Ráðherra sýður neysluvatn vegna e-coli Sylvía Hall skrifar 15. október 2019 20:39 Ásmundur segir gerlamengunina vera góða áminningu um að hreint vatn sé ekki sjálfgefið. Vísir/Vilhem Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra birti í kvöld færslu á Facebook-síðu sinni þar sem sjá má vatn í pottum og flöskum. Ástæðan er sú að undanfarna viku hefur fjölskylda hans þurft að sjóða allt neysluvatn eftir að bæði kólí og e-coli gerlar fundust í vatnssýni úr vatnveitu Veitna úr Grábókarhrauni.Sjá einnig: Gerlamengun í vatni frá Grábrókarveitu staðfest Í færslu Ásmundar segir að slíkar uppkomur séu góð áminning um það að hreint drykkjarvatn sé ekki sjálfgefið í stórum hluta heimsins og því mikil forréttindi sem Íslendingar búa við. „Um 850 milljónir jarðarbúa búa ekki svo vel að hafa aðgang að hreinu drykkjarvatni og daglega er ráðgert að um 800 börn undir 5 ára aldri látist vegna þessa. Árið 2040 er síðan áætlað að um 600 milljónir barna muni ekki hafa aðgang að nægu hreinu vatni,“ skrifar Ásmundur. Vatnsbólið í Grábrókarhrauni var tekið í notkun árið 2007 og þetta er í fyrsta skipti sem notendur þess eru hvattir til að sjóða neysluvatnið. Vatnsbólið þjónar Borgarnesi, Bifrost og Varmalandi auk fjölda sumarhúsa í Borgarfirði. „Þrátt fyrir að ýmislegt megi betur fara í íslensku samfélagi þá gleymum við því kannski stundum hvað við erum í raun heppin...“ Borgarbyggð Heilbrigðismál Umhverfismál Tengdar fréttir Grunur um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli í Grábrókarhrauni Grunur er um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli Veitna í Grábrókarhrauni. 3. október 2019 13:37 Nýr óstaðfestur grunur um gerla í Grábrókarveitu Íbúar á svæðinu eru hvattir til að sjóða allt neysluvatn. 10. október 2019 11:37 Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Sjá meira
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra birti í kvöld færslu á Facebook-síðu sinni þar sem sjá má vatn í pottum og flöskum. Ástæðan er sú að undanfarna viku hefur fjölskylda hans þurft að sjóða allt neysluvatn eftir að bæði kólí og e-coli gerlar fundust í vatnssýni úr vatnveitu Veitna úr Grábókarhrauni.Sjá einnig: Gerlamengun í vatni frá Grábrókarveitu staðfest Í færslu Ásmundar segir að slíkar uppkomur séu góð áminning um það að hreint drykkjarvatn sé ekki sjálfgefið í stórum hluta heimsins og því mikil forréttindi sem Íslendingar búa við. „Um 850 milljónir jarðarbúa búa ekki svo vel að hafa aðgang að hreinu drykkjarvatni og daglega er ráðgert að um 800 börn undir 5 ára aldri látist vegna þessa. Árið 2040 er síðan áætlað að um 600 milljónir barna muni ekki hafa aðgang að nægu hreinu vatni,“ skrifar Ásmundur. Vatnsbólið í Grábrókarhrauni var tekið í notkun árið 2007 og þetta er í fyrsta skipti sem notendur þess eru hvattir til að sjóða neysluvatnið. Vatnsbólið þjónar Borgarnesi, Bifrost og Varmalandi auk fjölda sumarhúsa í Borgarfirði. „Þrátt fyrir að ýmislegt megi betur fara í íslensku samfélagi þá gleymum við því kannski stundum hvað við erum í raun heppin...“
Borgarbyggð Heilbrigðismál Umhverfismál Tengdar fréttir Grunur um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli í Grábrókarhrauni Grunur er um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli Veitna í Grábrókarhrauni. 3. október 2019 13:37 Nýr óstaðfestur grunur um gerla í Grábrókarveitu Íbúar á svæðinu eru hvattir til að sjóða allt neysluvatn. 10. október 2019 11:37 Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Sjá meira
Grunur um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli í Grábrókarhrauni Grunur er um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli Veitna í Grábrókarhrauni. 3. október 2019 13:37
Nýr óstaðfestur grunur um gerla í Grábrókarveitu Íbúar á svæðinu eru hvattir til að sjóða allt neysluvatn. 10. október 2019 11:37