Lífið

Emmsjé Gauti og Bríet í klifurgír á Ingólfstorgi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Emmsjé Gauti fór á kostum á sviðinu.
Emmsjé Gauti fór á kostum á sviðinu.
Emmsjé Gauti og Bríet minntu á áhættuleikara þegar tónlistarfólkið klifraði upp súlu við árlega opnun skautasvellsins á Ingólfstorgi á laugardaginn.Auk fyrrnefndra var Aron Can mættur til að trylla lýðinn og var stemmningin góð eins og sést á myndunum.Svellið verður opið allan desember ef frá eru taldir aðfangadagur og jóladagur.Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova sem stendur fyrir svellinu í samstarfi við Reykjavíkurborg og Orku Náttúrunnar í fimmta skipti, segir að heimsóknarmet hafi verið slegið um helgina.Svo virðist sem svellið sé að festa sig betur og betur í sessi hjá borgarbúum.

Fjölmargir létu sjá sig.
Æstir aðdáendur.
Þessar þrjár voru sáttar.
Aron Can fór mikinn.
Bríet vakti mikla lukku eins og alltaf.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.