og lektor við Háskóla Íslands sem grunaður er um kynferðisbrot gegn þremur konum og um að hafa frelsissvipt þær, var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrr í dag. vísir/baldur Lögreglan fór fram á framlengingu á gæsluvarðhaldi yfir honum. Enn hefur ekki fengist staðfest hvort það hafi gengið eftir. Ónefndur maður kom að fréttamönnum Stöðvar 2 og Vísis eftir að Kristján Gunnar var kominn inn í dómshúsið og reyndi að koma í veg fyrir að myndir næðust af inngangi og stóð fyrir framan myndavélina í von um að koma í veg fyrir myndatöku. Þá höfðu fréttamenn þegar náð myndefni af Kristjáni þegar hann var leiddur inn í húsið. Kristján Gunnar á leið inn í dómsalinn í dag.vísir Þá kom til ryskinga fyrir utan dómshúsið þegar maðurinn reyndi að koma í veg fyrir að RÚV næði myndum af því þegar Kristján Gunnar var leiddur út í lögreglubíl á ný. Ekki er vitað hvort eða hvernig maðurinn tengist Kristjáni eða málinu. Lektor handtekinn á Aragötu Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Gæsluvarðhald yfir lektornum rennur út í dag Gæsluvarðhald yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lektor við Háskóla Íslands, sem er grunaður um brot gegn þremur konum, rennur út í dag. 29. desember 2019 12:31 Lektorinn í farsíma-, heimsóknar- og fjölmiðlabanni Kristján Gunnar Valdimarsson, sem sakaður er um að hafa frelsissvipt þrjár konur og beitt þær kynferðislegu ofbeldi, er í farsíma-, heimsóknar- og fjölmiðlabanni samkvæmt heimildum fréttastofu. 28. desember 2019 15:13 Kristján Gunnar leiddur fyrir dómara Kristján Gunnar Valdimarsson, lektor við Háskóla Íslands, sem grunaður er um brot gegn þremur konum, var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur rétt í þessu. 29. desember 2019 13:13 Mest lesið Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Fleiri fréttir Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Sjá meira
Kristján Gunnar Valdimarsson, lögmaður og lektor við Háskóla Íslands sem grunaður er um kynferðisbrot gegn þremur konum og um að hafa frelsissvipt þær, var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrr í dag. vísir/baldur Lögreglan fór fram á framlengingu á gæsluvarðhaldi yfir honum. Enn hefur ekki fengist staðfest hvort það hafi gengið eftir. Ónefndur maður kom að fréttamönnum Stöðvar 2 og Vísis eftir að Kristján Gunnar var kominn inn í dómshúsið og reyndi að koma í veg fyrir að myndir næðust af inngangi og stóð fyrir framan myndavélina í von um að koma í veg fyrir myndatöku. Þá höfðu fréttamenn þegar náð myndefni af Kristjáni þegar hann var leiddur inn í húsið. Kristján Gunnar á leið inn í dómsalinn í dag.vísir Þá kom til ryskinga fyrir utan dómshúsið þegar maðurinn reyndi að koma í veg fyrir að RÚV næði myndum af því þegar Kristján Gunnar var leiddur út í lögreglubíl á ný. Ekki er vitað hvort eða hvernig maðurinn tengist Kristjáni eða málinu.
Lektor handtekinn á Aragötu Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Gæsluvarðhald yfir lektornum rennur út í dag Gæsluvarðhald yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lektor við Háskóla Íslands, sem er grunaður um brot gegn þremur konum, rennur út í dag. 29. desember 2019 12:31 Lektorinn í farsíma-, heimsóknar- og fjölmiðlabanni Kristján Gunnar Valdimarsson, sem sakaður er um að hafa frelsissvipt þrjár konur og beitt þær kynferðislegu ofbeldi, er í farsíma-, heimsóknar- og fjölmiðlabanni samkvæmt heimildum fréttastofu. 28. desember 2019 15:13 Kristján Gunnar leiddur fyrir dómara Kristján Gunnar Valdimarsson, lektor við Háskóla Íslands, sem grunaður er um brot gegn þremur konum, var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur rétt í þessu. 29. desember 2019 13:13 Mest lesið Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Fleiri fréttir Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Sjá meira
Gæsluvarðhald yfir lektornum rennur út í dag Gæsluvarðhald yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lektor við Háskóla Íslands, sem er grunaður um brot gegn þremur konum, rennur út í dag. 29. desember 2019 12:31
Lektorinn í farsíma-, heimsóknar- og fjölmiðlabanni Kristján Gunnar Valdimarsson, sem sakaður er um að hafa frelsissvipt þrjár konur og beitt þær kynferðislegu ofbeldi, er í farsíma-, heimsóknar- og fjölmiðlabanni samkvæmt heimildum fréttastofu. 28. desember 2019 15:13
Kristján Gunnar leiddur fyrir dómara Kristján Gunnar Valdimarsson, lektor við Háskóla Íslands, sem grunaður er um brot gegn þremur konum, var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur rétt í þessu. 29. desember 2019 13:13