Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sylvía Hall skrifar

Michel Barnier, aðalsamningamaður Evrópusambandsins, segir að í kvöld komi í ljós hvort takist að útbúa samning um útgöngu Breta úr sambandinu. Okkar maður Þórir Guðmundsson er staddur í London og fer nánar yfir málið í fréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.

Ný framkvæmdastjórn Reykjalundar var tilkynnt í dag en mikil ólga hefur verið meðal starfsfólks Reykjalundar eftir að framkvæmdastjóra lækninga var sagt upp störfum í síðustu viku.

Borgarstjórn samþykkti í dag samkomulag ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um samgönguuppbyggingu til næstu fimmtán ára. Fjallað verður nánar um málið í fréttatímanum

Í fréttatímanum hittum við líka hund sem þefar uppi peninga.

Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.