Lífið

Tónlistarfólk segir sögurnar á bak við frægu íslensku jólalögin

Stefán Árni Pálsson skrifar
Stebbi Hilmars og Sniglabandið slógu í gegn með laginu Jólahjól á sínum tíma.
Stebbi Hilmars og Sniglabandið slógu í gegn með laginu Jólahjól á sínum tíma.

Útvarpsmaðurinn Ívar Guðmundsson fékk til sín marga þekkta íslenska tónlistarmenn fyrir jólin og fór í gegnum helsti jólalögin sem þeir hafa gefið út í gegnum tíðina.Allir sögðu þeir söguna á bakvið lögin og eru sumar þeirra heldur betur skemmtilegar og jafnvel skrautlegar.Um er að ræða helstu jólalögin sem komið hafa út hér á landi síðustu áratugi og má hlusta á þessar skemmtilegu sögur hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.