Lífið

Reynsluboltar þeyta skífum á Prikinu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Robbi Kronik og Benni B-Ruff verða á Prikinu annað kvöld.
Robbi Kronik og Benni B-Ruff verða á Prikinu annað kvöld. mynd/allan sigurðsson
Gömlu kempurnar Benedikt Freyr Jónsson, DJ B-Ruff, og Róbert Aron Magnússon, DJ Rampage,  ætla sér að koma fram með plötusnúðasett á Prikinu annað kvöld.Benni B-Ruff hefur í mörg ár haldið úti þættinum Tetriz og Róbert var með útvarpsþáttinn Kronik. Með þeim verður svo Friðrik Helgason sem gengur undir nafninu DJ Fingaprint.Teitið hefst klukkan 21 og stendur yfir til klukkan 01 annað kvöld en hér má kynna sér viðburðinn betur á Facebook.

 

 

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.