Ágústspá Siggu Kling - Tvíburarnir: Tileinkaðu þér að gera hlutina strax Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Tvíburinn minn, það hefur verið mikið að gerast og þú ert að fara inn í tímabil þar sem þú nærð framúrskarandi árangri á örskammri stundu. Tileinkaðu þér að gera hlutina strax, því það er í raun eini tíminn sem þú hefur, því það sem pirrar þig mest er þegar þú frestar hlutunum. Láttu þig hafa það að vaða í það sem þú vilt helst ekki, ef þú gerir það ekki gætirðu orðið kvíðinn og það er svo afskaplega leiðinlegt að leika sér við hann. Þú hefur svo mikla unun af því að elska, bæði hluti sem gleðja sálina, fólk sem gleður huga og sál og allt þar á milli, og ástin er að eflast í allri sinni mynd á næstu mánuðum svo þú skalt þora að taka áhættu í öllu því sem skapar ævintýri því þá ertu svo sannarlega í essinu þínu. Hugsaðu vel um það hver verðskuldar ást þína, skoðaðu kostina og alveg frá hjartanu hvað þú raunverulega vilt. Að sjálfsögðu hefurðu brennt þig í fortíðinni í einhverju ævintýri, en það skapaði þó sögu og gerði líf þitt og ekki óttast sársauka því þú ert með mikinn og sterkan verndarengil sem leiðir þig í gegnum lífið. Þér á eftir að græðast fé hraðar en auga á festir, passaðu samt upp á peningana þína því þeir gefa þér visst afl til að ná árangri og koma þér þangað sem þú vilt. Ef þú opnar augun betur þá ertu að fá upp í hendurnar möguleika sem styrkja sjálfan þig og þú munt sjá þig í betra ljósi. Þú finnur hinn einlæga vilja til að semja um frið og þýtur þar af leiðandi áfram eins og þú værir í eldflaug þannig að þér á ekki eftir að leiðast eina mínútu af eftirlifandi sumri, því útkoman er skemmtilegar sögur, góðir vinir og gæfa. Knús og kossar, Sigga Kling Tvíburar 21. maí - 21. júníÖrn Árnason leikari, 19, júní Össur Skarphéðinsson húmoristi, 19. júní Páll Magnússon þingmaður , 17. júní Kjartan Atli Kjartansson fjölmiðlamaður, 23. maí Heimir Hallgrímsson knattspyrnuþjálfari, 10. júní Donald Trump, Bandaríkjaforseti, 14. júní Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, 13. júní Dagur B. Eggertsson, 19. júní Jóhann Kristófer Stefánsson, tónlistarmaður 12. júní Aníta Briem, leikkona, 29. maí Ingó Veðurguð, tónlistarmaður, 31. maí Joan Rivers, leikkona, 8. júní Marilyn Monroe, 1. júní Selma Björnsdóttir, 13. júní Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona, 21. júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menning Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira
Elsku Tvíburinn minn, það hefur verið mikið að gerast og þú ert að fara inn í tímabil þar sem þú nærð framúrskarandi árangri á örskammri stundu. Tileinkaðu þér að gera hlutina strax, því það er í raun eini tíminn sem þú hefur, því það sem pirrar þig mest er þegar þú frestar hlutunum. Láttu þig hafa það að vaða í það sem þú vilt helst ekki, ef þú gerir það ekki gætirðu orðið kvíðinn og það er svo afskaplega leiðinlegt að leika sér við hann. Þú hefur svo mikla unun af því að elska, bæði hluti sem gleðja sálina, fólk sem gleður huga og sál og allt þar á milli, og ástin er að eflast í allri sinni mynd á næstu mánuðum svo þú skalt þora að taka áhættu í öllu því sem skapar ævintýri því þá ertu svo sannarlega í essinu þínu. Hugsaðu vel um það hver verðskuldar ást þína, skoðaðu kostina og alveg frá hjartanu hvað þú raunverulega vilt. Að sjálfsögðu hefurðu brennt þig í fortíðinni í einhverju ævintýri, en það skapaði þó sögu og gerði líf þitt og ekki óttast sársauka því þú ert með mikinn og sterkan verndarengil sem leiðir þig í gegnum lífið. Þér á eftir að græðast fé hraðar en auga á festir, passaðu samt upp á peningana þína því þeir gefa þér visst afl til að ná árangri og koma þér þangað sem þú vilt. Ef þú opnar augun betur þá ertu að fá upp í hendurnar möguleika sem styrkja sjálfan þig og þú munt sjá þig í betra ljósi. Þú finnur hinn einlæga vilja til að semja um frið og þýtur þar af leiðandi áfram eins og þú værir í eldflaug þannig að þér á ekki eftir að leiðast eina mínútu af eftirlifandi sumri, því útkoman er skemmtilegar sögur, góðir vinir og gæfa. Knús og kossar, Sigga Kling Tvíburar 21. maí - 21. júníÖrn Árnason leikari, 19, júní Össur Skarphéðinsson húmoristi, 19. júní Páll Magnússon þingmaður , 17. júní Kjartan Atli Kjartansson fjölmiðlamaður, 23. maí Heimir Hallgrímsson knattspyrnuþjálfari, 10. júní Donald Trump, Bandaríkjaforseti, 14. júní Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, 13. júní Dagur B. Eggertsson, 19. júní Jóhann Kristófer Stefánsson, tónlistarmaður 12. júní Aníta Briem, leikkona, 29. maí Ingó Veðurguð, tónlistarmaður, 31. maí Joan Rivers, leikkona, 8. júní Marilyn Monroe, 1. júní Selma Björnsdóttir, 13. júní Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona, 21. júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menning Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira