Fyndnustu dýralífsmyndir ársins valdar Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2019 10:30 Að þessu sinni bárust um fjögur þúsund myndir frá 68 löndum. 40 myndir voru valdar til að keppa til úrslita. Fyndnasta dýralífsmynd ársins er af ungri ljónynju „leika“ við fullorðið ljón og var hún tekin í Botsvana. Guð einn veit hvað gerðist eftir að myndin, sem ber heitið „Grab Life By The ...“, var tekin. Úrslit hinna árlegu Comedy Wildlife Photography Awards voru tilkynnt í gær. Þeim er ætlað að létta lund fólks en á sama tíma boða mikilvægi þess að vernda dýralíf í heiminum. Að þessu sinni bárust um fjögur þúsund myndir frá 68 löndum. 40 myndir voru valdar til að keppa til úrslita. Að endingu var það mynd Söruh Walker sem vann æðstu verðlaun keppninnar. Hér að neðan má sjá mynd Walker og fleiri myndir sem unnu flestar til einhverra verðlauna. Þær 40 myndir sem voru í úrslitunum má svo sjá hér á vef CWPA. Þar má einnig sjá myndir síðustu ára.Ung ljónynja að leik.Sarah Walker/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2019„Who would like a peanut?“Corey Seeman/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd ber titilinn „Oh My!“ og það er erfitt að segja annað en að hann eigi vel við. Þessi otur virðist í miklu uppnámi.Harry Walker/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd af nashyrningi og óheppnum fugli heitir: „Warning! Territory Marking, follow at your own risk.“Tilakra Nagaraj/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mörgæs virðist skemmta sér konunglega við strendur Falklandseyja. „Surfin...South Atlantic Style“.Elmar Weiss/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Annar þessara er sko dauður á næsta balli! „Chest Bump“.Tom Mangelsen/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Stundum þarf bara að slappa af. „Laid Back“.Tom Mangelsen/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd vann ekki til verðlauna, sem er eiginlega ótrúlegt.ANTHONY N PETROVICH/COMEDY WILDLIFE PHOTO AWARDS Dýr Umhverfismál Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira
Fyndnasta dýralífsmynd ársins er af ungri ljónynju „leika“ við fullorðið ljón og var hún tekin í Botsvana. Guð einn veit hvað gerðist eftir að myndin, sem ber heitið „Grab Life By The ...“, var tekin. Úrslit hinna árlegu Comedy Wildlife Photography Awards voru tilkynnt í gær. Þeim er ætlað að létta lund fólks en á sama tíma boða mikilvægi þess að vernda dýralíf í heiminum. Að þessu sinni bárust um fjögur þúsund myndir frá 68 löndum. 40 myndir voru valdar til að keppa til úrslita. Að endingu var það mynd Söruh Walker sem vann æðstu verðlaun keppninnar. Hér að neðan má sjá mynd Walker og fleiri myndir sem unnu flestar til einhverra verðlauna. Þær 40 myndir sem voru í úrslitunum má svo sjá hér á vef CWPA. Þar má einnig sjá myndir síðustu ára.Ung ljónynja að leik.Sarah Walker/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2019„Who would like a peanut?“Corey Seeman/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd ber titilinn „Oh My!“ og það er erfitt að segja annað en að hann eigi vel við. Þessi otur virðist í miklu uppnámi.Harry Walker/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd af nashyrningi og óheppnum fugli heitir: „Warning! Territory Marking, follow at your own risk.“Tilakra Nagaraj/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mörgæs virðist skemmta sér konunglega við strendur Falklandseyja. „Surfin...South Atlantic Style“.Elmar Weiss/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Annar þessara er sko dauður á næsta balli! „Chest Bump“.Tom Mangelsen/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Stundum þarf bara að slappa af. „Laid Back“.Tom Mangelsen/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd vann ekki til verðlauna, sem er eiginlega ótrúlegt.ANTHONY N PETROVICH/COMEDY WILDLIFE PHOTO AWARDS
Dýr Umhverfismál Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira