Meirihluti segir mikilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá Atli Ísleifsson skrifar 19. nóvember 2019 14:47 Á vef MMR segir að konur (56%) hafi reynst líklegri heldur en karlar (49%) til að segja það mikilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá. vísir/vilhelm Rúmlega helmingur svarenda könnunar MMR telur mikilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá á yfirstandandi kjörtímabili. Sögðu 20 prósent það „frekar mikilvægt“ og 32 prósent „mjög mikilvægt“. Í könnuninni var líka spurt um ánægju með núgildandi stjórnarskrá og kváðust 35 prósent svarenda óánægð en 25 prósent ánægð. Á vef MMR segir að konur (56%) hafi reynst líklegri heldur en karlar (49%) til að segja það mikilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá. Karlar (31%) voru hins vegar líklegri en konur (19%) til að segjast ánægðir með núgildandi stjórnarskrá. „Stuðningsfólk Samfylkingar (85%) og Vinstri-grænna (83%) reyndist líklegast til að segja mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá á yfirstandandi kjörtímabili en stuðningsfólk Miðflokks ólíklegast (19%). Þá var stuðningsfólk Miðflokks (59%) og Sjálfstæðisflokks (56%) líklegast til að segjast frekar eða mjög ánægt með núgildandi stjórnarskrá en stuðningsfólk Pírata (78%) og Samfylkingar (64%) líklegast til að segjast óánægt,“ segir um könnunina. Könnunin var framkvæmd dagana 21. til 25. október 2019 og var heildarfjöldi svarenda 972 einstaklingar, 18 ára og eldri. Skoðanakannanir Stjórnarskrá Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Lágmarksrefsing fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðtogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Sjá meira
Rúmlega helmingur svarenda könnunar MMR telur mikilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá á yfirstandandi kjörtímabili. Sögðu 20 prósent það „frekar mikilvægt“ og 32 prósent „mjög mikilvægt“. Í könnuninni var líka spurt um ánægju með núgildandi stjórnarskrá og kváðust 35 prósent svarenda óánægð en 25 prósent ánægð. Á vef MMR segir að konur (56%) hafi reynst líklegri heldur en karlar (49%) til að segja það mikilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá. Karlar (31%) voru hins vegar líklegri en konur (19%) til að segjast ánægðir með núgildandi stjórnarskrá. „Stuðningsfólk Samfylkingar (85%) og Vinstri-grænna (83%) reyndist líklegast til að segja mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá á yfirstandandi kjörtímabili en stuðningsfólk Miðflokks ólíklegast (19%). Þá var stuðningsfólk Miðflokks (59%) og Sjálfstæðisflokks (56%) líklegast til að segjast frekar eða mjög ánægt með núgildandi stjórnarskrá en stuðningsfólk Pírata (78%) og Samfylkingar (64%) líklegast til að segjast óánægt,“ segir um könnunina. Könnunin var framkvæmd dagana 21. til 25. október 2019 og var heildarfjöldi svarenda 972 einstaklingar, 18 ára og eldri.
Skoðanakannanir Stjórnarskrá Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Lágmarksrefsing fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðtogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Sjá meira