Mike Posner hefur lokið göngu sinni yfir Bandaríkin Sylvía Hall skrifar 20. október 2019 10:57 Söngvarinn er þekktastur fyrir smelli á borð við Cooler Than Me og I Took a Pill in Ibiza. Vísir/Getty Söngvarinn Mike Posner hefur nú lokið sex mánaða ferðalagi sínu þvert yfir Bandaríkin. Ganga söngvarans hófst á austurströndinni í New Jersey þann 15. apríl síðastliðinn og lauk í Kaliforníu þegar hann hafði náð til Venice Beach. Gangan er í heildina 4.588 kílómetrar að lengd og segist Posner vera breyttur maður eftir ferðalagið. Þegar hann var ekki að arka langar leiðir nýtti hann tímann í jóga og hugleiðslu.My name is Mike Posner and I walked across America. Keep Going. pic.twitter.com/4h7pPQTV9T — mikeposner (@MikePosner) October 18, 2019 Á leiðinni bauð hann fólki að ganga með sér ef það vildi og var eitt af helstu markmiðum hans að eyða meiri tíma í að hlusta á fólk. Á vefsíðu sinni segir hann markmiðið hafa verið þríþætt: „Að njóta þess að lifa mínu lífi og hjálpa öðrum að njóta þeirra“, „vera eins sannur við aðra og mögulegt er“ og að „hjálpa öðrum að upplifa stórfengleika“. Gönguferðin gekk ekki áfallalaust fyrir sig en í ágúst var Posner fluttur með sjúkraflugi á sjúkrahús í Colorado eftir að hafa verið bitinn af skröltormi. Það setti töluvert strik í reikninginn þar sem söngvarinn þurfti að vera í endurhæfingu í nokkrar vikur. Á meðan göngunni stóð gaf söngvarinn út ný lög og sagði hann þau endurspegla þroska sem hann hafði tekið út á ferðalagi sínu. Bandaríkin Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Söngvarinn Mike Posner hefur nú lokið sex mánaða ferðalagi sínu þvert yfir Bandaríkin. Ganga söngvarans hófst á austurströndinni í New Jersey þann 15. apríl síðastliðinn og lauk í Kaliforníu þegar hann hafði náð til Venice Beach. Gangan er í heildina 4.588 kílómetrar að lengd og segist Posner vera breyttur maður eftir ferðalagið. Þegar hann var ekki að arka langar leiðir nýtti hann tímann í jóga og hugleiðslu.My name is Mike Posner and I walked across America. Keep Going. pic.twitter.com/4h7pPQTV9T — mikeposner (@MikePosner) October 18, 2019 Á leiðinni bauð hann fólki að ganga með sér ef það vildi og var eitt af helstu markmiðum hans að eyða meiri tíma í að hlusta á fólk. Á vefsíðu sinni segir hann markmiðið hafa verið þríþætt: „Að njóta þess að lifa mínu lífi og hjálpa öðrum að njóta þeirra“, „vera eins sannur við aðra og mögulegt er“ og að „hjálpa öðrum að upplifa stórfengleika“. Gönguferðin gekk ekki áfallalaust fyrir sig en í ágúst var Posner fluttur með sjúkraflugi á sjúkrahús í Colorado eftir að hafa verið bitinn af skröltormi. Það setti töluvert strik í reikninginn þar sem söngvarinn þurfti að vera í endurhæfingu í nokkrar vikur. Á meðan göngunni stóð gaf söngvarinn út ný lög og sagði hann þau endurspegla þroska sem hann hafði tekið út á ferðalagi sínu.
Bandaríkin Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira