Harry Styles lék óþolandi Íslending í SNL Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. nóvember 2019 20:02 Harry Styles og Heidi Gardner í hlutverki Íslendinganna. Mynd/NBC Tónlistarmaðurinn og hjartaknúsarinn Harry Styles var í aðalhlutverki í Saturday Night Live grínþættinum í Bandaríkjanum um helgina. Þar brá hann sér meðal annars í hlutverk Íslendings sem sótti fæðingarnámskeið með kærustunni. Styles lék mann að nafni Magnús en leikkonan Heidi Gardner lék hina óléttu Dísu. Sóttu þau fyrrgreind námskeið með tveimur öðrum pörum sem taka misvel í nærveru „íslenska“ parsins á námskeiðinu. Monta þau sig meðal annars af því að þeim gangi ofsalega vel á meðgöngunni, að þau hafi atvinnu að því að þykjast syngja og að þau séu áhrifavaldar á Instagram. Þá ræða þau einnig um kynlífið á meðgöngunni, sem fór öfugt ofan í pörin á námskeiðinu.Sjá má brot úr atriðinu hér. Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Heimilislaus maður dæmdur fyrir að sitja um Harry Styles Hinn 26 ára gamli Pablo Tarazaga-Orero var í dag fundinn sekur um að hafa setið um söngvarann og One Direction-stjörnuna Harry Styles. 14. október 2019 18:11 Fyndnustu dýralífsmyndir ársins valdar Fyndnasta dýralífsmynd ársins er af ungri ljónynju „leika“ við fullorðið ljón og var hún tekin í Botsvana. 14. nóvember 2019 10:30 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ Sjá meira
Tónlistarmaðurinn og hjartaknúsarinn Harry Styles var í aðalhlutverki í Saturday Night Live grínþættinum í Bandaríkjanum um helgina. Þar brá hann sér meðal annars í hlutverk Íslendings sem sótti fæðingarnámskeið með kærustunni. Styles lék mann að nafni Magnús en leikkonan Heidi Gardner lék hina óléttu Dísu. Sóttu þau fyrrgreind námskeið með tveimur öðrum pörum sem taka misvel í nærveru „íslenska“ parsins á námskeiðinu. Monta þau sig meðal annars af því að þeim gangi ofsalega vel á meðgöngunni, að þau hafi atvinnu að því að þykjast syngja og að þau séu áhrifavaldar á Instagram. Þá ræða þau einnig um kynlífið á meðgöngunni, sem fór öfugt ofan í pörin á námskeiðinu.Sjá má brot úr atriðinu hér.
Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Heimilislaus maður dæmdur fyrir að sitja um Harry Styles Hinn 26 ára gamli Pablo Tarazaga-Orero var í dag fundinn sekur um að hafa setið um söngvarann og One Direction-stjörnuna Harry Styles. 14. október 2019 18:11 Fyndnustu dýralífsmyndir ársins valdar Fyndnasta dýralífsmynd ársins er af ungri ljónynju „leika“ við fullorðið ljón og var hún tekin í Botsvana. 14. nóvember 2019 10:30 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ Sjá meira
Heimilislaus maður dæmdur fyrir að sitja um Harry Styles Hinn 26 ára gamli Pablo Tarazaga-Orero var í dag fundinn sekur um að hafa setið um söngvarann og One Direction-stjörnuna Harry Styles. 14. október 2019 18:11
Fyndnustu dýralífsmyndir ársins valdar Fyndnasta dýralífsmynd ársins er af ungri ljónynju „leika“ við fullorðið ljón og var hún tekin í Botsvana. 14. nóvember 2019 10:30