Jarðskjálfti á Reykjanesskaga í morgun fannst á Hellu Nadine Guðrún Yaghi skrifar 15. desember 2019 12:30 Upptök skjálftanna hafa verið í kringum Fagradalsfjall á Reykjanesi. Loftmyndir Snarpur jarðskjálfti, 3,5 að stærð, sem varð á Reykjanesi klukkan átta í morgun, fannst alla leið til Hellu. Hátt í sjötíu eftirskjálftar hafa mælst í morgun. Hrina skjálfta hófst við Fagradalsfjall á Reykjanesi rétt fyrir átta í morgun. Stærsti skjálftinn 3,5 að stærð varð klukkan eina mínútu í átta en upptök hans voru 3,4 kílómetra suðaustur af Fagradalsfjalli. „Við höfum verið að mæla síðan þá um sextíu skjálfta. Það hefur verið töluvert um eftirskjálftavirkni. Stærsti eftirskjálftinn var 2,5 af stærð, tvær mínútur yfir átta,“ segir Elísabet Pálmadóttir, jarðfræðingur á Veðurstofu Íslands.Sjá einnig: Skjálfti að stærð 3,5 mældist við Fagradalsfjall Elísabet segir að á annan tug tilkynning hafi borist frá fólki sem fann fyrir skjálftanum. „Við höfum fengið tilkynningar af Reykjanesskaganum og höfuðborgarsvæðinu en svo kom nú reyndar ein tilkynning frá Hellu. Það er mjög langt frá,“ segir Elísabet. Jarðskjálftar eru mjög algengir á þessu svæði. „Á þessu ári hafa orðið um 220 skjálftar í fjallinu. Þetta er rosalega virkt jarðsvæði, það er eldvirkni þarna og jarðhiti og jarðskjálftavirkni, þannig það er ekki búin að vera óeðlilega mikil virkni á svæðinu," segir Elísabet Pálmadóttir, jarðfræðingur. Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Sjá meira
Snarpur jarðskjálfti, 3,5 að stærð, sem varð á Reykjanesi klukkan átta í morgun, fannst alla leið til Hellu. Hátt í sjötíu eftirskjálftar hafa mælst í morgun. Hrina skjálfta hófst við Fagradalsfjall á Reykjanesi rétt fyrir átta í morgun. Stærsti skjálftinn 3,5 að stærð varð klukkan eina mínútu í átta en upptök hans voru 3,4 kílómetra suðaustur af Fagradalsfjalli. „Við höfum verið að mæla síðan þá um sextíu skjálfta. Það hefur verið töluvert um eftirskjálftavirkni. Stærsti eftirskjálftinn var 2,5 af stærð, tvær mínútur yfir átta,“ segir Elísabet Pálmadóttir, jarðfræðingur á Veðurstofu Íslands.Sjá einnig: Skjálfti að stærð 3,5 mældist við Fagradalsfjall Elísabet segir að á annan tug tilkynning hafi borist frá fólki sem fann fyrir skjálftanum. „Við höfum fengið tilkynningar af Reykjanesskaganum og höfuðborgarsvæðinu en svo kom nú reyndar ein tilkynning frá Hellu. Það er mjög langt frá,“ segir Elísabet. Jarðskjálftar eru mjög algengir á þessu svæði. „Á þessu ári hafa orðið um 220 skjálftar í fjallinu. Þetta er rosalega virkt jarðsvæði, það er eldvirkni þarna og jarðhiti og jarðskjálftavirkni, þannig það er ekki búin að vera óeðlilega mikil virkni á svæðinu," segir Elísabet Pálmadóttir, jarðfræðingur.
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Sjá meira