Upphituð áhöld á nýrri bráðaþjónustu Kvennadeildar Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 1. október 2019 20:30 Ný bráðaþjónusta á Kvennadeild Landspítalans hóf starfsemi í dag og færist starfsemi þriggja deilda þangað inn. Verkefnastýra segir að þjónustan verði hraðari, skipulagðari og öruggari. Á deildinni verða nýir ginstólar og upphituð áhöld en ekki köld eins og áður. Bráðaþjónustu sem áður fór fram á þremur stöðum á kvennadeild Landspítalans var í dag sameinuð á einni deild. Eins og áður þurfa konur að fá tilvísun frá læknum áður en þær leggjast þar inn en allt ferlið verður mun einfaldara en áður. „Þarna tryggjum við miklu betur öryggi skjólstæðinganna okkar. Við forgangsflokkum þannig að sá skjólstæðingur sem þarf fyrst á þjónustunni að halda hann fær þjónustuna fyrst. Það er minna álag fyrir deildarlæknana að geta leitað á einn stað til þess að sinna skjólstæðingunum. Þetta er auðvitað allt gert með það í huga að við eflum og bætum þjónustuna við skjólstæðinga“ segir Stefanía Guðmundsdóttir ljósmóðir bráðaþjónustu kvenna og verkefnastýra. Stefanía segir jafnframt að bakhjarlar deildarinnar eins og Líf og Hringurinn geri þeim kleift að fá nýjan tækjabúnað á deildina eins og áhaldaborð og gynstóla. „Mjög gott að segja frá því að við erum komin með áhaldaborð þar sem áhöldin eru hituð, sem að gera skoðunina ögn þægilegri.“ Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira
Ný bráðaþjónusta á Kvennadeild Landspítalans hóf starfsemi í dag og færist starfsemi þriggja deilda þangað inn. Verkefnastýra segir að þjónustan verði hraðari, skipulagðari og öruggari. Á deildinni verða nýir ginstólar og upphituð áhöld en ekki köld eins og áður. Bráðaþjónustu sem áður fór fram á þremur stöðum á kvennadeild Landspítalans var í dag sameinuð á einni deild. Eins og áður þurfa konur að fá tilvísun frá læknum áður en þær leggjast þar inn en allt ferlið verður mun einfaldara en áður. „Þarna tryggjum við miklu betur öryggi skjólstæðinganna okkar. Við forgangsflokkum þannig að sá skjólstæðingur sem þarf fyrst á þjónustunni að halda hann fær þjónustuna fyrst. Það er minna álag fyrir deildarlæknana að geta leitað á einn stað til þess að sinna skjólstæðingunum. Þetta er auðvitað allt gert með það í huga að við eflum og bætum þjónustuna við skjólstæðinga“ segir Stefanía Guðmundsdóttir ljósmóðir bráðaþjónustu kvenna og verkefnastýra. Stefanía segir jafnframt að bakhjarlar deildarinnar eins og Líf og Hringurinn geri þeim kleift að fá nýjan tækjabúnað á deildina eins og áhaldaborð og gynstóla. „Mjög gott að segja frá því að við erum komin með áhaldaborð þar sem áhöldin eru hituð, sem að gera skoðunina ögn þægilegri.“
Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira