Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna leitarinnar á Snæfellsnesi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. desember 2019 11:16 Krafta áhafnar þyrlu Landhelgisgæslunnar hefur verið óskað. Landhelgisgæslan Óskað hefur verið eftir aðstoð áhafnar þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna leitar að göngumanni í Heydölum á Snæfellsnesi. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Landhelgisgæslunnar. Þyrlan TF-GRO mun taka á loft frá Reykjavíkurflugvelli í birtingu og halda út á Snæfellsnes til að aðstoða við leitina. GSM miðunarbúnaður verður hafður með í för. Í samtali Vísis við Davíð Má Bjarnason, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, kom einnig fram að leit væri hafin á ný, en leit var hætt klukkan tvö í nótt. Lögreglan mun nú notast við sporhunda við leitina. Um 300 björgunarsveitarmenn tóku þátt í aðgerðum í gær og nótt, en fyrsta tilkynning um að maðurinn væri týndur barst á sjöunda tímanum í gærkvöldi og voru fyrstu björgunarsveitarmenn komnir á vettvang um klukkan sjö. Davíð Már segir áætlun um leitin liggja fyrir eftir stöðufund björgunaraðila nú í hádeginu. Haldið verði áfram þar sem frá var horfið í gær, en leitin verði þó með einhverju minna sniði. Ákvörðun um framhaldið verði síðan tekin að verkefnum dagsins loknum. Björgunarsveitir Dalabyggð Eyja- og Miklaholtshreppur Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Leitin á Snæfellsnesi: Ákvörðun um framhald leitar tekin fyrir hádegi Í tilkynningu frá Lögreglunni á Vesturlandi frá því í nótt segir að tekin verði ákvörðun með morgninum um áframhaldandi leit. 31. desember 2019 07:44 Tæplega 300 manns nýta veðrið til að leita fram á nótt Umfangsmikil leit stendur yfir að týndum göngumanni á Snæfellsnesi og koma tæplega 300 manns að leitinni. 30. desember 2019 23:17 Leitað að manni á Snæfellsnesi Búið er að kalla út björgunarsveitir á Vesturlandi og víðar vegna manns sem talinn er vera týndur á fjöllum á Snæfellsnesi. 30. desember 2019 20:37 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Vörubifreið ekið á vegfarandann Innlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira
Óskað hefur verið eftir aðstoð áhafnar þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna leitar að göngumanni í Heydölum á Snæfellsnesi. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Landhelgisgæslunnar. Þyrlan TF-GRO mun taka á loft frá Reykjavíkurflugvelli í birtingu og halda út á Snæfellsnes til að aðstoða við leitina. GSM miðunarbúnaður verður hafður með í för. Í samtali Vísis við Davíð Má Bjarnason, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, kom einnig fram að leit væri hafin á ný, en leit var hætt klukkan tvö í nótt. Lögreglan mun nú notast við sporhunda við leitina. Um 300 björgunarsveitarmenn tóku þátt í aðgerðum í gær og nótt, en fyrsta tilkynning um að maðurinn væri týndur barst á sjöunda tímanum í gærkvöldi og voru fyrstu björgunarsveitarmenn komnir á vettvang um klukkan sjö. Davíð Már segir áætlun um leitin liggja fyrir eftir stöðufund björgunaraðila nú í hádeginu. Haldið verði áfram þar sem frá var horfið í gær, en leitin verði þó með einhverju minna sniði. Ákvörðun um framhaldið verði síðan tekin að verkefnum dagsins loknum.
Björgunarsveitir Dalabyggð Eyja- og Miklaholtshreppur Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Leitin á Snæfellsnesi: Ákvörðun um framhald leitar tekin fyrir hádegi Í tilkynningu frá Lögreglunni á Vesturlandi frá því í nótt segir að tekin verði ákvörðun með morgninum um áframhaldandi leit. 31. desember 2019 07:44 Tæplega 300 manns nýta veðrið til að leita fram á nótt Umfangsmikil leit stendur yfir að týndum göngumanni á Snæfellsnesi og koma tæplega 300 manns að leitinni. 30. desember 2019 23:17 Leitað að manni á Snæfellsnesi Búið er að kalla út björgunarsveitir á Vesturlandi og víðar vegna manns sem talinn er vera týndur á fjöllum á Snæfellsnesi. 30. desember 2019 20:37 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Vörubifreið ekið á vegfarandann Innlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira
Leitin á Snæfellsnesi: Ákvörðun um framhald leitar tekin fyrir hádegi Í tilkynningu frá Lögreglunni á Vesturlandi frá því í nótt segir að tekin verði ákvörðun með morgninum um áframhaldandi leit. 31. desember 2019 07:44
Tæplega 300 manns nýta veðrið til að leita fram á nótt Umfangsmikil leit stendur yfir að týndum göngumanni á Snæfellsnesi og koma tæplega 300 manns að leitinni. 30. desember 2019 23:17
Leitað að manni á Snæfellsnesi Búið er að kalla út björgunarsveitir á Vesturlandi og víðar vegna manns sem talinn er vera týndur á fjöllum á Snæfellsnesi. 30. desember 2019 20:37