Ærumeiðingamál Reynis gegn Arnþrúði tekið fyrir Kristinn Haukur Guðnason skrifar 13. nóvember 2019 06:15 Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri. Fréttablaðið/Stefán Mál Reynis Traustasonar gegn Arnþrúði Karlsdóttur og Útvarpi Sögu verður tekið fyrir í dag. Fréttablaðið greindi fyrst frá því, í desember á síðasta ári, að Reynir hygðist leita réttar síns vegna ummæla sem hún lét falla í símatíma á stöðinni. „Hvað heldurðu að hann hafi mörg mannslíf og fjölskylduhamingju á samviskunni, bæði frá því sem ritstjóri DV og ritstjóri Stundarinnar og þá stjórnarformaður Stundarinnar?“ var meðal þess sem haft var eftir Arnþrúði um Reyni. Reynir segist krefjast bóta en að þær séu ekki aðalmálið. „Ég geri kröfu um að orðin verði dæmd ómerk,“ segir Reynir og vill hann einnig fá afsökunarbeiðni. Í aðdraganda málsins segir Reynir að þess hafi verið krafist að hann sjálfur mætti fyrir dóminn og upplýsti hversu oft hann hefði verið kærður fyrir ærumeiðingar. „Það er búið að stefna mér ellefu sinnum fyrir ærumeiðingar. Tíu sinnum vann ég málin og í ellefta skiptið dæmdi Mannréttindadómstóllinn okkur bætur vegna dóms Hæstaréttar í svokölluðu Sigurplastsmáli,“ segir hann. Að sögn Reynis hafa engar sáttaumleitanir farið fram. Arnþrúður Karlsdóttir vildi ekki tjá sig um málið. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Fjölmiðlar Tengdar fréttir Aðdáandi Útvarps Sögu endurheimtir féð Arnþrúður Karlsdóttir þarf að greiða Guðfinnu Karlsdóttir tæpar fjórar milljónir króna. 12. apríl 2019 15:22 Arnþrúður dæmd til að greiða dyggum hlustanda 3,3 milljónir Dómnum hefur verið áfrýjað til Landsréttar. 16. maí 2018 13:03 Reynir býður Arnþrúði sátt Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri DV og stjórnarformaður Stundarinnar, býður Arnþrúði Karlsdóttur, útvarpsstjóra Útvarps Sögu, að draga ummæli sem hún lét falla um Reyni til baka, biðjast afsökunar og greiða 700 þúsund krónur til að sleppa við meiðyrðamál. 18. desember 2018 06:15 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Sjá meira
Mál Reynis Traustasonar gegn Arnþrúði Karlsdóttur og Útvarpi Sögu verður tekið fyrir í dag. Fréttablaðið greindi fyrst frá því, í desember á síðasta ári, að Reynir hygðist leita réttar síns vegna ummæla sem hún lét falla í símatíma á stöðinni. „Hvað heldurðu að hann hafi mörg mannslíf og fjölskylduhamingju á samviskunni, bæði frá því sem ritstjóri DV og ritstjóri Stundarinnar og þá stjórnarformaður Stundarinnar?“ var meðal þess sem haft var eftir Arnþrúði um Reyni. Reynir segist krefjast bóta en að þær séu ekki aðalmálið. „Ég geri kröfu um að orðin verði dæmd ómerk,“ segir Reynir og vill hann einnig fá afsökunarbeiðni. Í aðdraganda málsins segir Reynir að þess hafi verið krafist að hann sjálfur mætti fyrir dóminn og upplýsti hversu oft hann hefði verið kærður fyrir ærumeiðingar. „Það er búið að stefna mér ellefu sinnum fyrir ærumeiðingar. Tíu sinnum vann ég málin og í ellefta skiptið dæmdi Mannréttindadómstóllinn okkur bætur vegna dóms Hæstaréttar í svokölluðu Sigurplastsmáli,“ segir hann. Að sögn Reynis hafa engar sáttaumleitanir farið fram. Arnþrúður Karlsdóttir vildi ekki tjá sig um málið.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Fjölmiðlar Tengdar fréttir Aðdáandi Útvarps Sögu endurheimtir féð Arnþrúður Karlsdóttir þarf að greiða Guðfinnu Karlsdóttir tæpar fjórar milljónir króna. 12. apríl 2019 15:22 Arnþrúður dæmd til að greiða dyggum hlustanda 3,3 milljónir Dómnum hefur verið áfrýjað til Landsréttar. 16. maí 2018 13:03 Reynir býður Arnþrúði sátt Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri DV og stjórnarformaður Stundarinnar, býður Arnþrúði Karlsdóttur, útvarpsstjóra Útvarps Sögu, að draga ummæli sem hún lét falla um Reyni til baka, biðjast afsökunar og greiða 700 þúsund krónur til að sleppa við meiðyrðamál. 18. desember 2018 06:15 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Sjá meira
Aðdáandi Útvarps Sögu endurheimtir féð Arnþrúður Karlsdóttir þarf að greiða Guðfinnu Karlsdóttir tæpar fjórar milljónir króna. 12. apríl 2019 15:22
Arnþrúður dæmd til að greiða dyggum hlustanda 3,3 milljónir Dómnum hefur verið áfrýjað til Landsréttar. 16. maí 2018 13:03
Reynir býður Arnþrúði sátt Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri DV og stjórnarformaður Stundarinnar, býður Arnþrúði Karlsdóttur, útvarpsstjóra Útvarps Sögu, að draga ummæli sem hún lét falla um Reyni til baka, biðjast afsökunar og greiða 700 þúsund krónur til að sleppa við meiðyrðamál. 18. desember 2018 06:15