Hitinn gæti náð 18 stigum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. júní 2019 07:45 Hitakort mánudagsins, annars í hvítasunnu, lítur bara alveg ágætlega út víðast hvar um landið. veðurstofa íslands Veðurstofan spáir því að hiti geti farið allt upp í 16 stig á Suðurlandi í dag en kaldara verður fyrir norðan og austan. Hvítasunnan mun síðan kveðja á hlýlegum nótum víðast hvar um land ef marka má spána þar sem því er spáð að hiti verði á bilinu 11 til 18 stig á mánudag, annan í hvítasunnu. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að líkt og síðust daga sé hæð yfir Grænlandi. Frá henni liggur hryggur yfir Grænlandshaf en lægð sem er stödd nálægt Hjaltlandi er á hægri norðvesturleið. „Þetta leiðir til norðanáttar, víða 5-10 m/s en 10-15 m/s austast á landinu. Hæðarhryggurinn gefur af sér þurrt og bjart veður um vestanvert landið, en austan til á landinu þykknar upp þegar að lægðin nálgast og rignir dálítil þar á morgun. Hiti að deginum frá 4 stigum á Norðausturlandi upp í 16 stig sunnanlands. Svipað veður á sunnudag, en á mánudag er útlit fyrir að hæðarhryggurinn færist yfir landið. Þurrt og víða bjartviðri og hlýnar heldur, einkum norðaustanlands,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.Veðurhorfur á landinu:Norðan 5-10 m/s, en 10-15 með austurströndinni. Yfirleitt bjartviðri, en skýjað með köflum austan til á landinu og dálítil rigning þar á morgun. Hiti yfir daginn frá 4 stigum á Norðausturlandi, upp í 16 stig á Suðurlandi.Á laugardag:Norðan og norðaustan 8-15 m/s og víða bjartviðri, en dálítil rigning við austurströndina. Hiti 4 til 16 stig, hlýjast á Suðurlandi.Á sunnudag (hvítasunnudagur):Norðaustan 5-13. Dálítil væta um norðaustanvert landið, en bjart með köflum í öðrum landshlutum. Hiti frá 5 stigum austast á landinu, upp í 17 stig á Vesturlandi.Á mánudag (annar í hvítasunnu):Hæg breytileg átt, léttskýjað og hiti 11 til 18 stig að deginum, en skýjað og svalara í veðri austan til á landinu.Á þriðjudag:Vestæg átt, víða 3-8 m/s, og víða léttskýjað, en skýjað með köflum um landið norðaustanvert. Hiti 10 til 18 stig að deginum, hlýjast sunnanlands. Veður Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Sjá meira
Veðurstofan spáir því að hiti geti farið allt upp í 16 stig á Suðurlandi í dag en kaldara verður fyrir norðan og austan. Hvítasunnan mun síðan kveðja á hlýlegum nótum víðast hvar um land ef marka má spána þar sem því er spáð að hiti verði á bilinu 11 til 18 stig á mánudag, annan í hvítasunnu. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að líkt og síðust daga sé hæð yfir Grænlandi. Frá henni liggur hryggur yfir Grænlandshaf en lægð sem er stödd nálægt Hjaltlandi er á hægri norðvesturleið. „Þetta leiðir til norðanáttar, víða 5-10 m/s en 10-15 m/s austast á landinu. Hæðarhryggurinn gefur af sér þurrt og bjart veður um vestanvert landið, en austan til á landinu þykknar upp þegar að lægðin nálgast og rignir dálítil þar á morgun. Hiti að deginum frá 4 stigum á Norðausturlandi upp í 16 stig sunnanlands. Svipað veður á sunnudag, en á mánudag er útlit fyrir að hæðarhryggurinn færist yfir landið. Þurrt og víða bjartviðri og hlýnar heldur, einkum norðaustanlands,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.Veðurhorfur á landinu:Norðan 5-10 m/s, en 10-15 með austurströndinni. Yfirleitt bjartviðri, en skýjað með köflum austan til á landinu og dálítil rigning þar á morgun. Hiti yfir daginn frá 4 stigum á Norðausturlandi, upp í 16 stig á Suðurlandi.Á laugardag:Norðan og norðaustan 8-15 m/s og víða bjartviðri, en dálítil rigning við austurströndina. Hiti 4 til 16 stig, hlýjast á Suðurlandi.Á sunnudag (hvítasunnudagur):Norðaustan 5-13. Dálítil væta um norðaustanvert landið, en bjart með köflum í öðrum landshlutum. Hiti frá 5 stigum austast á landinu, upp í 17 stig á Vesturlandi.Á mánudag (annar í hvítasunnu):Hæg breytileg átt, léttskýjað og hiti 11 til 18 stig að deginum, en skýjað og svalara í veðri austan til á landinu.Á þriðjudag:Vestæg átt, víða 3-8 m/s, og víða léttskýjað, en skýjað með köflum um landið norðaustanvert. Hiti 10 til 18 stig að deginum, hlýjast sunnanlands.
Veður Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Sjá meira