Íslenskur markþjálfi hefur stundað kynlíf með eiginmanninum 4000 daga í röð Stefán Árni Pálsson skrifar 3. desember 2019 15:30 Matthilda Gregorsdóttir lifir góðu kynlífi með eiginmanni sínum á hverjum degi og það hafa þau gert í 11 ár. mynd/Evolvia Mathilda Gregorsdóttir hefur stundað kynlíf á hverjum degi síðustu 11 ár og segir það hafa gjörbreytt sambandi sínu við manninn sinn. Þetta kemur fram í þættinum Undir yfirborðinu á Hringbraut en þátturinn er í umsjón Ásdísar Olsen. Mathilda er markþjálfi og skólastýra Evolvia en í þættinum ræðir hún kynlíf sitt og eiginmannsins. Saman hafa þau stundað kynlíf daglega síðan árið 2008 eða í fjögur þúsund daga í röð. „Ég og maðurinn minn höfum verið gift núna í 25 ár og fyrir 11 árum síðan kemur hann með grein sem mælir með því að stunda kynlíf daglega,“ segir Mathilda í þættinum og vefsíða Fréttablaðsins greinir frá. „Þetta var árið 2008 og við erum enn að,“ segir Mathilda „Ég er búin að upplifa fullt af mismunandi fullnægingum á mismunandi hátt og geng um í einhverskonar alsælu eftir það.“ Hún segist hafa verið í leit að fólki til að deila reynslu sinni með og ræða þetta. Hún kynntist slíkri vinnu erlendis og hefur verið að halda utan um slíka hópa hér á landi. Aðspurð hverju þetta hefur breytt fyrir þau hjón leitar Mathilda að orðunum: „Vá! Það er eins og báðir okkar líkamar séu að opnast. Ég get varla lýst því.“ Hún segist oft hafa kvartað yfir því að fá ekki næga snertingu í sambandinu. En nú þegar þau hjónin mætist í kynlífi einu sinni á sólarhring sé hún fullnærð, alla daga. Svo þegar þau eru í fýlu, ósátt hvort við annað, þá þurfa þau að sleppa tökunum á því til að geta mæst í kynlífi. Enda séu þau búin að ákveða að stunda kynlíf. Samband þeirra verði betra fyrir alla í kringum þau.Hér að neðan má sjá þáttinn en umræðan um kynlíf Mathildu hefst þegar 23 mínútur eru liðnar af þættinum. Kynlíf Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Menning Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Mathilda Gregorsdóttir hefur stundað kynlíf á hverjum degi síðustu 11 ár og segir það hafa gjörbreytt sambandi sínu við manninn sinn. Þetta kemur fram í þættinum Undir yfirborðinu á Hringbraut en þátturinn er í umsjón Ásdísar Olsen. Mathilda er markþjálfi og skólastýra Evolvia en í þættinum ræðir hún kynlíf sitt og eiginmannsins. Saman hafa þau stundað kynlíf daglega síðan árið 2008 eða í fjögur þúsund daga í röð. „Ég og maðurinn minn höfum verið gift núna í 25 ár og fyrir 11 árum síðan kemur hann með grein sem mælir með því að stunda kynlíf daglega,“ segir Mathilda í þættinum og vefsíða Fréttablaðsins greinir frá. „Þetta var árið 2008 og við erum enn að,“ segir Mathilda „Ég er búin að upplifa fullt af mismunandi fullnægingum á mismunandi hátt og geng um í einhverskonar alsælu eftir það.“ Hún segist hafa verið í leit að fólki til að deila reynslu sinni með og ræða þetta. Hún kynntist slíkri vinnu erlendis og hefur verið að halda utan um slíka hópa hér á landi. Aðspurð hverju þetta hefur breytt fyrir þau hjón leitar Mathilda að orðunum: „Vá! Það er eins og báðir okkar líkamar séu að opnast. Ég get varla lýst því.“ Hún segist oft hafa kvartað yfir því að fá ekki næga snertingu í sambandinu. En nú þegar þau hjónin mætist í kynlífi einu sinni á sólarhring sé hún fullnærð, alla daga. Svo þegar þau eru í fýlu, ósátt hvort við annað, þá þurfa þau að sleppa tökunum á því til að geta mæst í kynlífi. Enda séu þau búin að ákveða að stunda kynlíf. Samband þeirra verði betra fyrir alla í kringum þau.Hér að neðan má sjá þáttinn en umræðan um kynlíf Mathildu hefst þegar 23 mínútur eru liðnar af þættinum.
Kynlíf Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Menning Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira