Telja Hagstofu vantelja fjölda kaþólikka Sveinn Arnarsson skrifar 14. febrúar 2019 07:45 Landakotskirkja. Vísir/Vilhelm Fjöldi kaþólskra hér á landi hefur þrefaldast síðan 1998 sem hlutfall allra landsmanna. 3,85% landsmanna eru nú innan kaþólsku kirkjunnar. Hefur kaþólskum því fjölgað mest á síðustu árum og eru nú rúmlega 13.000 kaþólskrar trúar hér á landi. Árið 1998 voru rúmlega 3.200 landsmanna innan kaþólsk u kirkjunnar eða rétt rúmt eitt prósent landsmanna á þeim tíma. Nú, tveimur áratugum seinna, telur Hagstofan að kaþólskir séu um 13.400 talsins. Séra Patrick Breen, prestur kaþólsku kirkjunnar í Reykjavík, segir töluna þó mun hærri. „Hingað hafa flust margir frá Póllandi, Litháen og Filippseyjum, kaþólskum löndum, og Suður-Ameríku. Það er meginskýringin,“ segir sr. Patrick. „Tölurnar um kaþólska á Íslandi gefa hins vegar ranga mynd af fjöldanum sem kirkjan þjónar. Hér eru um 23 þúsund Litháar og Pólverjar við störf. Megnið af því fólki er kaþólskt. Þannig að við getum reiknað með að hér séu um 25 þúsund kaþólikkar. Við teljum að 2.000 manns, sem eru af íslensku bergi brotnir, séu kaþólskrar trúar.“ Það er því í mörg horn að líta hjá prestum kirkjunnar og þar sem kaþólskir eru duglegir við að iðka trú sína þarf að messa oft. „Það er liður í okkar trú að mæta til messu og vera virkur í starfinu. Til að mynda erum við með sex sunnudagsmessur í Landakoti. Þær eru mjög vel sóttar.“ Birtist í Fréttablaðinu Trúmál Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Fjöldi kaþólskra hér á landi hefur þrefaldast síðan 1998 sem hlutfall allra landsmanna. 3,85% landsmanna eru nú innan kaþólsku kirkjunnar. Hefur kaþólskum því fjölgað mest á síðustu árum og eru nú rúmlega 13.000 kaþólskrar trúar hér á landi. Árið 1998 voru rúmlega 3.200 landsmanna innan kaþólsk u kirkjunnar eða rétt rúmt eitt prósent landsmanna á þeim tíma. Nú, tveimur áratugum seinna, telur Hagstofan að kaþólskir séu um 13.400 talsins. Séra Patrick Breen, prestur kaþólsku kirkjunnar í Reykjavík, segir töluna þó mun hærri. „Hingað hafa flust margir frá Póllandi, Litháen og Filippseyjum, kaþólskum löndum, og Suður-Ameríku. Það er meginskýringin,“ segir sr. Patrick. „Tölurnar um kaþólska á Íslandi gefa hins vegar ranga mynd af fjöldanum sem kirkjan þjónar. Hér eru um 23 þúsund Litháar og Pólverjar við störf. Megnið af því fólki er kaþólskt. Þannig að við getum reiknað með að hér séu um 25 þúsund kaþólikkar. Við teljum að 2.000 manns, sem eru af íslensku bergi brotnir, séu kaþólskrar trúar.“ Það er því í mörg horn að líta hjá prestum kirkjunnar og þar sem kaþólskir eru duglegir við að iðka trú sína þarf að messa oft. „Það er liður í okkar trú að mæta til messu og vera virkur í starfinu. Til að mynda erum við með sex sunnudagsmessur í Landakoti. Þær eru mjög vel sóttar.“
Birtist í Fréttablaðinu Trúmál Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira