Íslenskur markþjálfi hefur stundað kynlíf með eiginmanninum 4000 daga í röð Stefán Árni Pálsson skrifar 3. desember 2019 15:30 Matthilda Gregorsdóttir lifir góðu kynlífi með eiginmanni sínum á hverjum degi og það hafa þau gert í 11 ár. mynd/Evolvia Mathilda Gregorsdóttir hefur stundað kynlíf á hverjum degi síðustu 11 ár og segir það hafa gjörbreytt sambandi sínu við manninn sinn. Þetta kemur fram í þættinum Undir yfirborðinu á Hringbraut en þátturinn er í umsjón Ásdísar Olsen. Mathilda er markþjálfi og skólastýra Evolvia en í þættinum ræðir hún kynlíf sitt og eiginmannsins. Saman hafa þau stundað kynlíf daglega síðan árið 2008 eða í fjögur þúsund daga í röð. „Ég og maðurinn minn höfum verið gift núna í 25 ár og fyrir 11 árum síðan kemur hann með grein sem mælir með því að stunda kynlíf daglega,“ segir Mathilda í þættinum og vefsíða Fréttablaðsins greinir frá. „Þetta var árið 2008 og við erum enn að,“ segir Mathilda „Ég er búin að upplifa fullt af mismunandi fullnægingum á mismunandi hátt og geng um í einhverskonar alsælu eftir það.“ Hún segist hafa verið í leit að fólki til að deila reynslu sinni með og ræða þetta. Hún kynntist slíkri vinnu erlendis og hefur verið að halda utan um slíka hópa hér á landi. Aðspurð hverju þetta hefur breytt fyrir þau hjón leitar Mathilda að orðunum: „Vá! Það er eins og báðir okkar líkamar séu að opnast. Ég get varla lýst því.“ Hún segist oft hafa kvartað yfir því að fá ekki næga snertingu í sambandinu. En nú þegar þau hjónin mætist í kynlífi einu sinni á sólarhring sé hún fullnærð, alla daga. Svo þegar þau eru í fýlu, ósátt hvort við annað, þá þurfa þau að sleppa tökunum á því til að geta mæst í kynlífi. Enda séu þau búin að ákveða að stunda kynlíf. Samband þeirra verði betra fyrir alla í kringum þau.Hér að neðan má sjá þáttinn en umræðan um kynlíf Mathildu hefst þegar 23 mínútur eru liðnar af þættinum. Kynlíf Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Mathilda Gregorsdóttir hefur stundað kynlíf á hverjum degi síðustu 11 ár og segir það hafa gjörbreytt sambandi sínu við manninn sinn. Þetta kemur fram í þættinum Undir yfirborðinu á Hringbraut en þátturinn er í umsjón Ásdísar Olsen. Mathilda er markþjálfi og skólastýra Evolvia en í þættinum ræðir hún kynlíf sitt og eiginmannsins. Saman hafa þau stundað kynlíf daglega síðan árið 2008 eða í fjögur þúsund daga í röð. „Ég og maðurinn minn höfum verið gift núna í 25 ár og fyrir 11 árum síðan kemur hann með grein sem mælir með því að stunda kynlíf daglega,“ segir Mathilda í þættinum og vefsíða Fréttablaðsins greinir frá. „Þetta var árið 2008 og við erum enn að,“ segir Mathilda „Ég er búin að upplifa fullt af mismunandi fullnægingum á mismunandi hátt og geng um í einhverskonar alsælu eftir það.“ Hún segist hafa verið í leit að fólki til að deila reynslu sinni með og ræða þetta. Hún kynntist slíkri vinnu erlendis og hefur verið að halda utan um slíka hópa hér á landi. Aðspurð hverju þetta hefur breytt fyrir þau hjón leitar Mathilda að orðunum: „Vá! Það er eins og báðir okkar líkamar séu að opnast. Ég get varla lýst því.“ Hún segist oft hafa kvartað yfir því að fá ekki næga snertingu í sambandinu. En nú þegar þau hjónin mætist í kynlífi einu sinni á sólarhring sé hún fullnærð, alla daga. Svo þegar þau eru í fýlu, ósátt hvort við annað, þá þurfa þau að sleppa tökunum á því til að geta mæst í kynlífi. Enda séu þau búin að ákveða að stunda kynlíf. Samband þeirra verði betra fyrir alla í kringum þau.Hér að neðan má sjá þáttinn en umræðan um kynlíf Mathildu hefst þegar 23 mínútur eru liðnar af þættinum.
Kynlíf Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira