Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar

Tuttugu og þrír létust af völdum sterkra verkjalyfja, eða svokallaðra ópíóíða, á Íslandi í fyrra. Læknir á Vogi segir að greiningum á ópíóíðafíkn haldi áfram að fjölga en nánar verður fjallað um málið í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Þar kynnum við okkur líka fyrirhugaðar endurbætur á flugstöð Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýri og forvitnumst um hvaða skilyrði umsækjendur um störf hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins þurfa að uppfylla, en 90 manns hafa þreytt inntökuprófið síðustu daga.

Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö klukkan 18.30.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.