Harry segir fjölskylduna fljúga með einkaþotum til að tryggja öryggi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. september 2019 19:14 Hertogahjónin urðu fyrir miklu aðkasti vegna einkaþotuflugs. getty/Chris Jackson Hertoginn af Sussex segir ástæðu þess að hann og fjölskylda hans fljúgi með einkaþotum vera að gæta öryggis þeirra. Harry og Meghan, kona hans, urðu fyrir miklu aðkasti nýlega þegar slúðurmiðlar í Bretlandi greindu frá því að þau hefðu flogið með einkaþotu en þá hafði Harry nýlega predikað um loftslagsmál nokkru áður. Fráþessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins.Harry ávarpaði opnunarhátíð verkefnis um umhverfisvæna ferðamennsku í Amsterdam og sagði þar að hann kolefnisjafnaði áhrif fjölskyldunnar á umhverfið. Hann bætti því við að hann hafi flogið með almennu farþegaflugi á opnunina áþriðjudag. Á opnunarviðburði Travalyst, sem ætlað er að hvetja ferðaþjónustuna til að verða sjálfbærari, var hertoginn spurður út í ferðamáta sinn. „Ég kom hingað með almennu farþegaflugi. Ég ver 99% lífs míns í ferðalög um heiminn með almennu farþegaflugi,“ svaraði hann. „Stundum þarf ég að grípa til annarra ferðamáta til að tryggja öryggi fjölskyldu minnar, það er svo einfalt,“ bætti hann við. Í ræðu sinni sagði hann einnig að þegar kæmi að umhverfisáhrifum væri enginn fullkominn. Bretland Kóngafólk Umhverfismál Harry og Meghan Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Hertoginn af Sussex segir ástæðu þess að hann og fjölskylda hans fljúgi með einkaþotum vera að gæta öryggis þeirra. Harry og Meghan, kona hans, urðu fyrir miklu aðkasti nýlega þegar slúðurmiðlar í Bretlandi greindu frá því að þau hefðu flogið með einkaþotu en þá hafði Harry nýlega predikað um loftslagsmál nokkru áður. Fráþessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins.Harry ávarpaði opnunarhátíð verkefnis um umhverfisvæna ferðamennsku í Amsterdam og sagði þar að hann kolefnisjafnaði áhrif fjölskyldunnar á umhverfið. Hann bætti því við að hann hafi flogið með almennu farþegaflugi á opnunina áþriðjudag. Á opnunarviðburði Travalyst, sem ætlað er að hvetja ferðaþjónustuna til að verða sjálfbærari, var hertoginn spurður út í ferðamáta sinn. „Ég kom hingað með almennu farþegaflugi. Ég ver 99% lífs míns í ferðalög um heiminn með almennu farþegaflugi,“ svaraði hann. „Stundum þarf ég að grípa til annarra ferðamáta til að tryggja öryggi fjölskyldu minnar, það er svo einfalt,“ bætti hann við. Í ræðu sinni sagði hann einnig að þegar kæmi að umhverfisáhrifum væri enginn fullkominn.
Bretland Kóngafólk Umhverfismál Harry og Meghan Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira