Maður féll í Núpá í Sölvadal Jóhann K. Jóhannsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 11. desember 2019 22:20 Frá Reykjavíkurflugvelli í kvöld þar sem kafarar sérsveitarinnar gera sig klára til að fara norður með þyrlu gæslunnar. vísir/vilhelm Laust fyrir klukkan 22 í kvöld barst lögreglunni á Norðurlandi eystra tilkynning um að maður hefði fallið í Núpá sem er í Sölvadal inn af Eyjafirði. Tveir menn voru að vinna við stíflu sem er í ánni þegar krapagusa hreif annan manninn með sér. Þetta kemur fram í tilkynningu sem lögreglan sendi frá sér laust eftir klukkan hálfeitt í nótt. Um leið og tilkynningin kom var allt tiltækt lið björgunarsveita sent á vettvang ásamt lögreglumönnum og lækni. Erfiðlega gekk hins vegar að komast á vettvang vegna ófærðar og þurfti að fá snjóruðningstæki til þess að fara á undan björgunarliðinu. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út og með henni koma fjórir kafarar, tveir frá sérsveit ríkislögreglustjóra og tveir frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Áætlað er að hún muni lenda á vettvangi fyrir klukkan eitt. Erfiðlega gekk að ná aftur sambandi við þann sem tilkynnti um slysið vegna aðstæðna. Björgunarsveitarmenn á vélsleðum voru fyrstir á staðinn og hófu þeir upplýsingaöflun og leit. Maðurinn er ófundinn en björgunarsveitarmenn leita með ánni. Þá er verið að ræða við aðstandendur mannsins sem er týndur. Ekki fást frekari upplýsingar frá lögreglu að svo stöddu en stefnt er að því að veita frekari upplýsingar klukkan þrjú í nótt.Fréttin var uppfærð klukkan 00:52. Eyjafjarðarsveit Óveður 10. og 11. desember 2019 Slys við Núpá í Sölvadal Veður Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Fleiri fréttir Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Sjá meira
Laust fyrir klukkan 22 í kvöld barst lögreglunni á Norðurlandi eystra tilkynning um að maður hefði fallið í Núpá sem er í Sölvadal inn af Eyjafirði. Tveir menn voru að vinna við stíflu sem er í ánni þegar krapagusa hreif annan manninn með sér. Þetta kemur fram í tilkynningu sem lögreglan sendi frá sér laust eftir klukkan hálfeitt í nótt. Um leið og tilkynningin kom var allt tiltækt lið björgunarsveita sent á vettvang ásamt lögreglumönnum og lækni. Erfiðlega gekk hins vegar að komast á vettvang vegna ófærðar og þurfti að fá snjóruðningstæki til þess að fara á undan björgunarliðinu. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út og með henni koma fjórir kafarar, tveir frá sérsveit ríkislögreglustjóra og tveir frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Áætlað er að hún muni lenda á vettvangi fyrir klukkan eitt. Erfiðlega gekk að ná aftur sambandi við þann sem tilkynnti um slysið vegna aðstæðna. Björgunarsveitarmenn á vélsleðum voru fyrstir á staðinn og hófu þeir upplýsingaöflun og leit. Maðurinn er ófundinn en björgunarsveitarmenn leita með ánni. Þá er verið að ræða við aðstandendur mannsins sem er týndur. Ekki fást frekari upplýsingar frá lögreglu að svo stöddu en stefnt er að því að veita frekari upplýsingar klukkan þrjú í nótt.Fréttin var uppfærð klukkan 00:52.
Eyjafjarðarsveit Óveður 10. og 11. desember 2019 Slys við Núpá í Sölvadal Veður Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Fleiri fréttir Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Sjá meira