EasyJet-vél á leið til Íslands þurfti að millilenda í Edinborg eftir martraðarflug Birgir Olgeirsson skrifar 29. janúar 2019 13:11 Farþegaþota Eastjet, en myndin tengist efni fréttar ekki beint. Vísir/Getty Flugstjóri farþegaþotu breska flugfélagsins EasyJet, á leið frá Manchester til Keflavíkur, þurfti að lenda þotunni í Edinborg í Skotlandi vegna drukkins farþega sem var með ólæti. Hafa farþegar lýst þessari áætlunarferð sem martraðarflugi í samtali við breska fjölmiðla.Var lagt af stað frá flugvellinum í Manchester síðdegis í gær en sjónarvottar segja manninn hafa verið drukkinn þegar hann kom inn í vélina. Skömmu eftir flugtak byrjaði maðurinn að ráfa fram og til baka um sætisgangana í farþegarýminu á meðan hann saug rafrettu ákaft, sem er bannið í flugi.Hann er sagður hafa öskrað á áhöfnina og hótað farþegum. Á einum tímapunkti braut hann iPhone-síma sinn í tvennt, sem varð til þess að mikill neisti barst frá rafhlöðunni. Segja sjónarvottar að reynt hafi verið að tala manninn til en hann æstist þeim mun meira við tiltal. Þegar lögreglan fór um borð í vélina á flugvellinum í Edinborg voru farþegar orðnir dauðhræddir við manninn og allir fegnir því að hann hefði verið handtekinn og fjarlægður úr vélinni. Easyjet staðfestir þetta atvik í yfirlýsingu sem flugfélagið sendi á miðla ytra. Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira
Flugstjóri farþegaþotu breska flugfélagsins EasyJet, á leið frá Manchester til Keflavíkur, þurfti að lenda þotunni í Edinborg í Skotlandi vegna drukkins farþega sem var með ólæti. Hafa farþegar lýst þessari áætlunarferð sem martraðarflugi í samtali við breska fjölmiðla.Var lagt af stað frá flugvellinum í Manchester síðdegis í gær en sjónarvottar segja manninn hafa verið drukkinn þegar hann kom inn í vélina. Skömmu eftir flugtak byrjaði maðurinn að ráfa fram og til baka um sætisgangana í farþegarýminu á meðan hann saug rafrettu ákaft, sem er bannið í flugi.Hann er sagður hafa öskrað á áhöfnina og hótað farþegum. Á einum tímapunkti braut hann iPhone-síma sinn í tvennt, sem varð til þess að mikill neisti barst frá rafhlöðunni. Segja sjónarvottar að reynt hafi verið að tala manninn til en hann æstist þeim mun meira við tiltal. Þegar lögreglan fór um borð í vélina á flugvellinum í Edinborg voru farþegar orðnir dauðhræddir við manninn og allir fegnir því að hann hefði verið handtekinn og fjarlægður úr vélinni. Easyjet staðfestir þetta atvik í yfirlýsingu sem flugfélagið sendi á miðla ytra.
Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira