Stefnir í verkfallsaðgerðir hjá Bláa lóninu Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 4. mars 2019 13:06 Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur. Félagið mun funda annað kvöld um fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir. Verkalýðsfélag Grindavíkur fundar annað kvöld um fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir. Félagið mun fylgja fordæmi Eflingar og VR og herja á ferðaþjónustuna. Á þeirra svæði er Bláa lónið stærsti ferðaþjónustuaðilinn og sækja þangað um 3000 ferðamenn daglega um þessar mundir. Félagið áætlar að kynna fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sínar síðar í vikunni en dagsetningar og áform verða rædd á fundi annað kvöld og ákvörðun tekin í framhaldi. Hörður Guðbrandsson, formaður félagsins, segir marga félagsmenn sína tilbúna í verkfall. Verkfallssjóður félagsins standi vel og félagið því í stakk búið til að fara í aðgerðir. „Já, já ég heyri það alveg að menn eru tilbúnir ef á þarf að halda að fara í aðgerðir. Það eru allir til í það sýnist mér, eða svona allflestir,“ segir hann. Félagsdómur kemur samanídag Eins og fram hefur komið er fyrsta verkfall Eflingar áætlað á föstudag en Samtök Atvinnulífsins hafa höfðað mál gegn Eflingu vegna þessa. SA telur atkvæðagreiðslu Eflingar andstæða lögum og krefst þess að verkfallið verði dæmt ólöglegt. Félagsdómur tekur málið fyrir klukkan fimm í dag. Starfsgreinasambandið og Iðnaðarmenn funda stíft hjá Ríkissáttasemjara þessa dagana. Verkalýðsfélag Akraness hyggur á allsherjarverkfall 12. apríl næstkomandi og hefst atkvæðagreiðsla í lok mánaðar. Efling og VR hafa einnig boðað til sameiginlegra aðgerða sem nær til starfsmanna tuttugu stærstu hótela landsins og mun fyrsta verkfallið standa frá miðnætti 22. mars og vara í sólahring. Verkföllin snúa öll að ferðaþjónustunni. „Við erum bara á sama róli og hin félögin. Við munum væntanlega vera í ferðaþjónustugeiranum,“ segir Hörður.En hver er stærsti ferðaþjónustuaðilinn hjá ykkur? „Bláa lónið er langstærsti aðilinn. Menn geta kannski reiknað út frá því,“ segir hann um fyrirhugaðar aðgerðir. Ferðamennska á Íslandi Kjaramál Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Sjá meira
Verkalýðsfélag Grindavíkur fundar annað kvöld um fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir. Félagið mun fylgja fordæmi Eflingar og VR og herja á ferðaþjónustuna. Á þeirra svæði er Bláa lónið stærsti ferðaþjónustuaðilinn og sækja þangað um 3000 ferðamenn daglega um þessar mundir. Félagið áætlar að kynna fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sínar síðar í vikunni en dagsetningar og áform verða rædd á fundi annað kvöld og ákvörðun tekin í framhaldi. Hörður Guðbrandsson, formaður félagsins, segir marga félagsmenn sína tilbúna í verkfall. Verkfallssjóður félagsins standi vel og félagið því í stakk búið til að fara í aðgerðir. „Já, já ég heyri það alveg að menn eru tilbúnir ef á þarf að halda að fara í aðgerðir. Það eru allir til í það sýnist mér, eða svona allflestir,“ segir hann. Félagsdómur kemur samanídag Eins og fram hefur komið er fyrsta verkfall Eflingar áætlað á föstudag en Samtök Atvinnulífsins hafa höfðað mál gegn Eflingu vegna þessa. SA telur atkvæðagreiðslu Eflingar andstæða lögum og krefst þess að verkfallið verði dæmt ólöglegt. Félagsdómur tekur málið fyrir klukkan fimm í dag. Starfsgreinasambandið og Iðnaðarmenn funda stíft hjá Ríkissáttasemjara þessa dagana. Verkalýðsfélag Akraness hyggur á allsherjarverkfall 12. apríl næstkomandi og hefst atkvæðagreiðsla í lok mánaðar. Efling og VR hafa einnig boðað til sameiginlegra aðgerða sem nær til starfsmanna tuttugu stærstu hótela landsins og mun fyrsta verkfallið standa frá miðnætti 22. mars og vara í sólahring. Verkföllin snúa öll að ferðaþjónustunni. „Við erum bara á sama róli og hin félögin. Við munum væntanlega vera í ferðaþjónustugeiranum,“ segir Hörður.En hver er stærsti ferðaþjónustuaðilinn hjá ykkur? „Bláa lónið er langstærsti aðilinn. Menn geta kannski reiknað út frá því,“ segir hann um fyrirhugaðar aðgerðir.
Ferðamennska á Íslandi Kjaramál Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Sjá meira