101 Fréttir: Hamborgari með kannabisefnum og heimildarmynd Beyoncé Sylvía Hall skrifar 19. apríl 2019 17:24 Logi Pedro fer yfir fréttir vikunnar. Logi Pedro er mættur til leiks með 101 Fréttir líkt og aðra föstudaga og tekur saman það helsta úr vikunni sem var að líða. Í nýjasta innslaginu fer Logi yfir sérstakan hamborgara sem kveðjan Carl‘s Jr. hyggst setja á markað en hamborgarinn inniheldur efnið CBD sem er unnið úr kannabisplöntum. Hamborgarinn verður einungis fáanlegur þann 20. apríl næstkomandi en dagurinn hefur einnig verið þekktur sem 4/20. Þá ræðir Logi nýjustu heimildarmynd söngkonunnar Beyoncé sem kom út á Netflix en þar sýnir söngkonan frá undirbúningi sínum fyrir Coachella tónlistarhátíðina á síðasta ári og hefur hún vakið mikla athygli. Bruninn í Notre Dame er að sjálfsögðu til umfjöllunar í 101 Fréttum þessa vikuna sem og nýjasta klipping rapparans Króla og tónlistarmyndband Joey Christ við lagið „Jákvæður“. Í spilaranum hér að neðan má sjá 101 Fréttir þessa vikuna.Klippa: 101 Fréttir - CBD hamborgari, Beyonce tónleikamynd og margt fleira 101 Fréttir Tengdar fréttir 101 Fréttir: Ný íslensk tónlist, AirPods og Disney 101 Radio hópurinn byrjaði síðasta föstudag með það sem þau kalla 101 fréttir. Uppleggið er að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 22. mars 2019 16:30 Naktir menn í menningarlífinu Naktir menn í menningarlífinu, möguleg upprisa Wow Air og ný íslensk tónlist frá Emmsjé Gauta, Kristínu Önnu Valtýsdóttur og Krabba Mane. Útvarp 101 er líkt og aðra föstudaga mætt með 101 Fréttir. Uppleggið er sem fyrr að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 5. apríl 2019 16:00 Bíður spennt eftir boðskorti í brúðkaup Alexöndru og Gylfa Útvarp 101 er líkt og aðra föstudaga mætt með 101 Fréttir. Uppleggið er sem fyrr að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 29. mars 2019 16:00 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Logi Pedro er mættur til leiks með 101 Fréttir líkt og aðra föstudaga og tekur saman það helsta úr vikunni sem var að líða. Í nýjasta innslaginu fer Logi yfir sérstakan hamborgara sem kveðjan Carl‘s Jr. hyggst setja á markað en hamborgarinn inniheldur efnið CBD sem er unnið úr kannabisplöntum. Hamborgarinn verður einungis fáanlegur þann 20. apríl næstkomandi en dagurinn hefur einnig verið þekktur sem 4/20. Þá ræðir Logi nýjustu heimildarmynd söngkonunnar Beyoncé sem kom út á Netflix en þar sýnir söngkonan frá undirbúningi sínum fyrir Coachella tónlistarhátíðina á síðasta ári og hefur hún vakið mikla athygli. Bruninn í Notre Dame er að sjálfsögðu til umfjöllunar í 101 Fréttum þessa vikuna sem og nýjasta klipping rapparans Króla og tónlistarmyndband Joey Christ við lagið „Jákvæður“. Í spilaranum hér að neðan má sjá 101 Fréttir þessa vikuna.Klippa: 101 Fréttir - CBD hamborgari, Beyonce tónleikamynd og margt fleira
101 Fréttir Tengdar fréttir 101 Fréttir: Ný íslensk tónlist, AirPods og Disney 101 Radio hópurinn byrjaði síðasta föstudag með það sem þau kalla 101 fréttir. Uppleggið er að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 22. mars 2019 16:30 Naktir menn í menningarlífinu Naktir menn í menningarlífinu, möguleg upprisa Wow Air og ný íslensk tónlist frá Emmsjé Gauta, Kristínu Önnu Valtýsdóttur og Krabba Mane. Útvarp 101 er líkt og aðra föstudaga mætt með 101 Fréttir. Uppleggið er sem fyrr að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 5. apríl 2019 16:00 Bíður spennt eftir boðskorti í brúðkaup Alexöndru og Gylfa Útvarp 101 er líkt og aðra föstudaga mætt með 101 Fréttir. Uppleggið er sem fyrr að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 29. mars 2019 16:00 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
101 Fréttir: Ný íslensk tónlist, AirPods og Disney 101 Radio hópurinn byrjaði síðasta föstudag með það sem þau kalla 101 fréttir. Uppleggið er að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 22. mars 2019 16:30
Naktir menn í menningarlífinu Naktir menn í menningarlífinu, möguleg upprisa Wow Air og ný íslensk tónlist frá Emmsjé Gauta, Kristínu Önnu Valtýsdóttur og Krabba Mane. Útvarp 101 er líkt og aðra föstudaga mætt með 101 Fréttir. Uppleggið er sem fyrr að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 5. apríl 2019 16:00
Bíður spennt eftir boðskorti í brúðkaup Alexöndru og Gylfa Útvarp 101 er líkt og aðra föstudaga mætt með 101 Fréttir. Uppleggið er sem fyrr að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 29. mars 2019 16:00