Innslög þeirra eru gríðarlega vinsæl á YouTube og horfa margar milljónir á hvert myndband. Á dögunum voru þeir félagar hér á landi eins og Vísir greindi frá.
Í nýjasta myndbandinu eru þeir staddir í Háskólanum í Edinborg og með tækninni framkalla þeir risavaxna öldu.
Svo að sjálfsögðu er sýnt frá því ofurhægt eins og þeir gera alltaf.
Hér að neðan má sjá útkomuna.