Evrópumeistararnir Van Dijk og Wijnaldum fengu alvöru móttökur á hollenska hótelinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2019 21:00 Virgil van Dijk og Georginio Wijnaldum í flugvélinni á leiðinni til Liverpool frá Madrid. Getty/Andrew Powell Það skammt á milli stórra högga á milli hjá lykilmönnum Liverpool sem eru nú mættir til Portúgals þar sem fara fram úrslit fyrstu Þjóðadeildar Evrópu. Hollendingarnir Virgil van Dijk og Georginio Wijnaldum fá ekki langan tíma til að ná sér niður á jörðina eftir sigur Liverpool í Meistaradeildinni. Hollenska landsliðið er komið saman og þeir félagar geta unnið annan titil á rúmri einni viku eftir aðeins nokkra daga. Fyrst þarf hollenska landsliðið þó að vinna England í undanúrslitunum til þess að tryggja sér sæti í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar. Leikurinn fer fram í Guimarães norðarlega í Portúgal. Wijnaldum og Van Dijk fengu aðeins lengri tíma en aðrir leikmenn í hollenska hópnum en komu til móts við liðið í gærkvöldi. Þeir geta ekki kvartað mikið yfir þeim móttökum sem þeir fengu frá liðsfélögum sínum. Það má sjá þær hér fyrir neðan.Een warm welkom voor de Champions League-winnaars, @GWijnaldum en @VirgilvDijk! #NationsLeaguepic.twitter.com/THjQ9isTJk — OnsOranje (@OnsOranje) June 3, 2019Undanúrslit fyrstu Þjóðadeildarinnar fara fram á morgun og á fimmtudagskvöld og eru allir leikir úrslitanna í beinni á Stöð 2 Sport. Á morgun fer fram leikur Portúgals og Sviss og hefst hann klukkan 18.45. Á sama tíma á fimmtudagskvöldinu spila síðan Holland og England. Wijnaldum og Van Dijk mæta þar einmitt nokkrum félögum sínum úr Liverpool sem spila með enska landsliðinu. Jordan Henderson, Trent Alexander-Arnold og Joe Gomez eru allir í enska hópnum. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira
Það skammt á milli stórra högga á milli hjá lykilmönnum Liverpool sem eru nú mættir til Portúgals þar sem fara fram úrslit fyrstu Þjóðadeildar Evrópu. Hollendingarnir Virgil van Dijk og Georginio Wijnaldum fá ekki langan tíma til að ná sér niður á jörðina eftir sigur Liverpool í Meistaradeildinni. Hollenska landsliðið er komið saman og þeir félagar geta unnið annan titil á rúmri einni viku eftir aðeins nokkra daga. Fyrst þarf hollenska landsliðið þó að vinna England í undanúrslitunum til þess að tryggja sér sæti í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar. Leikurinn fer fram í Guimarães norðarlega í Portúgal. Wijnaldum og Van Dijk fengu aðeins lengri tíma en aðrir leikmenn í hollenska hópnum en komu til móts við liðið í gærkvöldi. Þeir geta ekki kvartað mikið yfir þeim móttökum sem þeir fengu frá liðsfélögum sínum. Það má sjá þær hér fyrir neðan.Een warm welkom voor de Champions League-winnaars, @GWijnaldum en @VirgilvDijk! #NationsLeaguepic.twitter.com/THjQ9isTJk — OnsOranje (@OnsOranje) June 3, 2019Undanúrslit fyrstu Þjóðadeildarinnar fara fram á morgun og á fimmtudagskvöld og eru allir leikir úrslitanna í beinni á Stöð 2 Sport. Á morgun fer fram leikur Portúgals og Sviss og hefst hann klukkan 18.45. Á sama tíma á fimmtudagskvöldinu spila síðan Holland og England. Wijnaldum og Van Dijk mæta þar einmitt nokkrum félögum sínum úr Liverpool sem spila með enska landsliðinu. Jordan Henderson, Trent Alexander-Arnold og Joe Gomez eru allir í enska hópnum.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira