Harmonika er stórskemmtilegt hljóðfæri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. maí 2019 19:45 Harmonikan á undir högg að sækja því mjög lítið af ungu fólki ákveður að læra á harmonikku. Harmonikufélagi Selfoss og Harmonikufélagi Rangæinga, sem voru bæði að lognast út af sameinuðu krafta sína og eru núna eitt af öflugustu harmonikufélögum landsins. Dagur harmonikkunnar var haldin hátíðlegur um allt land í gær með ýmsum uppákomum. Í Hveragerði var Harmonikufélag Selfoss og Harmonikufélag Rangæinga með sameiginlega tónleika í Skyrgerðinni en alls eru 14 harmonikufélög í landinu. En hvað kom til að þessi tvö harmonikufélög fóru að rugla saman reitum? „Þau voru bæði að líða undir lok, það voru orðnir svo fáir í báðum félögunum að þetta var orðið mjög erfitt, bæði að hafa stjórnanda og halda þessu gangandi“, segir Þórður Þorsteinsson, formaður Harmonikufélags Selfoss og bætir við. „Það er engin endurnýjun í þessu, það kemur ekkert að ungu fólki, það eru sára fáir að læra á harmoniku, það er svolítið í Rangárvallasýslunni“. „Já, við erum með tíu nemendur í Tónlistarskóla Rangæinga, sem er mjög flott, það er held ég met á landsvísu“, segir Haraldur Konráðsson, formaður Harmonikufélags Rangæinga. Þórður (t.v.) og Haraldur segja báðir að harmonika sé stórskemmtilegt hljóðfæri.Magnús HlynurÞórður og Haraldur eru báðir sammála um að harmonikka sé stórskemmtilegt hljóðfæri og þeir hafa trú á framtíð hljóðfærisins, enda eru félögin þeirra bókuð á nokkra sameiginlega tónleika í sumar. „Við erum að slá í gegn, við erum að meika það segja þeir hlægjandi. Hjördís Geirsdóttir mætti óvænt í Skyrgerðina og söng nokkur lög með harmoníkuleikurunum en hún fagnar 60 ára söngafmæli um þessar mundir.Hjördís Geirsdóttir mætti óvænt í Skyrgerðina og söng nokkur lög með harmoníkuleikurunum. Hveragerði Menning Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Harmonikan á undir högg að sækja því mjög lítið af ungu fólki ákveður að læra á harmonikku. Harmonikufélagi Selfoss og Harmonikufélagi Rangæinga, sem voru bæði að lognast út af sameinuðu krafta sína og eru núna eitt af öflugustu harmonikufélögum landsins. Dagur harmonikkunnar var haldin hátíðlegur um allt land í gær með ýmsum uppákomum. Í Hveragerði var Harmonikufélag Selfoss og Harmonikufélag Rangæinga með sameiginlega tónleika í Skyrgerðinni en alls eru 14 harmonikufélög í landinu. En hvað kom til að þessi tvö harmonikufélög fóru að rugla saman reitum? „Þau voru bæði að líða undir lok, það voru orðnir svo fáir í báðum félögunum að þetta var orðið mjög erfitt, bæði að hafa stjórnanda og halda þessu gangandi“, segir Þórður Þorsteinsson, formaður Harmonikufélags Selfoss og bætir við. „Það er engin endurnýjun í þessu, það kemur ekkert að ungu fólki, það eru sára fáir að læra á harmoniku, það er svolítið í Rangárvallasýslunni“. „Já, við erum með tíu nemendur í Tónlistarskóla Rangæinga, sem er mjög flott, það er held ég met á landsvísu“, segir Haraldur Konráðsson, formaður Harmonikufélags Rangæinga. Þórður (t.v.) og Haraldur segja báðir að harmonika sé stórskemmtilegt hljóðfæri.Magnús HlynurÞórður og Haraldur eru báðir sammála um að harmonikka sé stórskemmtilegt hljóðfæri og þeir hafa trú á framtíð hljóðfærisins, enda eru félögin þeirra bókuð á nokkra sameiginlega tónleika í sumar. „Við erum að slá í gegn, við erum að meika það segja þeir hlægjandi. Hjördís Geirsdóttir mætti óvænt í Skyrgerðina og söng nokkur lög með harmoníkuleikurunum en hún fagnar 60 ára söngafmæli um þessar mundir.Hjördís Geirsdóttir mætti óvænt í Skyrgerðina og söng nokkur lög með harmoníkuleikurunum.
Hveragerði Menning Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira