Úrslitin í Söngvakeppninni: Hatrið sigraði með tugþúsundum atkvæða Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. mars 2019 07:54 Hatari á sviði á laugardagskvöld. Mynd/Rúv Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni sjónvarpsins á laugardagskvöld með miklum yfirburðum. Framlag sveitarinnar, Hatrið mun sigra, var efst hjá dómnefnd, í fyrri símakosningu og vann „einvígið“ við Friðrik Ómar Hjörleifsson, sem hafnaði í öðru sæti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Hatari hlaut rúm 47.513 atkvæði í fyrri símakosningunni á úrslitakvöldinu 2. mars. Friðrik Ómar með lag sitt Hvað ef ég get ekki elskað? kom næstur með 25.356 atkvæði og Mama Said, framlag hinnar færeysku Kristinu Bærendsen var í þriðja sæti með 17.391 atkvæði. Þá raðaði alþjóðleg dómnefnd atriðum kvöldins eins upp, Hatari var í fyrsta sæti með 24.891 atkvæði, Friðrik Ómar með 21.061 atkvæði og Kristina Bærendsen með 20.582 atkvæði. Lokaniðurstöður keppninnar eftir einvígið voru svo þær að Hatari hlaut 134.492 atkvæði og Friðrik Ómar 98.551 atkvæði. Hér að neðan má sjá atkvæðaskiptingu atriðanna í keppninni á laugardaginn úr símakosningu, dómnefnd og eftir einvígið.Niðurstaða fyrri símakosningar 2. mars: 1. Hatari – Hatrið mun sigra: 47.513 atkvæði 2. Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað: 25.356 atkvæði 3. Kristina Bærendsen – Mama Said: 17.391 atkvæði 4. Hera Björk – Moving On: 9.488 atkvæði 5. Tara Mobee – Fighting For Love: 3.170 atkvæðiAlþjóðleg dómnefnd, skipuð 10 aðilum, hafði 50% vægi á móti atkvæðum úr símakosningunni. Niðurstaða dómnefndar 2. mars: 1. Hatari – Hatrið mun sigra: 24.891 atkvæði 2. Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað: 21.061 atkvæði 3. Kristina Bærendsen – Mama Said: 20.582 atkvæði 4. Hera Björk – Moving On: 20.102 atkvæði 5. Tara Mobee – Fighting For Love: 16.274 atkvæði Almenningur og dómnefnd voru því sammála um röð laganna í ár. Niðurstaða seinni símakosningar, einvígisins, 2. mars: 1. Hatari – Hatrið mun sigra: 62.088 atkvæði 2. Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað: 52.134 atkvæði.Þá voru lögð saman atkvæði almennings úr báðum kosningunum og atkvæði dómefndar úr fyrri kosningunni. Úrslit keppninnar urðu þessi: 1. Hatari – Hatrið mun sigra: 134.492 atkvæði 2. Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað: 98.551 atkvæði. Hér að neðan má svo sjá hvernig hver dómari kaus en dómarar voru beðnir að raða lögunum í röð eftir gæðum lags, að mati hvers og eins. Allir dómarar nema þrír settu Hatrið mun sigra í efsta sæti. Dómari 1: 1. Hatrið mun sigra 2. Moving On 3. Hvað ef ég get ekki elskað? 4. Fighting For Love 5. Mama Said Dómari 2: 1. Hatrið mun sigra 2. Mama Said 3. Hvað ef ég get ekki elskað? 4. Moving On 5. Fighting For Love Dómari 3: 1. Mama Said 2. Moving On 3. Fighting For Love 4. Hvað ef ég get ekki elskað? 5. Hatrið mun sigra Dómari 4: 1. Hvað ef ég get ekki elskað? 2. Moving On 3. Mama Said 4. Fighting For Love 5. Hatrið mun sigra Dómari 5: 1. Hatrið mun sigra 2. Hvað ef ég get ekki elskað? 3. Mama Said 4. Moving On 5. Fighting For Love Dómari 6: 1. Hatrið mun sigra 2. Moving On 3. Mama Said 4. Fighting For Love 5. Hvað ef ég get ekki elskað? Dómari 7: 1. Hatrið mun sigra 2. Hvað ef ég get ekki elskað? 3. Fighting For Love 4. Mama Said 5. Moving On Dómari 8: 1. Hatrið mun sigra 2. Mama Said 3. Moving On 4. Hvað ef ég get ekki elskað? 5. Fighting For Love Dómari 9: 1. Hatrið mun sigra 2. Mama Said 3. Hvað ef ég get ekki elskað? 4. Fighting For Love 5. Moving On Dómari 10: 1. Hvað ef ég get ekki elskað? 2. Moving On 3. Hatrið mun sigra 4. Mama Said 5. Fighting For Love Í undanúrslitunum sem haldin voru í Háskólabíói voru úrslitin svo:Fyrri undanúrslit, 9. febrúar: 1. Hatrið mun sigra – Hatari : 12.069 atkvæði 2. Eitt andartak – Hera Björk: 8.408 atkvæði 3. Ég á mig sjálf – Kristina Bærendsen: 4.779 atkvæði 4. Nú og hér – IMSLAND: 4.271 atkvæði 5. Samt ekki – Daníel Ólíver: 2.198 atkvæðiSeinni undanúrslit, 16. febrúar: 1. Hvað ef ég get ekki elskað? – Friðrik Ómar: 14.968 atkvæði 2. Betri án þín – Tara Mobee: 3819 atkvæði 3. Þú bætir mig – Ívar Daníels: 3.519 atkvæði 4. Helgi – Heiðrún Anna: 2.772 atkvæði 5. Jeijó, keyrum alla leið – Elli Grill, Skaði og Glymur: 2.572 atkvæði Eurovision Tengdar fréttir Boðar meiri eld í Ísrael Klemens segir keppnina á laugardagskvöld hafa verið mjög ánægjulega. 4. mars 2019 06:00 Ísraelskir fjölmiðlar vara við Hatara Ísraelskir fjölmiðlar hafa slegið því upp að Hatari hafi sigrað í íslensku Söngvakeppninni og þannig megi búast við því að Eurovision, sem haldin verður í Tel Aviv í maí verði vettvangur and-ísraelskra mótmæla. 3. mars 2019 22:26 Miðasala á Eurovision stöðvuð: Grunur um að tveir af kynnunum ásamt öðrum hafi tryggt sér bestu sætin Miðasölu á Eurovision, sem haldin verður í Ísrael, hefur verið stöðvuð tímabundið eftir að grunur vaknaði um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað er miðasalan hófst. 3. mars 2019 17:45 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni sjónvarpsins á laugardagskvöld með miklum yfirburðum. Framlag sveitarinnar, Hatrið mun sigra, var efst hjá dómnefnd, í fyrri símakosningu og vann „einvígið“ við Friðrik Ómar Hjörleifsson, sem hafnaði í öðru sæti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Hatari hlaut rúm 47.513 atkvæði í fyrri símakosningunni á úrslitakvöldinu 2. mars. Friðrik Ómar með lag sitt Hvað ef ég get ekki elskað? kom næstur með 25.356 atkvæði og Mama Said, framlag hinnar færeysku Kristinu Bærendsen var í þriðja sæti með 17.391 atkvæði. Þá raðaði alþjóðleg dómnefnd atriðum kvöldins eins upp, Hatari var í fyrsta sæti með 24.891 atkvæði, Friðrik Ómar með 21.061 atkvæði og Kristina Bærendsen með 20.582 atkvæði. Lokaniðurstöður keppninnar eftir einvígið voru svo þær að Hatari hlaut 134.492 atkvæði og Friðrik Ómar 98.551 atkvæði. Hér að neðan má sjá atkvæðaskiptingu atriðanna í keppninni á laugardaginn úr símakosningu, dómnefnd og eftir einvígið.Niðurstaða fyrri símakosningar 2. mars: 1. Hatari – Hatrið mun sigra: 47.513 atkvæði 2. Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað: 25.356 atkvæði 3. Kristina Bærendsen – Mama Said: 17.391 atkvæði 4. Hera Björk – Moving On: 9.488 atkvæði 5. Tara Mobee – Fighting For Love: 3.170 atkvæðiAlþjóðleg dómnefnd, skipuð 10 aðilum, hafði 50% vægi á móti atkvæðum úr símakosningunni. Niðurstaða dómnefndar 2. mars: 1. Hatari – Hatrið mun sigra: 24.891 atkvæði 2. Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað: 21.061 atkvæði 3. Kristina Bærendsen – Mama Said: 20.582 atkvæði 4. Hera Björk – Moving On: 20.102 atkvæði 5. Tara Mobee – Fighting For Love: 16.274 atkvæði Almenningur og dómnefnd voru því sammála um röð laganna í ár. Niðurstaða seinni símakosningar, einvígisins, 2. mars: 1. Hatari – Hatrið mun sigra: 62.088 atkvæði 2. Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað: 52.134 atkvæði.Þá voru lögð saman atkvæði almennings úr báðum kosningunum og atkvæði dómefndar úr fyrri kosningunni. Úrslit keppninnar urðu þessi: 1. Hatari – Hatrið mun sigra: 134.492 atkvæði 2. Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað: 98.551 atkvæði. Hér að neðan má svo sjá hvernig hver dómari kaus en dómarar voru beðnir að raða lögunum í röð eftir gæðum lags, að mati hvers og eins. Allir dómarar nema þrír settu Hatrið mun sigra í efsta sæti. Dómari 1: 1. Hatrið mun sigra 2. Moving On 3. Hvað ef ég get ekki elskað? 4. Fighting For Love 5. Mama Said Dómari 2: 1. Hatrið mun sigra 2. Mama Said 3. Hvað ef ég get ekki elskað? 4. Moving On 5. Fighting For Love Dómari 3: 1. Mama Said 2. Moving On 3. Fighting For Love 4. Hvað ef ég get ekki elskað? 5. Hatrið mun sigra Dómari 4: 1. Hvað ef ég get ekki elskað? 2. Moving On 3. Mama Said 4. Fighting For Love 5. Hatrið mun sigra Dómari 5: 1. Hatrið mun sigra 2. Hvað ef ég get ekki elskað? 3. Mama Said 4. Moving On 5. Fighting For Love Dómari 6: 1. Hatrið mun sigra 2. Moving On 3. Mama Said 4. Fighting For Love 5. Hvað ef ég get ekki elskað? Dómari 7: 1. Hatrið mun sigra 2. Hvað ef ég get ekki elskað? 3. Fighting For Love 4. Mama Said 5. Moving On Dómari 8: 1. Hatrið mun sigra 2. Mama Said 3. Moving On 4. Hvað ef ég get ekki elskað? 5. Fighting For Love Dómari 9: 1. Hatrið mun sigra 2. Mama Said 3. Hvað ef ég get ekki elskað? 4. Fighting For Love 5. Moving On Dómari 10: 1. Hvað ef ég get ekki elskað? 2. Moving On 3. Hatrið mun sigra 4. Mama Said 5. Fighting For Love Í undanúrslitunum sem haldin voru í Háskólabíói voru úrslitin svo:Fyrri undanúrslit, 9. febrúar: 1. Hatrið mun sigra – Hatari : 12.069 atkvæði 2. Eitt andartak – Hera Björk: 8.408 atkvæði 3. Ég á mig sjálf – Kristina Bærendsen: 4.779 atkvæði 4. Nú og hér – IMSLAND: 4.271 atkvæði 5. Samt ekki – Daníel Ólíver: 2.198 atkvæðiSeinni undanúrslit, 16. febrúar: 1. Hvað ef ég get ekki elskað? – Friðrik Ómar: 14.968 atkvæði 2. Betri án þín – Tara Mobee: 3819 atkvæði 3. Þú bætir mig – Ívar Daníels: 3.519 atkvæði 4. Helgi – Heiðrún Anna: 2.772 atkvæði 5. Jeijó, keyrum alla leið – Elli Grill, Skaði og Glymur: 2.572 atkvæði
Eurovision Tengdar fréttir Boðar meiri eld í Ísrael Klemens segir keppnina á laugardagskvöld hafa verið mjög ánægjulega. 4. mars 2019 06:00 Ísraelskir fjölmiðlar vara við Hatara Ísraelskir fjölmiðlar hafa slegið því upp að Hatari hafi sigrað í íslensku Söngvakeppninni og þannig megi búast við því að Eurovision, sem haldin verður í Tel Aviv í maí verði vettvangur and-ísraelskra mótmæla. 3. mars 2019 22:26 Miðasala á Eurovision stöðvuð: Grunur um að tveir af kynnunum ásamt öðrum hafi tryggt sér bestu sætin Miðasölu á Eurovision, sem haldin verður í Ísrael, hefur verið stöðvuð tímabundið eftir að grunur vaknaði um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað er miðasalan hófst. 3. mars 2019 17:45 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Boðar meiri eld í Ísrael Klemens segir keppnina á laugardagskvöld hafa verið mjög ánægjulega. 4. mars 2019 06:00
Ísraelskir fjölmiðlar vara við Hatara Ísraelskir fjölmiðlar hafa slegið því upp að Hatari hafi sigrað í íslensku Söngvakeppninni og þannig megi búast við því að Eurovision, sem haldin verður í Tel Aviv í maí verði vettvangur and-ísraelskra mótmæla. 3. mars 2019 22:26
Miðasala á Eurovision stöðvuð: Grunur um að tveir af kynnunum ásamt öðrum hafi tryggt sér bestu sætin Miðasölu á Eurovision, sem haldin verður í Ísrael, hefur verið stöðvuð tímabundið eftir að grunur vaknaði um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað er miðasalan hófst. 3. mars 2019 17:45
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“