Lífið

Kveikur tók yfir Twitter: „Sá ekkert af þessu fólki The Wire?“

Sylvía Hall skrifar
Wikileaks birti í kvöld 30 þúsund skjöl um starfsemi Samherja í Namibíu.
Wikileaks birti í kvöld 30 þúsund skjöl um starfsemi Samherja í Namibíu. Wikileaks
Mikil eftirvænting ríkti vegna umfjöllunar Kveiks um starfsemi Samherja í Namibíu sem unnin var upp úr 30 þúsund skjölum sem Wikileaks birti í kvöld. Skjölin voru fengin frá Jóhannesi Stefánssyni, fyrrverandi stjórnanda Samherja í landinu sem var til viðtals í Kveik í kvöld.

Sjá einnig: Wikileaks birtir 30 þúsund gögn um SamherjaGögnin sem opinberuð voru í kvöld eiga að varpa ljósi á hvernig Samherji beitti sér með ólöglegum og óeðlilegum hætti í Namibíu í því skyndi að tryggja sér fiskimið undan ströndum Namibíu. Þar eru meðal annars himinháar mútugreiðslur fyrirtækisins til háttsettra embættismanna dregnar fram í sviðsljósið.

Fyrirhuguð umfjöllun fór vart fram hjá neinum sem fylgdist með fréttum undanfarna daga, enda sendi Samherji frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunarinnar í gær. Það mátti sjá á samfélagsmiðlum að spennustigið var hátt í allan dag og voru tístverjar ekki lengi að koma með viðbrögð sín vegna málsins. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 
Tengdar fréttir

Djammferðir Samherja til Íslands styrktu tengslin við Namibíu

Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji flaug namibískum áhrifamönnum hið minnsta þrisvar til Íslands, með milljónakostnaði, með það fyrir augum að þurfa ekki að keppa um fiskveiðikvóta í Namibíu á almennum markaði.

Wikileaks birtir 30 þúsund gögn um Samherja

Uppljóstrunarvettvangurinn Wikileaks birti í kvöld 30 þúsund skjöl sem það segist hafa fengið frá Jóhannesi Stefánssyni, fyrrverandi stjórnanda Samherja í Namibíu.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.