Fólk ruglað á Borgarlínunni Sighvatur Arnmundsson skrifar 16. október 2019 06:30 Drög að nýjum stofnleiðum Strætó má sjá á þessu korti. Mynd/Strætó Rétt rúmur helmingur þeirra sem tóku afstöðu í könnun Zenter rannsókna fyrir Fréttablaðið og fréttablaðið.is er hlynntur Borgarlínu. Um fjórðungur er andvígur og álíka margir eru hvorki hlynntir né andvígir. „Ég fagna bara þessum afgerandi stuðningi en hann kemur mér hins vegar ekki á óvart,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Einnig var spurt um hvað Borgarlína væri. Rúm 58 prósent voru með á hreinu að Borgarlína væri sérakreinar fyrir almenningssamgöngur. Um 19 prósent sögðu Borgarlínu léttlestakerfi, tæp 11 prósent hraðlestakerfi og jafnmargir að um sporvagna væri að ræða. 19,5 prósent sögust ekki vita hvað Borgarlína er. „Ég skil mjög vel að fólk sé svolítið ruglað í þessu. Þeir sem halda utan um verkefnið hafa ekki verið nógu samhentir í skýringunum,“ segir Hilmar Þór Björnsson arkitekt. Birtist í Fréttablaðinu Borgarlína Samgöngur Skipulag Tengdar fréttir Píratar skila sérbókun um samgöngusáttmála Í bókun Pírata segir meðal annars að mikilvægt sé "að útfærsla "sérstakrar fjármögnunar“ í samkomulaginu verði opnari og aðgengilegri en samningaferlið var.“ 15. október 2019 18:08 „Stór dagur í sögu borgarinnar og sögu alls höfuðborgarsvæðisins“ Samgöngusáttmálinn var samþykktur í borgarstjórn í dag. 15. október 2019 19:06 Nýtt leiðanet Strætó og borgarlínu: Styttri ferðatími en lengri ganga á næstu biðstöð Umfangsmestu breytingarnar felast m.a. í nýju skipulagi við Hlemm og nýrri endastöð á BSÍ-reitnum. 10. október 2019 08:39 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Innlent Fleiri fréttir Rýna og rótargreina mistök við mokstur og hálkuvarnir „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Sjá meira
Rétt rúmur helmingur þeirra sem tóku afstöðu í könnun Zenter rannsókna fyrir Fréttablaðið og fréttablaðið.is er hlynntur Borgarlínu. Um fjórðungur er andvígur og álíka margir eru hvorki hlynntir né andvígir. „Ég fagna bara þessum afgerandi stuðningi en hann kemur mér hins vegar ekki á óvart,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Einnig var spurt um hvað Borgarlína væri. Rúm 58 prósent voru með á hreinu að Borgarlína væri sérakreinar fyrir almenningssamgöngur. Um 19 prósent sögðu Borgarlínu léttlestakerfi, tæp 11 prósent hraðlestakerfi og jafnmargir að um sporvagna væri að ræða. 19,5 prósent sögust ekki vita hvað Borgarlína er. „Ég skil mjög vel að fólk sé svolítið ruglað í þessu. Þeir sem halda utan um verkefnið hafa ekki verið nógu samhentir í skýringunum,“ segir Hilmar Þór Björnsson arkitekt.
Birtist í Fréttablaðinu Borgarlína Samgöngur Skipulag Tengdar fréttir Píratar skila sérbókun um samgöngusáttmála Í bókun Pírata segir meðal annars að mikilvægt sé "að útfærsla "sérstakrar fjármögnunar“ í samkomulaginu verði opnari og aðgengilegri en samningaferlið var.“ 15. október 2019 18:08 „Stór dagur í sögu borgarinnar og sögu alls höfuðborgarsvæðisins“ Samgöngusáttmálinn var samþykktur í borgarstjórn í dag. 15. október 2019 19:06 Nýtt leiðanet Strætó og borgarlínu: Styttri ferðatími en lengri ganga á næstu biðstöð Umfangsmestu breytingarnar felast m.a. í nýju skipulagi við Hlemm og nýrri endastöð á BSÍ-reitnum. 10. október 2019 08:39 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Innlent Fleiri fréttir Rýna og rótargreina mistök við mokstur og hálkuvarnir „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Sjá meira
Píratar skila sérbókun um samgöngusáttmála Í bókun Pírata segir meðal annars að mikilvægt sé "að útfærsla "sérstakrar fjármögnunar“ í samkomulaginu verði opnari og aðgengilegri en samningaferlið var.“ 15. október 2019 18:08
„Stór dagur í sögu borgarinnar og sögu alls höfuðborgarsvæðisins“ Samgöngusáttmálinn var samþykktur í borgarstjórn í dag. 15. október 2019 19:06
Nýtt leiðanet Strætó og borgarlínu: Styttri ferðatími en lengri ganga á næstu biðstöð Umfangsmestu breytingarnar felast m.a. í nýju skipulagi við Hlemm og nýrri endastöð á BSÍ-reitnum. 10. október 2019 08:39