Litla föndurhornið: Innrammað snjókorn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. desember 2019 13:00 Jólaföndur 20. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Vísir/Kristbjörg Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Föndur dagsins er snjókorn í ramma. Við gefum Kristbjörgu orðið. Mynd/Vísir Stundum kaupi ég eitthvað, án þess að hafa hugmynd um hvað ég ætla að gera við það. Það var þannig með þetta snjókorn. Mér fannst það ótrúlega flott, bjóða upp á mikla möguleika, þannig að við leiddumst hönd í hönd heim úr búðinni. Ok, annað okkar var í poka sem hitt hélt á en það hljómar ekki eins vel. En svo vandaðist málið, hvað átti að verða úr þessu snjókorni. Ég ákvað að ramma það inn, og fann þennan ramma í Fjölsmiðjunni sem er notað-nýtt búð hérna á Akureyri. Ég elska þessar spýtur úr Tiger, þið getið ekki trúað því hvað ég hef notað þær mikið. Svo er það uppáhalds viðarbæsinn minn, smá málning og trélim. Ég byrjaði á því að mæla spýturnar og klippa þær niður. Svo límdi ég þær á bakið á rammanum. Ég tók rammann sjálfan, fjarlægði allt "innvolsið" og notaði juðara eiginmannsins til að fjarlægja alla málninguna. Þegar spýturnar voru orðnar vel fastar við bakið þá bæsaði ég þær og málaði rammann og snjókornið hvítt. Svo var bara að taka trélímið aftur fram og líma snjókornið niður. Glæsilegt innrammað snjókorn, ekki satt? Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Föndur dagsins er snjókorn í ramma. Við gefum Kristbjörgu orðið. Mynd/Vísir Stundum kaupi ég eitthvað, án þess að hafa hugmynd um hvað ég ætla að gera við það. Það var þannig með þetta snjókorn. Mér fannst það ótrúlega flott, bjóða upp á mikla möguleika, þannig að við leiddumst hönd í hönd heim úr búðinni. Ok, annað okkar var í poka sem hitt hélt á en það hljómar ekki eins vel. En svo vandaðist málið, hvað átti að verða úr þessu snjókorni. Ég ákvað að ramma það inn, og fann þennan ramma í Fjölsmiðjunni sem er notað-nýtt búð hérna á Akureyri. Ég elska þessar spýtur úr Tiger, þið getið ekki trúað því hvað ég hef notað þær mikið. Svo er það uppáhalds viðarbæsinn minn, smá málning og trélim. Ég byrjaði á því að mæla spýturnar og klippa þær niður. Svo límdi ég þær á bakið á rammanum. Ég tók rammann sjálfan, fjarlægði allt "innvolsið" og notaði juðara eiginmannsins til að fjarlægja alla málninguna. Þegar spýturnar voru orðnar vel fastar við bakið þá bæsaði ég þær og málaði rammann og snjókornið hvítt. Svo var bara að taka trélímið aftur fram og líma snjókornið niður. Glæsilegt innrammað snjókorn, ekki satt?
Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira