Sumarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Það er búin að vera mikil spenna í kringum þig Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert bæði skemmtileg og heillandi persóna og heldur alltaf andliti þó á móti blási, því það er lífsmottóið þitt að standa alltaf upp ef þú hrasar á einhverskonar vandræðum eða veseni. Það er búin að vera mikil spenna í kringum þig svo þú ert ekki alveg viss um þú sért að fara rétta leið? En þú ert að fara hárrétta leið að markmiðinu þínu og allt er að gerast á réttum tíma. Þú þráir svo mikið tilveru þar sem allt er í góðu jafnvægi og næstum fullkomið, en í þeirri orku gerist ekki neitt og allt liðast bara áfram eins og atburðarlítil kvikmynd sem fær enga umfjöllun. Svo þú skalt þakka fyrir það stress og erfiðleika sem hafa verið síðustu mánuði í lífi þínu því þú ert að finna lausnir og verður svo ofboðslega ánægður. Það er fullt tungl í Bogmanninum þann 17. júní svo þetta er svo sannarlega þinn tími, þú fyllist metnaði og klárar leiðinleg mál á stuttum tíma. Til þess að fá allann þann kraft sem þú þarft skaltu sætta þig við það sem þú getur ekki breytt og skerpa þig og skapa þig í þeirri mynd sem þú vilt vera. Þetta er akkúrat tíminn þinn til að endurnýja sjálfan þig og vera sú manneskja sem þú elskar, því sjálfsást er besta og mikilvægasta ástin og þá geturðu gefið öllum í kringum þig part af ástinni sem er ótakmörkuð. Þig skortir sko ekki aðdáendur, sem þú þó tekur alls ekki eftir, þú skalt virkja þessa dásamlegu leikgleði og láta eftir þér að vera kærulaus í bland, því þá fer alheimskrafturinn að vinna fyrir þig og með þér. Ímyndunarafl þitt er skapandi náðargjöf, svo að engu leyti máttu leyfa nokkrum að stoppa einlægni þína og hugmyndaflug því núna í sumar ertu að fara að skrifa bestu kafla ævisögu þinnar. Haltu tryggð við þá sem hafa hjálpað þér, það er í eðli þínu og passaðu þig á því að vera ekki of fljótfær í ástinni elskan mín, heldur leyfðu þér bara að njóta, en ef þér líður illa gagnvart ástinni þá skaltu skoða það vel, þá er það trúlega ekki ástin. Segðu já við verkefnum sem þér bjóðast því að það er verið að beina þér á nýja braut sem gefur þér kraft og hamingju. Kossar og knús, Sigga Kling.Bogmaður 22. nóvember - 21. desemberIngvar E. Sigurðsson leikari, 22. nóvember Björgvin Franz Gíslason leikari, 9. desember Edda Heiðrún Backman leikkona, 27. nóvember Steindi, grínisti, 9. desember Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, 11. desember Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, 2. desember Jói á Fabrikkunni, 28. nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert bæði skemmtileg og heillandi persóna og heldur alltaf andliti þó á móti blási, því það er lífsmottóið þitt að standa alltaf upp ef þú hrasar á einhverskonar vandræðum eða veseni. Það er búin að vera mikil spenna í kringum þig svo þú ert ekki alveg viss um þú sért að fara rétta leið? En þú ert að fara hárrétta leið að markmiðinu þínu og allt er að gerast á réttum tíma. Þú þráir svo mikið tilveru þar sem allt er í góðu jafnvægi og næstum fullkomið, en í þeirri orku gerist ekki neitt og allt liðast bara áfram eins og atburðarlítil kvikmynd sem fær enga umfjöllun. Svo þú skalt þakka fyrir það stress og erfiðleika sem hafa verið síðustu mánuði í lífi þínu því þú ert að finna lausnir og verður svo ofboðslega ánægður. Það er fullt tungl í Bogmanninum þann 17. júní svo þetta er svo sannarlega þinn tími, þú fyllist metnaði og klárar leiðinleg mál á stuttum tíma. Til þess að fá allann þann kraft sem þú þarft skaltu sætta þig við það sem þú getur ekki breytt og skerpa þig og skapa þig í þeirri mynd sem þú vilt vera. Þetta er akkúrat tíminn þinn til að endurnýja sjálfan þig og vera sú manneskja sem þú elskar, því sjálfsást er besta og mikilvægasta ástin og þá geturðu gefið öllum í kringum þig part af ástinni sem er ótakmörkuð. Þig skortir sko ekki aðdáendur, sem þú þó tekur alls ekki eftir, þú skalt virkja þessa dásamlegu leikgleði og láta eftir þér að vera kærulaus í bland, því þá fer alheimskrafturinn að vinna fyrir þig og með þér. Ímyndunarafl þitt er skapandi náðargjöf, svo að engu leyti máttu leyfa nokkrum að stoppa einlægni þína og hugmyndaflug því núna í sumar ertu að fara að skrifa bestu kafla ævisögu þinnar. Haltu tryggð við þá sem hafa hjálpað þér, það er í eðli þínu og passaðu þig á því að vera ekki of fljótfær í ástinni elskan mín, heldur leyfðu þér bara að njóta, en ef þér líður illa gagnvart ástinni þá skaltu skoða það vel, þá er það trúlega ekki ástin. Segðu já við verkefnum sem þér bjóðast því að það er verið að beina þér á nýja braut sem gefur þér kraft og hamingju. Kossar og knús, Sigga Kling.Bogmaður 22. nóvember - 21. desemberIngvar E. Sigurðsson leikari, 22. nóvember Björgvin Franz Gíslason leikari, 9. desember Edda Heiðrún Backman leikkona, 27. nóvember Steindi, grínisti, 9. desember Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, 11. desember Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, 2. desember Jói á Fabrikkunni, 28. nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira