Sex hræ talin vera enn í fjörunni Nadine Guðrún Yaghi skrifar 4. ágúst 2019 12:15 Frá aðgerðum á vettvangi. Víkurfréttir Enn er talið að sex hræ grindhvala séu í fjörunni í Garði en björgunarsveitarmönnum tókst að losa átta hræ í gær. Hræin voru dregin langt út á sjó þar sem stungið var á maga þeirra og þeim sökkt. Stefnt er að því að reyna klára að losa hræin í dag.Um fimmtíu grindhvalir strönduðu í fjörunni við Útskálakirkju í Garði á föstudagskvöld. Hátt í hundrað björgunarsveitarmenn héldu hvölunum votum og var svo unnið að því að losa þá eftir að flæddi að. Um þrjátíu dýrum var bjargað en á annan tug drápust. Í gærkvöldi hófst vinna við að reyna losa hræ þeirra sem ekki tókst að bjarga út á haf. Bergný Sævarsdóttir, staðgengill bæjarstjóra hjá Suðurnesjabæ, segir að fyrstu aðgerðir hafi gengið vel. „Menn voru að störfum í gær og langt fram á nótt og náðu allavega að draga út átta hræ. Það er eitthvað á reiki hvað það eru mörg hræ eftir í fjörunni. Eitthvað af hræjunum losnuðu af sjálfsdáðum, þannig að þau fóru sjálf á flot og við gætum búist við því að þau skiluðu sér aftur á land," segir Bergný. Hún útskýrir að björgunarsveitarmenn hafi dregið hræin langt út á sjó. „Þar sem stungið var á magann á þeim og þeim sökkt,“ segir Bergný. Talið er að sex hræ séu enn í fjörunni. „Við munum funda aftur á eftir að meta stöðuna. Björgunarsveitarmenn munu skoða hvort þeir haldi áfram seinna í dag og í kvöld og svo þurfum við að meta hvort það verði eitthvað eftir sem við þurfum að láta urða," segir Bergný Sævarsdóttir, staðgengill bæjarstjóra hjá Suðurnesjabæ. Dýr Suðurnesjabær Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Enn er talið að sex hræ grindhvala séu í fjörunni í Garði en björgunarsveitarmönnum tókst að losa átta hræ í gær. Hræin voru dregin langt út á sjó þar sem stungið var á maga þeirra og þeim sökkt. Stefnt er að því að reyna klára að losa hræin í dag.Um fimmtíu grindhvalir strönduðu í fjörunni við Útskálakirkju í Garði á föstudagskvöld. Hátt í hundrað björgunarsveitarmenn héldu hvölunum votum og var svo unnið að því að losa þá eftir að flæddi að. Um þrjátíu dýrum var bjargað en á annan tug drápust. Í gærkvöldi hófst vinna við að reyna losa hræ þeirra sem ekki tókst að bjarga út á haf. Bergný Sævarsdóttir, staðgengill bæjarstjóra hjá Suðurnesjabæ, segir að fyrstu aðgerðir hafi gengið vel. „Menn voru að störfum í gær og langt fram á nótt og náðu allavega að draga út átta hræ. Það er eitthvað á reiki hvað það eru mörg hræ eftir í fjörunni. Eitthvað af hræjunum losnuðu af sjálfsdáðum, þannig að þau fóru sjálf á flot og við gætum búist við því að þau skiluðu sér aftur á land," segir Bergný. Hún útskýrir að björgunarsveitarmenn hafi dregið hræin langt út á sjó. „Þar sem stungið var á magann á þeim og þeim sökkt,“ segir Bergný. Talið er að sex hræ séu enn í fjörunni. „Við munum funda aftur á eftir að meta stöðuna. Björgunarsveitarmenn munu skoða hvort þeir haldi áfram seinna í dag og í kvöld og svo þurfum við að meta hvort það verði eitthvað eftir sem við þurfum að láta urða," segir Bergný Sævarsdóttir, staðgengill bæjarstjóra hjá Suðurnesjabæ.
Dýr Suðurnesjabær Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira