Ágústspá Siggu Kling - Tvíburarnir: Tileinkaðu þér að gera hlutina strax Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Tvíburinn minn, það hefur verið mikið að gerast og þú ert að fara inn í tímabil þar sem þú nærð framúrskarandi árangri á örskammri stundu. Tileinkaðu þér að gera hlutina strax, því það er í raun eini tíminn sem þú hefur, því það sem pirrar þig mest er þegar þú frestar hlutunum. Láttu þig hafa það að vaða í það sem þú vilt helst ekki, ef þú gerir það ekki gætirðu orðið kvíðinn og það er svo afskaplega leiðinlegt að leika sér við hann. Þú hefur svo mikla unun af því að elska, bæði hluti sem gleðja sálina, fólk sem gleður huga og sál og allt þar á milli, og ástin er að eflast í allri sinni mynd á næstu mánuðum svo þú skalt þora að taka áhættu í öllu því sem skapar ævintýri því þá ertu svo sannarlega í essinu þínu. Hugsaðu vel um það hver verðskuldar ást þína, skoðaðu kostina og alveg frá hjartanu hvað þú raunverulega vilt. Að sjálfsögðu hefurðu brennt þig í fortíðinni í einhverju ævintýri, en það skapaði þó sögu og gerði líf þitt og ekki óttast sársauka því þú ert með mikinn og sterkan verndarengil sem leiðir þig í gegnum lífið. Þér á eftir að græðast fé hraðar en auga á festir, passaðu samt upp á peningana þína því þeir gefa þér visst afl til að ná árangri og koma þér þangað sem þú vilt. Ef þú opnar augun betur þá ertu að fá upp í hendurnar möguleika sem styrkja sjálfan þig og þú munt sjá þig í betra ljósi. Þú finnur hinn einlæga vilja til að semja um frið og þýtur þar af leiðandi áfram eins og þú værir í eldflaug þannig að þér á ekki eftir að leiðast eina mínútu af eftirlifandi sumri, því útkoman er skemmtilegar sögur, góðir vinir og gæfa. Knús og kossar, Sigga Kling Tvíburar 21. maí - 21. júníÖrn Árnason leikari, 19, júní Össur Skarphéðinsson húmoristi, 19. júní Páll Magnússon þingmaður , 17. júní Kjartan Atli Kjartansson fjölmiðlamaður, 23. maí Heimir Hallgrímsson knattspyrnuþjálfari, 10. júní Donald Trump, Bandaríkjaforseti, 14. júní Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, 13. júní Dagur B. Eggertsson, 19. júní Jóhann Kristófer Stefánsson, tónlistarmaður 12. júní Aníta Briem, leikkona, 29. maí Ingó Veðurguð, tónlistarmaður, 31. maí Joan Rivers, leikkona, 8. júní Marilyn Monroe, 1. júní Selma Björnsdóttir, 13. júní Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona, 21. júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
Elsku Tvíburinn minn, það hefur verið mikið að gerast og þú ert að fara inn í tímabil þar sem þú nærð framúrskarandi árangri á örskammri stundu. Tileinkaðu þér að gera hlutina strax, því það er í raun eini tíminn sem þú hefur, því það sem pirrar þig mest er þegar þú frestar hlutunum. Láttu þig hafa það að vaða í það sem þú vilt helst ekki, ef þú gerir það ekki gætirðu orðið kvíðinn og það er svo afskaplega leiðinlegt að leika sér við hann. Þú hefur svo mikla unun af því að elska, bæði hluti sem gleðja sálina, fólk sem gleður huga og sál og allt þar á milli, og ástin er að eflast í allri sinni mynd á næstu mánuðum svo þú skalt þora að taka áhættu í öllu því sem skapar ævintýri því þá ertu svo sannarlega í essinu þínu. Hugsaðu vel um það hver verðskuldar ást þína, skoðaðu kostina og alveg frá hjartanu hvað þú raunverulega vilt. Að sjálfsögðu hefurðu brennt þig í fortíðinni í einhverju ævintýri, en það skapaði þó sögu og gerði líf þitt og ekki óttast sársauka því þú ert með mikinn og sterkan verndarengil sem leiðir þig í gegnum lífið. Þér á eftir að græðast fé hraðar en auga á festir, passaðu samt upp á peningana þína því þeir gefa þér visst afl til að ná árangri og koma þér þangað sem þú vilt. Ef þú opnar augun betur þá ertu að fá upp í hendurnar möguleika sem styrkja sjálfan þig og þú munt sjá þig í betra ljósi. Þú finnur hinn einlæga vilja til að semja um frið og þýtur þar af leiðandi áfram eins og þú værir í eldflaug þannig að þér á ekki eftir að leiðast eina mínútu af eftirlifandi sumri, því útkoman er skemmtilegar sögur, góðir vinir og gæfa. Knús og kossar, Sigga Kling Tvíburar 21. maí - 21. júníÖrn Árnason leikari, 19, júní Össur Skarphéðinsson húmoristi, 19. júní Páll Magnússon þingmaður , 17. júní Kjartan Atli Kjartansson fjölmiðlamaður, 23. maí Heimir Hallgrímsson knattspyrnuþjálfari, 10. júní Donald Trump, Bandaríkjaforseti, 14. júní Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, 13. júní Dagur B. Eggertsson, 19. júní Jóhann Kristófer Stefánsson, tónlistarmaður 12. júní Aníta Briem, leikkona, 29. maí Ingó Veðurguð, tónlistarmaður, 31. maí Joan Rivers, leikkona, 8. júní Marilyn Monroe, 1. júní Selma Björnsdóttir, 13. júní Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona, 21. júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira