Segja veðjað fyrir allt að hundrað milljónir á leik ÍR og Tindastóls Samúel Karl Ólason skrifar 14. desember 2019 19:50 Úr leik hjá Tindastóli í vetur. VÍSIR/DANÍEL ÞÓR Talið er að veðjað hafi verið fyrir allt að hundrað milljónir króna á tap Tindastóls gegn ÍR á fimmtudaginn. Það er mun meira en gerist á stærstu leikjunum hér á landi. Íslenskar getraunir hafa beðið alþjóðlega fyrirtækið GLMS, sem hefur aðgang að upplýsingum frá veðmála- og getraunafyrirtækjum og sérhæfir sig í að rannsaka veðmálasvindl, hvort veðmál tengd leiknum hafi verið óeðlilega mikið. Þetta kemur fram í frétt á vef Fréttablaðsins. Miðillinn hefur einnig heimildir fyrir því að margar ip-tölur sem komu að veðmálunum megi rekja til Austur-Evrópu.Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, staðfesti í gær að sambandið sem með til skoðunar hvort svindl hafi átt sér stað. Þá var útlit fyrir að einhverjir leikmenn Tindastóls lágu undir grun vegna málsins.Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls sendi út yfirlýsingu í gær þar sem fram kom að málið væri litið alvarlegum augum og að félagið myndi aðstoða KKÍ á allan hátt. Hins vegar trúi stjórnin ekki að leikmaður Tindastóls „hafi á nokkurn hátt tekið þátt í nokkurs konar svindli“.Samkvæmt fréttablaðinu telja starfsmenn Íslenskra getrauna að niðurstöður varðandi það hvort óeðlilegum upphæðum hafi verið veðjað á leikinn muni berast á morgun eða á mánudaginn. Einn starfsmaður fyrirtækisins telur þó ólíklegt að upphæðirnar hlaupi á tugum milljóna króna. Dominos-deild karla Fjárhættuspil Reykjavík Skagafjörður Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Sjá meira
Talið er að veðjað hafi verið fyrir allt að hundrað milljónir króna á tap Tindastóls gegn ÍR á fimmtudaginn. Það er mun meira en gerist á stærstu leikjunum hér á landi. Íslenskar getraunir hafa beðið alþjóðlega fyrirtækið GLMS, sem hefur aðgang að upplýsingum frá veðmála- og getraunafyrirtækjum og sérhæfir sig í að rannsaka veðmálasvindl, hvort veðmál tengd leiknum hafi verið óeðlilega mikið. Þetta kemur fram í frétt á vef Fréttablaðsins. Miðillinn hefur einnig heimildir fyrir því að margar ip-tölur sem komu að veðmálunum megi rekja til Austur-Evrópu.Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, staðfesti í gær að sambandið sem með til skoðunar hvort svindl hafi átt sér stað. Þá var útlit fyrir að einhverjir leikmenn Tindastóls lágu undir grun vegna málsins.Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls sendi út yfirlýsingu í gær þar sem fram kom að málið væri litið alvarlegum augum og að félagið myndi aðstoða KKÍ á allan hátt. Hins vegar trúi stjórnin ekki að leikmaður Tindastóls „hafi á nokkurn hátt tekið þátt í nokkurs konar svindli“.Samkvæmt fréttablaðinu telja starfsmenn Íslenskra getrauna að niðurstöður varðandi það hvort óeðlilegum upphæðum hafi verið veðjað á leikinn muni berast á morgun eða á mánudaginn. Einn starfsmaður fyrirtækisins telur þó ólíklegt að upphæðirnar hlaupi á tugum milljóna króna.
Dominos-deild karla Fjárhættuspil Reykjavík Skagafjörður Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Sjá meira