Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna leitarinnar á Snæfellsnesi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. desember 2019 11:16 Krafta áhafnar þyrlu Landhelgisgæslunnar hefur verið óskað. Landhelgisgæslan Óskað hefur verið eftir aðstoð áhafnar þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna leitar að göngumanni í Heydölum á Snæfellsnesi. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Landhelgisgæslunnar. Þyrlan TF-GRO mun taka á loft frá Reykjavíkurflugvelli í birtingu og halda út á Snæfellsnes til að aðstoða við leitina. GSM miðunarbúnaður verður hafður með í för. Í samtali Vísis við Davíð Má Bjarnason, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, kom einnig fram að leit væri hafin á ný, en leit var hætt klukkan tvö í nótt. Lögreglan mun nú notast við sporhunda við leitina. Um 300 björgunarsveitarmenn tóku þátt í aðgerðum í gær og nótt, en fyrsta tilkynning um að maðurinn væri týndur barst á sjöunda tímanum í gærkvöldi og voru fyrstu björgunarsveitarmenn komnir á vettvang um klukkan sjö. Davíð Már segir áætlun um leitin liggja fyrir eftir stöðufund björgunaraðila nú í hádeginu. Haldið verði áfram þar sem frá var horfið í gær, en leitin verði þó með einhverju minna sniði. Ákvörðun um framhaldið verði síðan tekin að verkefnum dagsins loknum. Björgunarsveitir Dalabyggð Eyja- og Miklaholtshreppur Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Leitin á Snæfellsnesi: Ákvörðun um framhald leitar tekin fyrir hádegi Í tilkynningu frá Lögreglunni á Vesturlandi frá því í nótt segir að tekin verði ákvörðun með morgninum um áframhaldandi leit. 31. desember 2019 07:44 Tæplega 300 manns nýta veðrið til að leita fram á nótt Umfangsmikil leit stendur yfir að týndum göngumanni á Snæfellsnesi og koma tæplega 300 manns að leitinni. 30. desember 2019 23:17 Leitað að manni á Snæfellsnesi Búið er að kalla út björgunarsveitir á Vesturlandi og víðar vegna manns sem talinn er vera týndur á fjöllum á Snæfellsnesi. 30. desember 2019 20:37 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Sjá meira
Óskað hefur verið eftir aðstoð áhafnar þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna leitar að göngumanni í Heydölum á Snæfellsnesi. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Landhelgisgæslunnar. Þyrlan TF-GRO mun taka á loft frá Reykjavíkurflugvelli í birtingu og halda út á Snæfellsnes til að aðstoða við leitina. GSM miðunarbúnaður verður hafður með í för. Í samtali Vísis við Davíð Má Bjarnason, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, kom einnig fram að leit væri hafin á ný, en leit var hætt klukkan tvö í nótt. Lögreglan mun nú notast við sporhunda við leitina. Um 300 björgunarsveitarmenn tóku þátt í aðgerðum í gær og nótt, en fyrsta tilkynning um að maðurinn væri týndur barst á sjöunda tímanum í gærkvöldi og voru fyrstu björgunarsveitarmenn komnir á vettvang um klukkan sjö. Davíð Már segir áætlun um leitin liggja fyrir eftir stöðufund björgunaraðila nú í hádeginu. Haldið verði áfram þar sem frá var horfið í gær, en leitin verði þó með einhverju minna sniði. Ákvörðun um framhaldið verði síðan tekin að verkefnum dagsins loknum.
Björgunarsveitir Dalabyggð Eyja- og Miklaholtshreppur Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Leitin á Snæfellsnesi: Ákvörðun um framhald leitar tekin fyrir hádegi Í tilkynningu frá Lögreglunni á Vesturlandi frá því í nótt segir að tekin verði ákvörðun með morgninum um áframhaldandi leit. 31. desember 2019 07:44 Tæplega 300 manns nýta veðrið til að leita fram á nótt Umfangsmikil leit stendur yfir að týndum göngumanni á Snæfellsnesi og koma tæplega 300 manns að leitinni. 30. desember 2019 23:17 Leitað að manni á Snæfellsnesi Búið er að kalla út björgunarsveitir á Vesturlandi og víðar vegna manns sem talinn er vera týndur á fjöllum á Snæfellsnesi. 30. desember 2019 20:37 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Sjá meira
Leitin á Snæfellsnesi: Ákvörðun um framhald leitar tekin fyrir hádegi Í tilkynningu frá Lögreglunni á Vesturlandi frá því í nótt segir að tekin verði ákvörðun með morgninum um áframhaldandi leit. 31. desember 2019 07:44
Tæplega 300 manns nýta veðrið til að leita fram á nótt Umfangsmikil leit stendur yfir að týndum göngumanni á Snæfellsnesi og koma tæplega 300 manns að leitinni. 30. desember 2019 23:17
Leitað að manni á Snæfellsnesi Búið er að kalla út björgunarsveitir á Vesturlandi og víðar vegna manns sem talinn er vera týndur á fjöllum á Snæfellsnesi. 30. desember 2019 20:37