Neville: Deilum gleði þeirra og sorg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júní 2019 13:00 Phil Neville ræðir við Fran Kirby eftir leikinn gegn Argentínu. vísir/getty Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, tileinkaði framherjanum Fran Kirby og markverðinum Carly Telford sigurinn á Argentínu, 1-0, á HM í Frakklandi í gær. Móðir Kirbys lést 14. júní fyrir ellefu árum. Leikurinn í gær hafði því mikla þýðingu fyrir hana eins og sást eftir að lokaflautið gall. Telford, sem stóð á milli stanganna hjá Englandi í gær, missti einnig móður sína í fyrra. Leikurinn í gær var hennar fyrsti á stórmóti á ferlinum. „Við erum fjölskylda,“ sagði Neville eftir leikinn í Le Havre í gær. Hann hrósaði bæði Kirby og Telford fyrir frammistöðu þeirra gegn Argentínu. „Við vissum að þessi dagur var mikilvægur fyrir Fran. Það fer ekkert á milli máli hversu vænt henni þótti um móður sína og hversu mikið hún saknar hennar,“ sagði Neville. „Móðir Carlys lést í fyrra. Þetta var í fyrsta sinn sem hún spilar á stórmóti þrátt fyrir að hafa oft verið í hóp. Vonandi fylgdust mæður þeirra með og voru stoltar af þeim. Þetta var tilfinningaríkur dagur. Við deilum gleði þeirra og sorg.“ Enska liðið var miklu sterkara í leiknum í gær en þurfti að sýna þolinmæði gegn baráttuglöðu liði Argentínu. Jodie Taylor skoraði eina mark leiksins á 61. mínútu. Með sigrinum tryggði England sér sæti í 16-liða úrslitum HM. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Englendingar komnir áfram Eitt mark dugði Englandi til sigurs á Argentínu í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna. 14. júní 2019 20:45 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, tileinkaði framherjanum Fran Kirby og markverðinum Carly Telford sigurinn á Argentínu, 1-0, á HM í Frakklandi í gær. Móðir Kirbys lést 14. júní fyrir ellefu árum. Leikurinn í gær hafði því mikla þýðingu fyrir hana eins og sást eftir að lokaflautið gall. Telford, sem stóð á milli stanganna hjá Englandi í gær, missti einnig móður sína í fyrra. Leikurinn í gær var hennar fyrsti á stórmóti á ferlinum. „Við erum fjölskylda,“ sagði Neville eftir leikinn í Le Havre í gær. Hann hrósaði bæði Kirby og Telford fyrir frammistöðu þeirra gegn Argentínu. „Við vissum að þessi dagur var mikilvægur fyrir Fran. Það fer ekkert á milli máli hversu vænt henni þótti um móður sína og hversu mikið hún saknar hennar,“ sagði Neville. „Móðir Carlys lést í fyrra. Þetta var í fyrsta sinn sem hún spilar á stórmóti þrátt fyrir að hafa oft verið í hóp. Vonandi fylgdust mæður þeirra með og voru stoltar af þeim. Þetta var tilfinningaríkur dagur. Við deilum gleði þeirra og sorg.“ Enska liðið var miklu sterkara í leiknum í gær en þurfti að sýna þolinmæði gegn baráttuglöðu liði Argentínu. Jodie Taylor skoraði eina mark leiksins á 61. mínútu. Með sigrinum tryggði England sér sæti í 16-liða úrslitum HM.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Englendingar komnir áfram Eitt mark dugði Englandi til sigurs á Argentínu í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna. 14. júní 2019 20:45 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Englendingar komnir áfram Eitt mark dugði Englandi til sigurs á Argentínu í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna. 14. júní 2019 20:45