Lífið

Örn Árnason heillaði dómnefndina með leynibragði

Stefán Árni Pálsson skrifar
Gummi Ben og Örn mynda sterkt teymi sem Örn leiðir.
Gummi Ben og Örn mynda sterkt teymi sem Örn leiðir.

Í Ísskápastríðinu á Stöð 2 í gær mættust tvö lið sem áður hafa unnið saman. Bergþór Pálsson mætti og var með Evu Laufey í liði gegn þeim Erni Árnasyni og Gumma Ben.

Þegar kom að lokaþrautinni átti að matreiða eftirréttina en þá var Örn Árnason með bragð uppi í erminni. Hann skrifaði nafn dómarana á eftirréttadiskinn og sló það svona rækilega í gegn.

Hér að neðan má sjá þegar liðin kepptu sín á milli í eftirréttagerð.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.