Tala fyrir samningunum Sighvatur Arnmundsson skrifar 6. maí 2019 08:00 Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins. Vísir/Vilhelm „Við töldum okkur ekki komast lengra og við teljum þennan samning vera góðan og í rauninni stór tímamót hjá okkur að ná þessu sem við náðum,“ segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, talsmaður samflots iðnaðarmanna. Samningar við Samtök atvinnulífsins (SA) tókust fyrir helgi og ná til um 13 þúsund manns. „Það er alveg klárlega þannig að menn munu tala fyrir þessum samningum. Ég ætla að vona að þetta fái góðar viðtökur hjá félagsmönnum,“ segir Kristján. Byggt er á ramma sem mótaður var í lífskjarasamningnum. Kristján segir þó að stórt skref hafi verið stigið í átt að styttingu vinnuvikunnar. „Í lok samningstímans geta iðnaðarmenn einhliða náð að stytta vinnutímann hjá sér án þess að vilji fyrirtækjanna sé til staðar sem slíkur.“ Kristján segir að kynningar á samningnum muni væntanlega hefjast í þessari viku. Atkvæðagreiðslur standa til 21. maí. Í tilkynningu frá SA segir að nú hafi samningar verið gerðir fyrir um 90 prósent starfsmanna á almenna vinnumarkaðnum. Enn eru þrjú mál á borði ríkissáttasemjara en þar eiga í hlut mjólkurfræðingar, flugfreyjur hjá Icelandair og flugumferðarstjórar. Einar Ágúst Ingvarsson, formaður Mjólkurfræðingafélags Íslands, segir að viðræður félagsins hafi verið settar í bið meðan beðið var eftir samningi iðnaðarmanna. Það liggi nokkurn veginn fyrir að samið verði á svipuðum nótum. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira
„Við töldum okkur ekki komast lengra og við teljum þennan samning vera góðan og í rauninni stór tímamót hjá okkur að ná þessu sem við náðum,“ segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, talsmaður samflots iðnaðarmanna. Samningar við Samtök atvinnulífsins (SA) tókust fyrir helgi og ná til um 13 þúsund manns. „Það er alveg klárlega þannig að menn munu tala fyrir þessum samningum. Ég ætla að vona að þetta fái góðar viðtökur hjá félagsmönnum,“ segir Kristján. Byggt er á ramma sem mótaður var í lífskjarasamningnum. Kristján segir þó að stórt skref hafi verið stigið í átt að styttingu vinnuvikunnar. „Í lok samningstímans geta iðnaðarmenn einhliða náð að stytta vinnutímann hjá sér án þess að vilji fyrirtækjanna sé til staðar sem slíkur.“ Kristján segir að kynningar á samningnum muni væntanlega hefjast í þessari viku. Atkvæðagreiðslur standa til 21. maí. Í tilkynningu frá SA segir að nú hafi samningar verið gerðir fyrir um 90 prósent starfsmanna á almenna vinnumarkaðnum. Enn eru þrjú mál á borði ríkissáttasemjara en þar eiga í hlut mjólkurfræðingar, flugfreyjur hjá Icelandair og flugumferðarstjórar. Einar Ágúst Ingvarsson, formaður Mjólkurfræðingafélags Íslands, segir að viðræður félagsins hafi verið settar í bið meðan beðið var eftir samningi iðnaðarmanna. Það liggi nokkurn veginn fyrir að samið verði á svipuðum nótum.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira