Þakklátur og stefnir á þing Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. október 2019 19:42 Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður VG í dag. Hér faðmar hann Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem var endurkjörin formaður. Mynd/Aðsend Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Hann segist gera fastlega ráð fyrir að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum. Atkvæðagreiðsla um stjórn flokksins átti að fara fram rafrænt en það gekk ekki vandræðalaust fyrir sig. Katrín Jakobsdóttir var ein í kjöri til formanns flokksins og Guðmundur Ingi Guðbrandsson gaf einn kost á sér til varaformanns. Í fyrsta sinn átti kosning í stjórn flokksins að fara fram rafrænt en tæknin reyndist þó til vandræða. Eftir ítrekaðar tilraunir til að ljúka formannskosningu rafrænt var lagt til að atkvæðagreiðslan færi fram með handauppréttingu. Katrín var að endingu endurkjörinn formaður og Guðmundur Ingi varaformaður, bæði hlutu þau yfirburða kosningu. Þá var Ingibjörg Þórðardóttir kjörin ritari flokksins og Rúnar Gíslason er nýr gjaldkeri flokksins. „Það er bara þakklæti fyrir þann stuðning sem verið er að sýna mér með þessu og líka þann stuðning sem umhverfis- og náttúruverndarmál eru að fá með þessu kjöri því að það er náttúrlega það sem ég stend fyrir fyrst og fremst,“ segir Guðmundur Ingi. Hann er eini ráðherra ríkisstjórnarinnar sem ekki á sæti á Alþingi. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að ég gefi kost á mér í næstu þingkosningum en hef svo sem ekkert tekið neina ákvörðun um hvar það eigi að vera, það er bara næsta skref,“ segir Guðmundur Ingi.En hefur hann hug á að gera atlögu að formannsembættinu þegar fram líða stundir? „Ég vil ekkert um það segja í dag. Ég held að þetta sé bara nóg í bili, að stíga þetta skref og svo sjáum við bara til hvað gerist í framtíðinni,“ svarar Guðmundur Ingi. Alþingi Umhverfismál Vinstri græn Tengdar fréttir Katrín endurkjörin og Guðmundur Ingi nýr varaformaður Rafræna kosningakerfið sem nota átti á landsfundi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs bilaði þegar kjósa átti um formann flokksins og gekk hægt ljúka atkvæðagreiðslu með því. 19. október 2019 16:33 Þorgerður Katrín segir það skjóta skökku við að VG bjóði aðeins upp á vegan mat á landsfundi "Framleiðið, framleiðið, framleiðið hafa verið skilaboðin frá VG í gegnum árin þannig að heilu kjötfjöllin myndast. Það sem við gátum ekki borðað fór síðan í útflutning enda framleiðslan 150% umfram þörfina á innanlandsmarkaði.“ 19. október 2019 10:14 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Hann segist gera fastlega ráð fyrir að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum. Atkvæðagreiðsla um stjórn flokksins átti að fara fram rafrænt en það gekk ekki vandræðalaust fyrir sig. Katrín Jakobsdóttir var ein í kjöri til formanns flokksins og Guðmundur Ingi Guðbrandsson gaf einn kost á sér til varaformanns. Í fyrsta sinn átti kosning í stjórn flokksins að fara fram rafrænt en tæknin reyndist þó til vandræða. Eftir ítrekaðar tilraunir til að ljúka formannskosningu rafrænt var lagt til að atkvæðagreiðslan færi fram með handauppréttingu. Katrín var að endingu endurkjörinn formaður og Guðmundur Ingi varaformaður, bæði hlutu þau yfirburða kosningu. Þá var Ingibjörg Þórðardóttir kjörin ritari flokksins og Rúnar Gíslason er nýr gjaldkeri flokksins. „Það er bara þakklæti fyrir þann stuðning sem verið er að sýna mér með þessu og líka þann stuðning sem umhverfis- og náttúruverndarmál eru að fá með þessu kjöri því að það er náttúrlega það sem ég stend fyrir fyrst og fremst,“ segir Guðmundur Ingi. Hann er eini ráðherra ríkisstjórnarinnar sem ekki á sæti á Alþingi. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að ég gefi kost á mér í næstu þingkosningum en hef svo sem ekkert tekið neina ákvörðun um hvar það eigi að vera, það er bara næsta skref,“ segir Guðmundur Ingi.En hefur hann hug á að gera atlögu að formannsembættinu þegar fram líða stundir? „Ég vil ekkert um það segja í dag. Ég held að þetta sé bara nóg í bili, að stíga þetta skref og svo sjáum við bara til hvað gerist í framtíðinni,“ svarar Guðmundur Ingi.
Alþingi Umhverfismál Vinstri græn Tengdar fréttir Katrín endurkjörin og Guðmundur Ingi nýr varaformaður Rafræna kosningakerfið sem nota átti á landsfundi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs bilaði þegar kjósa átti um formann flokksins og gekk hægt ljúka atkvæðagreiðslu með því. 19. október 2019 16:33 Þorgerður Katrín segir það skjóta skökku við að VG bjóði aðeins upp á vegan mat á landsfundi "Framleiðið, framleiðið, framleiðið hafa verið skilaboðin frá VG í gegnum árin þannig að heilu kjötfjöllin myndast. Það sem við gátum ekki borðað fór síðan í útflutning enda framleiðslan 150% umfram þörfina á innanlandsmarkaði.“ 19. október 2019 10:14 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira
Katrín endurkjörin og Guðmundur Ingi nýr varaformaður Rafræna kosningakerfið sem nota átti á landsfundi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs bilaði þegar kjósa átti um formann flokksins og gekk hægt ljúka atkvæðagreiðslu með því. 19. október 2019 16:33
Þorgerður Katrín segir það skjóta skökku við að VG bjóði aðeins upp á vegan mat á landsfundi "Framleiðið, framleiðið, framleiðið hafa verið skilaboðin frá VG í gegnum árin þannig að heilu kjötfjöllin myndast. Það sem við gátum ekki borðað fór síðan í útflutning enda framleiðslan 150% umfram þörfina á innanlandsmarkaði.“ 19. október 2019 10:14